Fimleikalæknirinn stunginn mörgum sinnum í fangelsinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2023 13:47 Larry Nassar nýtti sér aðstöðu sína sem læknir Michigan-háskóla og bandaríska fimleikasambandsins til að misnota hundruð stúlkna kynferðislega, oft undir því yfirskyni að hann veitti þeim læknismeðferð. AP/Paul Sancya Bandaríski læknirinn Larry Nassar, afplánar nú 360 ára fangelsisvist fyrir hundruð kynferðisbrot í starfi sem liðslæknir bandaríska fimleikalandsliðsins. Nassar hefur eytt síðustu árum á bak við lás og slá en það virðist sem að hann hafi orðið fyrir grófri árás innan veggja fangelsisins. Nassar var stunginn mörgum sinnum í bak og brjóstkassa af samfanga en atvikið gerðist í ríkisfangelsi í Flórída. BREAKING: Disgraced sports doctor Larry Nassar, who was convicted of sexually abusing female gymnasts, was stabbed multiple times at a federal prison, AP sources say. https://t.co/yNYXt6Zg1O— The Associated Press (@AP) July 10, 2023 Samkvæmt fréttum AP fréttastofunnar þá er líðan hins 59 ára gamla Nassar stöðug og eftir atvikum. Fyrst fréttist af kynferðisbrotum Nassar árið 2016 en hann hafði komist upp um það að brjóta á ungum fimleikakonum í marga áratugi. Margar af fremstu fimleikakonum heims stigu fram og sögðu frá hegðun Nassar sem nýtti sér aðstöðu sína til að brjóta á þeim. Larry Nassar nýtti sér aðstöðu sína sem læknir Michigan-háskóla og bandaríska fimleikasambandsins til að misnota hundruð stúlkna kynferðislega, oft undir því yfirskyni að hann veitti þeim læknismeðferð. Ákærurnar gegn Nassar hrúguðust inn en meðal þeirra sem sögðu frá viðurstyggilegum brotum hans voru fimleikakonur eins og Simone Biles, McKayla Maroney, Aly Raisman og Maggie Nichols. Ekki fékkst niðurstaða í dómsmálunum gegn Nassar fyrr en árið 2021. Hann var þá dæmdur í 360 ára fangelsi og fórnarlömb hans fengu yfir 43 milljarða króna í skaðabætur. JUST IN: Larry Nassar, a former USA gymnastics team doctor, was assaulted in prison overnight, according to two sources familiar with the situation.The extent of Nassar's injuries is unknown, but he is in stable condition, according to sources. https://t.co/YlJeeubS4J pic.twitter.com/Efcsf9wt8r— ABC News (@ABC) July 10, 2023 Fimleikar Mál Larry Nassar Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira
Nassar hefur eytt síðustu árum á bak við lás og slá en það virðist sem að hann hafi orðið fyrir grófri árás innan veggja fangelsisins. Nassar var stunginn mörgum sinnum í bak og brjóstkassa af samfanga en atvikið gerðist í ríkisfangelsi í Flórída. BREAKING: Disgraced sports doctor Larry Nassar, who was convicted of sexually abusing female gymnasts, was stabbed multiple times at a federal prison, AP sources say. https://t.co/yNYXt6Zg1O— The Associated Press (@AP) July 10, 2023 Samkvæmt fréttum AP fréttastofunnar þá er líðan hins 59 ára gamla Nassar stöðug og eftir atvikum. Fyrst fréttist af kynferðisbrotum Nassar árið 2016 en hann hafði komist upp um það að brjóta á ungum fimleikakonum í marga áratugi. Margar af fremstu fimleikakonum heims stigu fram og sögðu frá hegðun Nassar sem nýtti sér aðstöðu sína til að brjóta á þeim. Larry Nassar nýtti sér aðstöðu sína sem læknir Michigan-háskóla og bandaríska fimleikasambandsins til að misnota hundruð stúlkna kynferðislega, oft undir því yfirskyni að hann veitti þeim læknismeðferð. Ákærurnar gegn Nassar hrúguðust inn en meðal þeirra sem sögðu frá viðurstyggilegum brotum hans voru fimleikakonur eins og Simone Biles, McKayla Maroney, Aly Raisman og Maggie Nichols. Ekki fékkst niðurstaða í dómsmálunum gegn Nassar fyrr en árið 2021. Hann var þá dæmdur í 360 ára fangelsi og fórnarlömb hans fengu yfir 43 milljarða króna í skaðabætur. JUST IN: Larry Nassar, a former USA gymnastics team doctor, was assaulted in prison overnight, according to two sources familiar with the situation.The extent of Nassar's injuries is unknown, but he is in stable condition, according to sources. https://t.co/YlJeeubS4J pic.twitter.com/Efcsf9wt8r— ABC News (@ABC) July 10, 2023
Fimleikar Mál Larry Nassar Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira