Elísabet Rut í úrslit en Guðrún Karítas rétt missti af sæti Smári Jökull Jónsson skrifar 13. júlí 2023 08:32 Elísabet Rut Rúnarsdóttir er komin í úrslit í sleggjukasti í Finnlandi. Instagram/@txstatexctrack Elísabet Rut Rúnarsdóttir tryggði sér nú rétt áðan sæti í úrslitum sleggjukasts á Evrópumóti undir 23 ára í frjálsum íþróttum sem fram fer í Finnlandi. Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir rétt missti af sæti í úrslitum. Elísabet Rut keppti í seinni undanriðlinum og kastaði lengst 63,66 metra sem skilaði henni fjórða sæti. Kasta þurfti 66 metra slétta eða lengra til að tryggja sér beint sæti í úrslitum eða vera á meðal þeirra með tólf lengstu köstin. Kast Elísabetar Rutar var það áttunda lengsta og keppir hún því í úrslitum á morgun. Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir var hins vegar hársbreidd frá því að komast áfram en hún endaði í 14. sæti undankeppninnar. Hún keppti í fyrri undanriðlinum og endaði þar í 6. sæti með kast upp á 62,21 metra. Þar sem átta keppendur í seinni riðlinum köstuðu lengra en Guðrún Karítas er hún úr leik. Hin þýska Esther Imariagbee náði síðasta sætinu í úrslit en hún kastaði 62,75 metra og því vantaði Guðrúnu Karítas ekki nema 54 sentimetra til að komast áfram. Íslandsmet Elísabetar er 66,98 metrar en það setti hún á NCAA meistaramótinu í byrjun síðasta mánaðar. Það kast hefði verið annað lengsta kastið í sleggjukastkeppninni í morgun og verður forvitnilegt að sjá hvort Elísabet Rún verði í baráttunni um verðlaun í úrslitum á morgun. Frjálsar íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Elísabet Rut keppti í seinni undanriðlinum og kastaði lengst 63,66 metra sem skilaði henni fjórða sæti. Kasta þurfti 66 metra slétta eða lengra til að tryggja sér beint sæti í úrslitum eða vera á meðal þeirra með tólf lengstu köstin. Kast Elísabetar Rutar var það áttunda lengsta og keppir hún því í úrslitum á morgun. Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir var hins vegar hársbreidd frá því að komast áfram en hún endaði í 14. sæti undankeppninnar. Hún keppti í fyrri undanriðlinum og endaði þar í 6. sæti með kast upp á 62,21 metra. Þar sem átta keppendur í seinni riðlinum köstuðu lengra en Guðrún Karítas er hún úr leik. Hin þýska Esther Imariagbee náði síðasta sætinu í úrslit en hún kastaði 62,75 metra og því vantaði Guðrúnu Karítas ekki nema 54 sentimetra til að komast áfram. Íslandsmet Elísabetar er 66,98 metrar en það setti hún á NCAA meistaramótinu í byrjun síðasta mánaðar. Það kast hefði verið annað lengsta kastið í sleggjukastkeppninni í morgun og verður forvitnilegt að sjá hvort Elísabet Rún verði í baráttunni um verðlaun í úrslitum á morgun.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira