Banna kaup eins og þau þegar Glazer keypti Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2023 07:31 Avram Glazer og systkini eiga Manchester United. Andy Lewis/Getty Images Eigendur félaga í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafa bannað kaup þar sem kaupandi hleður skuldum á félagið sem verið er að kaupa. Hefði slíkt bann verið í gildi árið 2005 hefði Glazer-fjölskyldan aldrei eignast Manchester United. Árlegur fundur eigenda liða í ensku úrvalsdeildinni fór fram í gær. Stærstu tíðindin eru sú að allir 20 eigendurnir samþykktu að breyta „Eigenda og forstjóra“ prófinu sem einstaklingur þarf að gangast undir vilji hann kaupa félag í deildinni. Áður fyrr gat mögulegur kaupandi verslað félag á 100 prósent lánum sem máttu vera með veð í eignum þess félags sem væri keypt. Þannig yrði félagið að borga upp lánið en ekki eigandinn sjálfur, lánið í heild sinni féll því á félagið. Er það svona sem Glazer-fjölskyldan keypti Manchester United á sínum tíma en hún steyptu félaginu í skuldir sem hanga enn yfir félaginu eins og dökkt ský. Blaðamenn eins og Simon Stone hjá BBC, breska ríkisútvarpinu, og Henry Winter hjá Times greina nú frá því að þetta sé ekki leyfilegt lengur. #PL clubs unanimously agreed at the Annual General Meeting today a series of new measures to address the unacceptable rise in anti-social behaviour involving football tragedy-related chanting, gesturing, graffiti, online abuse and other behaviours https://t.co/gdhvfzf6wr pic.twitter.com/LOiukexNeP— Premier League (@premierleague) June 14, 2023 Þá var ákveðið að félög deildarinnar muni standa saman í baráttunni gegn óæskilegri hegðun svo sem níðsöngvum, hatursorðræðu á netinu og fleira því um líkt. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
Árlegur fundur eigenda liða í ensku úrvalsdeildinni fór fram í gær. Stærstu tíðindin eru sú að allir 20 eigendurnir samþykktu að breyta „Eigenda og forstjóra“ prófinu sem einstaklingur þarf að gangast undir vilji hann kaupa félag í deildinni. Áður fyrr gat mögulegur kaupandi verslað félag á 100 prósent lánum sem máttu vera með veð í eignum þess félags sem væri keypt. Þannig yrði félagið að borga upp lánið en ekki eigandinn sjálfur, lánið í heild sinni féll því á félagið. Er það svona sem Glazer-fjölskyldan keypti Manchester United á sínum tíma en hún steyptu félaginu í skuldir sem hanga enn yfir félaginu eins og dökkt ský. Blaðamenn eins og Simon Stone hjá BBC, breska ríkisútvarpinu, og Henry Winter hjá Times greina nú frá því að þetta sé ekki leyfilegt lengur. #PL clubs unanimously agreed at the Annual General Meeting today a series of new measures to address the unacceptable rise in anti-social behaviour involving football tragedy-related chanting, gesturing, graffiti, online abuse and other behaviours https://t.co/gdhvfzf6wr pic.twitter.com/LOiukexNeP— Premier League (@premierleague) June 14, 2023 Þá var ákveðið að félög deildarinnar muni standa saman í baráttunni gegn óæskilegri hegðun svo sem níðsöngvum, hatursorðræðu á netinu og fleira því um líkt.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira