Stal bíl og ók undir áhrifum með lögguna á hælunum Kolbeinn Tumi Daðason og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 12. júlí 2023 13:23 Lögreglubíllinn var fluttur af vettvangi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu naut liðsinnis sérsveitarinnar í umfangsmiklum aðgerðum í Reykjavík, Garðabæ og Hafnarfirði þar sem ökumanni Land Cruiser jeppa var veitt eftirför. Um stolinn bíl var að ræða en engan sakaði þrátt fyrir að lögreglubíll hafi hafnað utan vegar við eftirförina. Fjölmargar ábendingar bárust fréttastofu um brunandi lögreglubíla frá Reykjavík og suður í Garðabæ og Hafnarfjörð. Á myndum sem bárust fréttastofu sést hvernig einn lögreglubíll varð fyrir tjóni nærri IKEA. Svo virðist sem hann hafi ekki náð beygju á mikilli ferð og hafnað utan vegar. Sævar Guðmundsson, aðalvarðstjóri í Hafnarfirði, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi borist tilkynning um stolinn bíl. Ökumaður bílsins hafi þá flúið vettvang á hinum stolna jeppa. Unnið er að viðgerðum á ljósastaurnum sem lögreglubíllinn hafnaði á.Vísir/Lovísa Lögreglan veitti ökumanninum eftirför að Kaplakrika í Hafnarfirði og svo á Reykjanesbrautinni áður en jeppinn brunaði inn í Setbergið. Þá kom lögreglan upp lokunarpósti um tíma nærri afleggjaranum inn í Austurhraun þar sem Marel er með höfuðstöðvar sínar. Að lokum tókst að stöðva jeppann. Sævar segir að betur hafi farið en áhorfðist og engan hafi sakað, ekki heldur lögreglumenn sem lentu utan vegar og á ljósastaur. Maðurinn sem handtekinn var er að sama skapi grunaður um akstur undir áhrifum. Fréttin hefur verið uppfærð. Garðabær Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Sjá meira
Fjölmargar ábendingar bárust fréttastofu um brunandi lögreglubíla frá Reykjavík og suður í Garðabæ og Hafnarfjörð. Á myndum sem bárust fréttastofu sést hvernig einn lögreglubíll varð fyrir tjóni nærri IKEA. Svo virðist sem hann hafi ekki náð beygju á mikilli ferð og hafnað utan vegar. Sævar Guðmundsson, aðalvarðstjóri í Hafnarfirði, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi borist tilkynning um stolinn bíl. Ökumaður bílsins hafi þá flúið vettvang á hinum stolna jeppa. Unnið er að viðgerðum á ljósastaurnum sem lögreglubíllinn hafnaði á.Vísir/Lovísa Lögreglan veitti ökumanninum eftirför að Kaplakrika í Hafnarfirði og svo á Reykjanesbrautinni áður en jeppinn brunaði inn í Setbergið. Þá kom lögreglan upp lokunarpósti um tíma nærri afleggjaranum inn í Austurhraun þar sem Marel er með höfuðstöðvar sínar. Að lokum tókst að stöðva jeppann. Sævar segir að betur hafi farið en áhorfðist og engan hafi sakað, ekki heldur lögreglumenn sem lentu utan vegar og á ljósastaur. Maðurinn sem handtekinn var er að sama skapi grunaður um akstur undir áhrifum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Garðabær Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent