Fimleikalæknirinn stunginn mörgum sinnum í fangelsinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2023 13:47 Larry Nassar nýtti sér aðstöðu sína sem læknir Michigan-háskóla og bandaríska fimleikasambandsins til að misnota hundruð stúlkna kynferðislega, oft undir því yfirskyni að hann veitti þeim læknismeðferð. AP/Paul Sancya Bandaríski læknirinn Larry Nassar, afplánar nú 360 ára fangelsisvist fyrir hundruð kynferðisbrot í starfi sem liðslæknir bandaríska fimleikalandsliðsins. Nassar hefur eytt síðustu árum á bak við lás og slá en það virðist sem að hann hafi orðið fyrir grófri árás innan veggja fangelsisins. Nassar var stunginn mörgum sinnum í bak og brjóstkassa af samfanga en atvikið gerðist í ríkisfangelsi í Flórída. BREAKING: Disgraced sports doctor Larry Nassar, who was convicted of sexually abusing female gymnasts, was stabbed multiple times at a federal prison, AP sources say. https://t.co/yNYXt6Zg1O— The Associated Press (@AP) July 10, 2023 Samkvæmt fréttum AP fréttastofunnar þá er líðan hins 59 ára gamla Nassar stöðug og eftir atvikum. Fyrst fréttist af kynferðisbrotum Nassar árið 2016 en hann hafði komist upp um það að brjóta á ungum fimleikakonum í marga áratugi. Margar af fremstu fimleikakonum heims stigu fram og sögðu frá hegðun Nassar sem nýtti sér aðstöðu sína til að brjóta á þeim. Larry Nassar nýtti sér aðstöðu sína sem læknir Michigan-háskóla og bandaríska fimleikasambandsins til að misnota hundruð stúlkna kynferðislega, oft undir því yfirskyni að hann veitti þeim læknismeðferð. Ákærurnar gegn Nassar hrúguðust inn en meðal þeirra sem sögðu frá viðurstyggilegum brotum hans voru fimleikakonur eins og Simone Biles, McKayla Maroney, Aly Raisman og Maggie Nichols. Ekki fékkst niðurstaða í dómsmálunum gegn Nassar fyrr en árið 2021. Hann var þá dæmdur í 360 ára fangelsi og fórnarlömb hans fengu yfir 43 milljarða króna í skaðabætur. JUST IN: Larry Nassar, a former USA gymnastics team doctor, was assaulted in prison overnight, according to two sources familiar with the situation.The extent of Nassar's injuries is unknown, but he is in stable condition, according to sources. https://t.co/YlJeeubS4J pic.twitter.com/Efcsf9wt8r— ABC News (@ABC) July 10, 2023 Fimleikar Mál Larry Nassar Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM Sjá meira
Nassar hefur eytt síðustu árum á bak við lás og slá en það virðist sem að hann hafi orðið fyrir grófri árás innan veggja fangelsisins. Nassar var stunginn mörgum sinnum í bak og brjóstkassa af samfanga en atvikið gerðist í ríkisfangelsi í Flórída. BREAKING: Disgraced sports doctor Larry Nassar, who was convicted of sexually abusing female gymnasts, was stabbed multiple times at a federal prison, AP sources say. https://t.co/yNYXt6Zg1O— The Associated Press (@AP) July 10, 2023 Samkvæmt fréttum AP fréttastofunnar þá er líðan hins 59 ára gamla Nassar stöðug og eftir atvikum. Fyrst fréttist af kynferðisbrotum Nassar árið 2016 en hann hafði komist upp um það að brjóta á ungum fimleikakonum í marga áratugi. Margar af fremstu fimleikakonum heims stigu fram og sögðu frá hegðun Nassar sem nýtti sér aðstöðu sína til að brjóta á þeim. Larry Nassar nýtti sér aðstöðu sína sem læknir Michigan-háskóla og bandaríska fimleikasambandsins til að misnota hundruð stúlkna kynferðislega, oft undir því yfirskyni að hann veitti þeim læknismeðferð. Ákærurnar gegn Nassar hrúguðust inn en meðal þeirra sem sögðu frá viðurstyggilegum brotum hans voru fimleikakonur eins og Simone Biles, McKayla Maroney, Aly Raisman og Maggie Nichols. Ekki fékkst niðurstaða í dómsmálunum gegn Nassar fyrr en árið 2021. Hann var þá dæmdur í 360 ára fangelsi og fórnarlömb hans fengu yfir 43 milljarða króna í skaðabætur. JUST IN: Larry Nassar, a former USA gymnastics team doctor, was assaulted in prison overnight, according to two sources familiar with the situation.The extent of Nassar's injuries is unknown, but he is in stable condition, according to sources. https://t.co/YlJeeubS4J pic.twitter.com/Efcsf9wt8r— ABC News (@ABC) July 10, 2023
Fimleikar Mál Larry Nassar Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM Sjá meira