Náðu mynd af Sveinsdóttur á Merkúríusi Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. júní 2023 22:03 Júlíana Sveinsdóttir, myndlistarkona, lifir áfram á Merkúríusi þar sem má finna gíg sem heitir í höfuðið á henni. Samsett/Heimaslóð/ESA Sjaldséð mynd náðist af gígnum Sveinsdóttur þegar gervihnötturinn BepiColombo tók mynd af Merkúríusi í þriðju ferð sinni í kringum plánetuna. Gígurinn Sveinsdóttir er 220 kílómetrar að þvermáli en hann var nefndur í höfuðið á listakonunni Júlíönu Sveinsdóttur, einni fyrstu myndlistakonu Íslendinga, árið 2008. Auk Sveinsdóttur eru þrír aðrir gígar á Merkúríusi nefndir í höfuðið á íslenskum listamönnum: Snorri í höfuðið á Snorra Sturlusyni, Tryggvadóttir í höfuðið á myndlistarkonunni Nínu Tryggvadóttur og Laxness. A beautiful wide view of Mercury's varied terrain, with newly named Manley crater in honour of artist Edna Manley close to centre https://t.co/iMNWrSCeVS pic.twitter.com/CIhOHPMQKJ— BepiColombo (@BepiColombo) June 20, 2023 Á myndinni sem Bepi Colombo tók má einnig sjá gígana Rembrandt sem heitir í höfðuð í hollenska málaranum, Lange sem heitir í höfuðið ljósmyndaranum Dorothy Lange, Eminescu sem heitir í höfuðið á rúmenska skáldinu Mihai Eminescu og hinum nýmyndaða Manley sem heitir í höfuðið á myndhöggvaranum Ednu Manley. Einkennandi landslagsverk Júlíana Sveinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum árið 1889 og fékk snemma áhuga á myndlist. Hún sótti kennslustundir hjá myndlistarmanninum Þórarni B. Þorlákssyni áður en hún hóf nám við Hinn konunglega danska listaskóla og aðra listaskóla í Kaupmannahöfn. Hún settist síðan að í Danmörku en ferðaðist á sumrin til Íslands þar sem hún sótti innblástur í íslenska náttúru. Hún lést 17. apríl 1966 í Danmörku. Júlíana var þekkt fyrir landslags- og kyrralífsmyndir sínar en var einnig einn fremst listvefari Norðurlanda á sínum tíma. Menning Geimurinn Myndlist Merkúríus Tengdar fréttir Gígur á Merkúríusi nefndur Laxness Örnefnanefnd Alþjóðasambands stjarnfræðinga samþykkti í gær tillögu vísindamanna sem starfa við MESSENGER leiðangur NASA, að nefna gíg á Merkúríusi, Laxness, eftir íslenska rithöfundinum Halldóri Kiljan Laxness. Þetta kemur fram á Stjörnufræðivefnum. 19. júní 2013 23:32 Þverganga Merkúríuss sjáanleg þar sem veður leyfir Þar sem veður og aðstæður leyfa er hægt að fylgjast með þvergöngunni með sólarsjónauka í dag. 11. nóvember 2019 12:01 Tvær hliðar á einstakri listakonu Í dag verða opnaðar á Kjarvalsstöðum tvær sýningar á verkum Júlíönu Sveinsdóttur. Á sýningunni Tvær sterkar má sjá málaralist Júlíönu og færeysku listakonunnar Ruth Smith en á sýningunni Lóðrétt/Lárétt er að finna vefnaðarlist Júlíönu og þýsku listakonunnar Anni Albers. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Gígurinn Sveinsdóttir er 220 kílómetrar að þvermáli en hann var nefndur í höfuðið á listakonunni Júlíönu Sveinsdóttur, einni fyrstu myndlistakonu Íslendinga, árið 2008. Auk Sveinsdóttur eru þrír aðrir gígar á Merkúríusi nefndir í höfuðið á íslenskum listamönnum: Snorri í höfuðið á Snorra Sturlusyni, Tryggvadóttir í höfuðið á myndlistarkonunni Nínu Tryggvadóttur og Laxness. A beautiful wide view of Mercury's varied terrain, with newly named Manley crater in honour of artist Edna Manley close to centre https://t.co/iMNWrSCeVS pic.twitter.com/CIhOHPMQKJ— BepiColombo (@BepiColombo) June 20, 2023 Á myndinni sem Bepi Colombo tók má einnig sjá gígana Rembrandt sem heitir í höfðuð í hollenska málaranum, Lange sem heitir í höfuðið ljósmyndaranum Dorothy Lange, Eminescu sem heitir í höfuðið á rúmenska skáldinu Mihai Eminescu og hinum nýmyndaða Manley sem heitir í höfuðið á myndhöggvaranum Ednu Manley. Einkennandi landslagsverk Júlíana Sveinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum árið 1889 og fékk snemma áhuga á myndlist. Hún sótti kennslustundir hjá myndlistarmanninum Þórarni B. Þorlákssyni áður en hún hóf nám við Hinn konunglega danska listaskóla og aðra listaskóla í Kaupmannahöfn. Hún settist síðan að í Danmörku en ferðaðist á sumrin til Íslands þar sem hún sótti innblástur í íslenska náttúru. Hún lést 17. apríl 1966 í Danmörku. Júlíana var þekkt fyrir landslags- og kyrralífsmyndir sínar en var einnig einn fremst listvefari Norðurlanda á sínum tíma.
Menning Geimurinn Myndlist Merkúríus Tengdar fréttir Gígur á Merkúríusi nefndur Laxness Örnefnanefnd Alþjóðasambands stjarnfræðinga samþykkti í gær tillögu vísindamanna sem starfa við MESSENGER leiðangur NASA, að nefna gíg á Merkúríusi, Laxness, eftir íslenska rithöfundinum Halldóri Kiljan Laxness. Þetta kemur fram á Stjörnufræðivefnum. 19. júní 2013 23:32 Þverganga Merkúríuss sjáanleg þar sem veður leyfir Þar sem veður og aðstæður leyfa er hægt að fylgjast með þvergöngunni með sólarsjónauka í dag. 11. nóvember 2019 12:01 Tvær hliðar á einstakri listakonu Í dag verða opnaðar á Kjarvalsstöðum tvær sýningar á verkum Júlíönu Sveinsdóttur. Á sýningunni Tvær sterkar má sjá málaralist Júlíönu og færeysku listakonunnar Ruth Smith en á sýningunni Lóðrétt/Lárétt er að finna vefnaðarlist Júlíönu og þýsku listakonunnar Anni Albers. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Gígur á Merkúríusi nefndur Laxness Örnefnanefnd Alþjóðasambands stjarnfræðinga samþykkti í gær tillögu vísindamanna sem starfa við MESSENGER leiðangur NASA, að nefna gíg á Merkúríusi, Laxness, eftir íslenska rithöfundinum Halldóri Kiljan Laxness. Þetta kemur fram á Stjörnufræðivefnum. 19. júní 2013 23:32
Þverganga Merkúríuss sjáanleg þar sem veður leyfir Þar sem veður og aðstæður leyfa er hægt að fylgjast með þvergöngunni með sólarsjónauka í dag. 11. nóvember 2019 12:01
Tvær hliðar á einstakri listakonu Í dag verða opnaðar á Kjarvalsstöðum tvær sýningar á verkum Júlíönu Sveinsdóttur. Á sýningunni Tvær sterkar má sjá málaralist Júlíönu og færeysku listakonunnar Ruth Smith en á sýningunni Lóðrétt/Lárétt er að finna vefnaðarlist Júlíönu og þýsku listakonunnar Anni Albers. 19. júní 2015 12:00