Van der Sar kominn heim til Hollands en áfram á gjörgæslu Siggeir Ævarsson skrifar 15. júlí 2023 11:30 Van der Sar á vellinum í vor Vísir/Getty Edwin Van der Sar, fyrrverandi markvörður Manchester United og hollenska landsliðsins, var í gærkvöldi fluttur með sjúkraflugi frá Króatíu heim til Hollands. Hann hefur verið á gjörgæslu síðan 7. júlí vegna blæðinga inn á heila. Hinn 53 ára gamli Van der Sar var í fríi með fjölskyldu sinni í Króatíu þegar hann veiktist skyndilega og var hann fluttur með með þyrlu í miklum flýti á næsta spítala. Líðan hans hefur verið stöðug og hefur hann nú verið fluttur til Hollands, þar sem hann verður áfram á gjörgæsludeild. Í yfirlýsingu sem Ajax birtu í morgun fyrir hönd eiginkonu Van der Sar, Annemarie van Kesteren, segir að hann sé ekki í lífshættu og geti tjáð sig, en framundan séu frekari rannsóknir og vonandi geti hann fljótlega einbeitt sér að endurhæfingu. Update Edwin van der Sar on behalf of his wife Annemarie (July 15): Edwin has been repatriated from Croatia on Friday evening and is currently in the intensive care unit of a Dutch hospital. His situation remains the same: stable, in a non-life-threatening condition and pic.twitter.com/Ji7G8o1Rtl— AFC Ajax (@AFCAjax) July 15, 2023 Van der Sar er af mörgum talinn einn af bestu markvörðum allra tíma. Eftir langan og farsælan feril, þar sem hann vann t.a.m. Meistaradeild Evrópu bæði með Manchester United og Ajax lagði Van der Sar hanskana á hilluna 2011. Síðan þá hefur hann sinnt ýmsum stjórnunarstörfum fyrir Ajax og var framkvæmdastjóri félagsins síðan 2016. Hann sagði starfi sínu lausu í vor eftir vonbrigðatímabil þar sem liðin endaði í 3. sæti í hollensku deildinni. Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Ekki lengur í lífshættu eftir heilablæðingu Fyrrum markvörðurinn Edwin Van der Sar liggur enn á gjörgæsludeild eftir heilablæðingu á dögunum. Í yfirlýsingu konu hans segir að hann sé ekki lengur í lífshættu. 12. júlí 2023 16:31 Van der Sar áfram á gjörgæslu Knattspyrnugoðsögnin Edwin Van der Sar er áfram á gjörgæslu eftir að hafa verið lagður inn vegna heilablæðingar í gær. 8. júlí 2023 12:00 Van der Sar á gjörgæsludeild vegna blæðinga inn á heila Edwin Van der Sar, fyrrverandi markvörður Manchester United og hollenska landsliðsins, hefur verið lagður inn á gjörgæslu vegna blæðinga inn á heila. Ástand hans er stöðugt. 7. júlí 2023 16:55 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Hinn 53 ára gamli Van der Sar var í fríi með fjölskyldu sinni í Króatíu þegar hann veiktist skyndilega og var hann fluttur með með þyrlu í miklum flýti á næsta spítala. Líðan hans hefur verið stöðug og hefur hann nú verið fluttur til Hollands, þar sem hann verður áfram á gjörgæsludeild. Í yfirlýsingu sem Ajax birtu í morgun fyrir hönd eiginkonu Van der Sar, Annemarie van Kesteren, segir að hann sé ekki í lífshættu og geti tjáð sig, en framundan séu frekari rannsóknir og vonandi geti hann fljótlega einbeitt sér að endurhæfingu. Update Edwin van der Sar on behalf of his wife Annemarie (July 15): Edwin has been repatriated from Croatia on Friday evening and is currently in the intensive care unit of a Dutch hospital. His situation remains the same: stable, in a non-life-threatening condition and pic.twitter.com/Ji7G8o1Rtl— AFC Ajax (@AFCAjax) July 15, 2023 Van der Sar er af mörgum talinn einn af bestu markvörðum allra tíma. Eftir langan og farsælan feril, þar sem hann vann t.a.m. Meistaradeild Evrópu bæði með Manchester United og Ajax lagði Van der Sar hanskana á hilluna 2011. Síðan þá hefur hann sinnt ýmsum stjórnunarstörfum fyrir Ajax og var framkvæmdastjóri félagsins síðan 2016. Hann sagði starfi sínu lausu í vor eftir vonbrigðatímabil þar sem liðin endaði í 3. sæti í hollensku deildinni.
Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Ekki lengur í lífshættu eftir heilablæðingu Fyrrum markvörðurinn Edwin Van der Sar liggur enn á gjörgæsludeild eftir heilablæðingu á dögunum. Í yfirlýsingu konu hans segir að hann sé ekki lengur í lífshættu. 12. júlí 2023 16:31 Van der Sar áfram á gjörgæslu Knattspyrnugoðsögnin Edwin Van der Sar er áfram á gjörgæslu eftir að hafa verið lagður inn vegna heilablæðingar í gær. 8. júlí 2023 12:00 Van der Sar á gjörgæsludeild vegna blæðinga inn á heila Edwin Van der Sar, fyrrverandi markvörður Manchester United og hollenska landsliðsins, hefur verið lagður inn á gjörgæslu vegna blæðinga inn á heila. Ástand hans er stöðugt. 7. júlí 2023 16:55 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Ekki lengur í lífshættu eftir heilablæðingu Fyrrum markvörðurinn Edwin Van der Sar liggur enn á gjörgæsludeild eftir heilablæðingu á dögunum. Í yfirlýsingu konu hans segir að hann sé ekki lengur í lífshættu. 12. júlí 2023 16:31
Van der Sar áfram á gjörgæslu Knattspyrnugoðsögnin Edwin Van der Sar er áfram á gjörgæslu eftir að hafa verið lagður inn vegna heilablæðingar í gær. 8. júlí 2023 12:00
Van der Sar á gjörgæsludeild vegna blæðinga inn á heila Edwin Van der Sar, fyrrverandi markvörður Manchester United og hollenska landsliðsins, hefur verið lagður inn á gjörgæslu vegna blæðinga inn á heila. Ástand hans er stöðugt. 7. júlí 2023 16:55