Stefán Ingi á leið til Belgíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2023 11:00 Stefán Ingi fagnar hér einu af 8 mörkum sínum í Bestu deildinni. Vísir/Hulda Margrét Stefán Ingi Sigurðarson, framherji Breiðabliks og annar af tveimur markahæstu leikmönnum Bestu deildar karla í knattspyrnu, er á leið til Belgíu. Frá þessu greinir Fótbolti.net. Þar segir að B-deildarlið Patro Eisden sé að reyna festa kaup á framherjanum knáa. Einnig kemur þar fram að viðræður gangi vel og allt stefni í að Stefán Ingi flytji búferlum fyrr heldur en síðar. Stefán Ingi er sem stendur markahæstur í Bestu deildinni ásamt Tryggva Hrafni Haraldssyni, leikmanni Vals. Báðir hafa skorað 8 mörk. Einnig hefur Stefán Ingi skorað eitt mark í Mjólkurbikarnm. Patro Eisden er nýliði í Belgísku B-deildinni eftir sigur í C-deildinni á síðasta ári. Í frétt Fótbolta.net kemur fram að eigendur félagsins sé Common Group frá Bandaríkjunum. Eigendurnir eiga einnig hollenska úrvalsdeildarfélagið Vitesse og svo Leyton Orient á Englandi. Stefán Ingi yrði þriðji Íslendingurinn í B-deildinni í Belgíu. Nökkvi Þeyr Þórisson spilar með Beerschot og Kolbeinn Þórðarson með Lommel. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Belgíski boltinn Tengdar fréttir Erlent lið á höttunum á eftir markahæsta manni Bestu deildarinnar Ekki er víst að Stefán Ingi Sigurðarson klári tímabilið hér á landi með Íslandsmeisturum Breiðabliks en framherjinn er á óskalista liðs erlendis frá. 19. júní 2023 11:25 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Frá þessu greinir Fótbolti.net. Þar segir að B-deildarlið Patro Eisden sé að reyna festa kaup á framherjanum knáa. Einnig kemur þar fram að viðræður gangi vel og allt stefni í að Stefán Ingi flytji búferlum fyrr heldur en síðar. Stefán Ingi er sem stendur markahæstur í Bestu deildinni ásamt Tryggva Hrafni Haraldssyni, leikmanni Vals. Báðir hafa skorað 8 mörk. Einnig hefur Stefán Ingi skorað eitt mark í Mjólkurbikarnm. Patro Eisden er nýliði í Belgísku B-deildinni eftir sigur í C-deildinni á síðasta ári. Í frétt Fótbolta.net kemur fram að eigendur félagsins sé Common Group frá Bandaríkjunum. Eigendurnir eiga einnig hollenska úrvalsdeildarfélagið Vitesse og svo Leyton Orient á Englandi. Stefán Ingi yrði þriðji Íslendingurinn í B-deildinni í Belgíu. Nökkvi Þeyr Þórisson spilar með Beerschot og Kolbeinn Þórðarson með Lommel.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Belgíski boltinn Tengdar fréttir Erlent lið á höttunum á eftir markahæsta manni Bestu deildarinnar Ekki er víst að Stefán Ingi Sigurðarson klári tímabilið hér á landi með Íslandsmeisturum Breiðabliks en framherjinn er á óskalista liðs erlendis frá. 19. júní 2023 11:25 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Erlent lið á höttunum á eftir markahæsta manni Bestu deildarinnar Ekki er víst að Stefán Ingi Sigurðarson klári tímabilið hér á landi með Íslandsmeisturum Breiðabliks en framherjinn er á óskalista liðs erlendis frá. 19. júní 2023 11:25