Verstappen jafnaði árangur Senna Hjörvar Ólafsson skrifar 18. júní 2023 22:13 Max Verstappen bar sigur úr býtum í Monteal-kappakstrinum í dag. Vísir/Getty Max Verstappen vann í dag sinn sjötta sigur á árinu í Formúlu 1 á þessu ári en keppni dagsins fór fram í Montreal í Kanada. Verstappen jók þar með forystu sína í stigakeppni ökuþóranna. Fernando Alonso varð í öðru sæti þrátt fyrir að hafa lent í vandræðum með bremsubúnað á bíl sínum og Lewis Hamilton hafnaði í þriðja sæti. Hamilton skaust fram úr Alonso á fyrsta hring keppninnar í dag en Alonso endurheimti annað sætið eftir að öryggisteymi kom inn á brautina í kjölfar þess að George Russell keyrði á vegg. Verstappen kom í mark 9,5 sekúndum á undan Alonso en Verstappen hefur nú 69 stiga forskot á toppi stigalistans. Þetta var 41. sigurinn hjá Verstappen í Formúlu-kappakstri á ferlinum en hann komst upp að hlið brasilísku goðsagnarinnar Ayrton Senna en þeir eru nú jafnir í fimmta sæti yfir stigahæstu ökuþóra í sögu keppninnar. Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Verstappen jók þar með forystu sína í stigakeppni ökuþóranna. Fernando Alonso varð í öðru sæti þrátt fyrir að hafa lent í vandræðum með bremsubúnað á bíl sínum og Lewis Hamilton hafnaði í þriðja sæti. Hamilton skaust fram úr Alonso á fyrsta hring keppninnar í dag en Alonso endurheimti annað sætið eftir að öryggisteymi kom inn á brautina í kjölfar þess að George Russell keyrði á vegg. Verstappen kom í mark 9,5 sekúndum á undan Alonso en Verstappen hefur nú 69 stiga forskot á toppi stigalistans. Þetta var 41. sigurinn hjá Verstappen í Formúlu-kappakstri á ferlinum en hann komst upp að hlið brasilísku goðsagnarinnar Ayrton Senna en þeir eru nú jafnir í fimmta sæti yfir stigahæstu ökuþóra í sögu keppninnar.
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira