Kjólatískan í brúðkaupum sumarsins Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. júlí 2023 21:49 Bleikur litur virðist heitur í brúðkaupum sumarsins. Brúðkaupstímabilið stendur sem hæst um þessar mundir. Fjöldi fallegra mynda af brúðhjónum og gestum hafa verið áberandi liðnar vikur á samfélagsmiðlum. Kjólaval fyrir veisluhöldin getur reynst vandasamt. Miðað við myndir síðustu vikna er bleikur vinsæll litur hjá kvenkyns brúðargestum í sumar. Þó er grænir, gylltir og blómamynstraðir kjólar einnig koma sterkir inn. Skærbleikur og flottur Viktoría Hermannsdóttir fjölmiðlakona klæddist skærbleikum síðermakjól í brúðkaupi Eddu Sifjar Guðbrandsdóttur og Steindórs Inga Snorrasonar. Myndin er tekin úr veislunni sem var hin glæsilegasta á Hótel Borg. View this post on Instagram A post shared by S O L I H O L M (@soliholm) Bleikar pallíettur Erna Hrund Hermannsdóttir, förðunarfræðingur og vörumerkjastjóri, klæddist fagurbleikum pallíettukjól í brúðkaupi Karitasar Maríu Lárusdóttur þjálfara og Gylfa Einarssonar, fyrrverandi knattspyrnumanns. Umrætt brúðkaup var haldið á La Finca Resort hótelinu á Spáni. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Bleikur og appelsínugulur Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir, fitnessdrottning og einkaþjálfari, þekkt sem Heiða Óla, var í fagurbleikum kjól með pífum kvöldið fyrir brúðkaupið hjá Karitas Maríu og Gylfa. Í brúðkaupinu sjálfu klæddist hún svo appelsínugulum síðermakjól. Í myndafærslunni Heiðu hér að neðan má sjá vinkonur hennar sem klæddust ýmist grænum, kampavínslituðum eða bleikum kjólum. View this post on Instagram A post shared by Aðalheiður Y r O lafsdo ttir (@heidiola) View this post on Instagram A post shared by Aðalheiður Y r O lafsdo ttir (@heidiola) Gylltur fjaðrakjóll Kristbjörg Jónasdóttir athafnakona klæddist gylltum fjaðrakjól í ofangreindu brúðkaupi. Töff og öðruvísi. View this post on Instagram A post shared by Kris J (@krisjfitness) Bleikfjólublá litablanda Mari Järsk afrekshlaupakona birti mynd af sér og kærastanum, Nirði Lúðvíkssyni, verkefnastjóra hjá Össuri, í brúðkaupi sem haldið var á Hótel Geysi í júní. Kjóllinn sem Mari klæddist var í bleikfjólubláu mynstri með einni ermi. Nýtískulegur og smart. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Hannaði brúðarkjól vinkonu sinnar Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir, eigandi verslunarinnar Andrea by Andrea, klæddist fallegum kampavínslituðum, ermalausum síðkjól í brúðkaupi á Ítalíu á dögunum. Við kjólinn var hún í smart skærgrænum hælaskóm og hvítum jakka. Andrea þykir með eindæmum smart. Hún hannaði til að mynda brúðarkjól brúðarinnar, Berglindar Arnardóttur, í umræddu brúðkaupi. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Fjólablátt flauel Eva Ruza Miljevic, grínisti og skemmtikraftur, veislustýrði brúðkaupi Örnu Ýrar Jónsdóttur fegurðardrottningar og Vignis Þórs Bollasonar kírópraktors um liðna helgi. Eva klæddist stuttum, fjólumbláum síðermakjól úr flauelsefni. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Barbie-bleikur Tanja Ýr Ástþórsdóttir, athafnakona og fyrrverandi fegurðardrottning, klæddist ljósbleikum síðkjól með bundna hlíra og opinn í bakið, í brúðkaupi Örnu Ýrar og Vignis Þórs liðna helgi. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Ljósbleikur og stuttur Lína Birgitta Sigurðardóttir athafnakona var gestur í sama brúðkaupi og mætti í ljósbleikum stuttum kjól. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Stuttur og síðerma Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Ína María Einarsdóttir fagnaði ástinni í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Ína mætti í sumarlegum og mynstruðum síðerma kjól grænum og hvítum á lit. View this post on Instagram A post shared by (@inamariia) Kremaður blómakjóll Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, klæddist kremuðum blómakjól um liðna helgi í brúðkaupi vinkonu sinnar, Svövu Guðrúnar Helgadóttur, og Hákons Hallfreðssonar. Brúðkaupið var haldið í Kjós í Hvalfirði í dásamlegu veðri líkt og sjá má í myndafærslu Töru. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Límónugrænn silkikjóll með axlapúðum Fanney Ingvarsdóttir, samfélagsmiðlafulltrúi Bioeffect, birti myndir úr sama brúðkaupi sem virtist hið glæsilegsta. Fanney klæddist stuttum silkikjól í límónugrænum lit frá merkinu The Garment og fæst meðal annars í versluninni Andrá. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Sægrænn og sumarlegur Eva Laufey Kjaran fagnaði ástinni hjá vinafólki í London á dögunum. Í veislunni klæddist Eva Laufey sægrænum síðkjól með gylltu mynstri. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Síðerma og stuttir kjólar áberandi Aldís Amah Hamilton leikkona mætti í glæsilegum ljósbláum kjól í brúðkaup systur sinnar í lok júní. Kjóllinn er víður og stuttur í sniðinu með síðum ermum en slík snið hafa verið áberandi í sumar. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Blómakjóll Sylvía Haukdal kökuskreytingakona birti mynd af sér á dögunum, prúðbúin á leið í brúðkaup. Á myndinni klæddist hún fallegum blómakjól, tekinn saman í mittið. View this post on Instagram A post shared by Sylvi a Haukdal (@sylviahaukdal) Brúðkaup Tíska og hönnun Tengdar fréttir Brúðkaupsundirbúningur Katrínar Eddu og Markusar í hámarki: „Honum finnst allt flott sem ég vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir gengur að eiga unnusta sinn Markus Wasserbaech innan örfárra daga. Brúðkaupið fer fram á Íslandi en gestir streyma allstaðar að. 4. júlí 2023 07:01 Gylfi og Alexandra saman í blíðu og stríðu Alexandra Helga Ívarsdóttir, eiginkona knattspyrnumannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar, fagnar brúðkaupsafmæli þeirra tveggja á Instagram. 15. júní 2023 23:28 Brúðhjón og fyrirtæki flykkjast til útlanda Brúðarkjólameistari finnur fyrir því að fleiri en áður kjósi að halda brúðkaup erlendis og segir það geta verið ódýrara en að halda veisluna hér á landi. Þá virðist lítið hafa dregið úr árshátíðarferðum fyrirtækja til útlanda þrátt fyrir verðbólgu. 12. júní 2023 22:01 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Miðað við myndir síðustu vikna er bleikur vinsæll litur hjá kvenkyns brúðargestum í sumar. Þó er grænir, gylltir og blómamynstraðir kjólar einnig koma sterkir inn. Skærbleikur og flottur Viktoría Hermannsdóttir fjölmiðlakona klæddist skærbleikum síðermakjól í brúðkaupi Eddu Sifjar Guðbrandsdóttur og Steindórs Inga Snorrasonar. Myndin er tekin úr veislunni sem var hin glæsilegasta á Hótel Borg. View this post on Instagram A post shared by S O L I H O L M (@soliholm) Bleikar pallíettur Erna Hrund Hermannsdóttir, förðunarfræðingur og vörumerkjastjóri, klæddist fagurbleikum pallíettukjól í brúðkaupi Karitasar Maríu Lárusdóttur þjálfara og Gylfa Einarssonar, fyrrverandi knattspyrnumanns. Umrætt brúðkaup var haldið á La Finca Resort hótelinu á Spáni. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Bleikur og appelsínugulur Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir, fitnessdrottning og einkaþjálfari, þekkt sem Heiða Óla, var í fagurbleikum kjól með pífum kvöldið fyrir brúðkaupið hjá Karitas Maríu og Gylfa. Í brúðkaupinu sjálfu klæddist hún svo appelsínugulum síðermakjól. Í myndafærslunni Heiðu hér að neðan má sjá vinkonur hennar sem klæddust ýmist grænum, kampavínslituðum eða bleikum kjólum. View this post on Instagram A post shared by Aðalheiður Y r O lafsdo ttir (@heidiola) View this post on Instagram A post shared by Aðalheiður Y r O lafsdo ttir (@heidiola) Gylltur fjaðrakjóll Kristbjörg Jónasdóttir athafnakona klæddist gylltum fjaðrakjól í ofangreindu brúðkaupi. Töff og öðruvísi. View this post on Instagram A post shared by Kris J (@krisjfitness) Bleikfjólublá litablanda Mari Järsk afrekshlaupakona birti mynd af sér og kærastanum, Nirði Lúðvíkssyni, verkefnastjóra hjá Össuri, í brúðkaupi sem haldið var á Hótel Geysi í júní. Kjóllinn sem Mari klæddist var í bleikfjólubláu mynstri með einni ermi. Nýtískulegur og smart. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Hannaði brúðarkjól vinkonu sinnar Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir, eigandi verslunarinnar Andrea by Andrea, klæddist fallegum kampavínslituðum, ermalausum síðkjól í brúðkaupi á Ítalíu á dögunum. Við kjólinn var hún í smart skærgrænum hælaskóm og hvítum jakka. Andrea þykir með eindæmum smart. Hún hannaði til að mynda brúðarkjól brúðarinnar, Berglindar Arnardóttur, í umræddu brúðkaupi. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Fjólablátt flauel Eva Ruza Miljevic, grínisti og skemmtikraftur, veislustýrði brúðkaupi Örnu Ýrar Jónsdóttur fegurðardrottningar og Vignis Þórs Bollasonar kírópraktors um liðna helgi. Eva klæddist stuttum, fjólumbláum síðermakjól úr flauelsefni. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Barbie-bleikur Tanja Ýr Ástþórsdóttir, athafnakona og fyrrverandi fegurðardrottning, klæddist ljósbleikum síðkjól með bundna hlíra og opinn í bakið, í brúðkaupi Örnu Ýrar og Vignis Þórs liðna helgi. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Ljósbleikur og stuttur Lína Birgitta Sigurðardóttir athafnakona var gestur í sama brúðkaupi og mætti í ljósbleikum stuttum kjól. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Stuttur og síðerma Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Ína María Einarsdóttir fagnaði ástinni í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Ína mætti í sumarlegum og mynstruðum síðerma kjól grænum og hvítum á lit. View this post on Instagram A post shared by (@inamariia) Kremaður blómakjóll Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, klæddist kremuðum blómakjól um liðna helgi í brúðkaupi vinkonu sinnar, Svövu Guðrúnar Helgadóttur, og Hákons Hallfreðssonar. Brúðkaupið var haldið í Kjós í Hvalfirði í dásamlegu veðri líkt og sjá má í myndafærslu Töru. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Límónugrænn silkikjóll með axlapúðum Fanney Ingvarsdóttir, samfélagsmiðlafulltrúi Bioeffect, birti myndir úr sama brúðkaupi sem virtist hið glæsilegsta. Fanney klæddist stuttum silkikjól í límónugrænum lit frá merkinu The Garment og fæst meðal annars í versluninni Andrá. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Sægrænn og sumarlegur Eva Laufey Kjaran fagnaði ástinni hjá vinafólki í London á dögunum. Í veislunni klæddist Eva Laufey sægrænum síðkjól með gylltu mynstri. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Síðerma og stuttir kjólar áberandi Aldís Amah Hamilton leikkona mætti í glæsilegum ljósbláum kjól í brúðkaup systur sinnar í lok júní. Kjóllinn er víður og stuttur í sniðinu með síðum ermum en slík snið hafa verið áberandi í sumar. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Blómakjóll Sylvía Haukdal kökuskreytingakona birti mynd af sér á dögunum, prúðbúin á leið í brúðkaup. Á myndinni klæddist hún fallegum blómakjól, tekinn saman í mittið. View this post on Instagram A post shared by Sylvi a Haukdal (@sylviahaukdal)
Brúðkaup Tíska og hönnun Tengdar fréttir Brúðkaupsundirbúningur Katrínar Eddu og Markusar í hámarki: „Honum finnst allt flott sem ég vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir gengur að eiga unnusta sinn Markus Wasserbaech innan örfárra daga. Brúðkaupið fer fram á Íslandi en gestir streyma allstaðar að. 4. júlí 2023 07:01 Gylfi og Alexandra saman í blíðu og stríðu Alexandra Helga Ívarsdóttir, eiginkona knattspyrnumannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar, fagnar brúðkaupsafmæli þeirra tveggja á Instagram. 15. júní 2023 23:28 Brúðhjón og fyrirtæki flykkjast til útlanda Brúðarkjólameistari finnur fyrir því að fleiri en áður kjósi að halda brúðkaup erlendis og segir það geta verið ódýrara en að halda veisluna hér á landi. Þá virðist lítið hafa dregið úr árshátíðarferðum fyrirtækja til útlanda þrátt fyrir verðbólgu. 12. júní 2023 22:01 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Brúðkaupsundirbúningur Katrínar Eddu og Markusar í hámarki: „Honum finnst allt flott sem ég vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir gengur að eiga unnusta sinn Markus Wasserbaech innan örfárra daga. Brúðkaupið fer fram á Íslandi en gestir streyma allstaðar að. 4. júlí 2023 07:01
Gylfi og Alexandra saman í blíðu og stríðu Alexandra Helga Ívarsdóttir, eiginkona knattspyrnumannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar, fagnar brúðkaupsafmæli þeirra tveggja á Instagram. 15. júní 2023 23:28
Brúðhjón og fyrirtæki flykkjast til útlanda Brúðarkjólameistari finnur fyrir því að fleiri en áður kjósi að halda brúðkaup erlendis og segir það geta verið ódýrara en að halda veisluna hér á landi. Þá virðist lítið hafa dregið úr árshátíðarferðum fyrirtækja til útlanda þrátt fyrir verðbólgu. 12. júní 2023 22:01