Banna kaup eins og þau þegar Glazer keypti Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2023 07:31 Avram Glazer og systkini eiga Manchester United. Andy Lewis/Getty Images Eigendur félaga í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafa bannað kaup þar sem kaupandi hleður skuldum á félagið sem verið er að kaupa. Hefði slíkt bann verið í gildi árið 2005 hefði Glazer-fjölskyldan aldrei eignast Manchester United. Árlegur fundur eigenda liða í ensku úrvalsdeildinni fór fram í gær. Stærstu tíðindin eru sú að allir 20 eigendurnir samþykktu að breyta „Eigenda og forstjóra“ prófinu sem einstaklingur þarf að gangast undir vilji hann kaupa félag í deildinni. Áður fyrr gat mögulegur kaupandi verslað félag á 100 prósent lánum sem máttu vera með veð í eignum þess félags sem væri keypt. Þannig yrði félagið að borga upp lánið en ekki eigandinn sjálfur, lánið í heild sinni féll því á félagið. Er það svona sem Glazer-fjölskyldan keypti Manchester United á sínum tíma en hún steyptu félaginu í skuldir sem hanga enn yfir félaginu eins og dökkt ský. Blaðamenn eins og Simon Stone hjá BBC, breska ríkisútvarpinu, og Henry Winter hjá Times greina nú frá því að þetta sé ekki leyfilegt lengur. #PL clubs unanimously agreed at the Annual General Meeting today a series of new measures to address the unacceptable rise in anti-social behaviour involving football tragedy-related chanting, gesturing, graffiti, online abuse and other behaviours https://t.co/gdhvfzf6wr pic.twitter.com/LOiukexNeP— Premier League (@premierleague) June 14, 2023 Þá var ákveðið að félög deildarinnar muni standa saman í baráttunni gegn óæskilegri hegðun svo sem níðsöngvum, hatursorðræðu á netinu og fleira því um líkt. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Sjá meira
Árlegur fundur eigenda liða í ensku úrvalsdeildinni fór fram í gær. Stærstu tíðindin eru sú að allir 20 eigendurnir samþykktu að breyta „Eigenda og forstjóra“ prófinu sem einstaklingur þarf að gangast undir vilji hann kaupa félag í deildinni. Áður fyrr gat mögulegur kaupandi verslað félag á 100 prósent lánum sem máttu vera með veð í eignum þess félags sem væri keypt. Þannig yrði félagið að borga upp lánið en ekki eigandinn sjálfur, lánið í heild sinni féll því á félagið. Er það svona sem Glazer-fjölskyldan keypti Manchester United á sínum tíma en hún steyptu félaginu í skuldir sem hanga enn yfir félaginu eins og dökkt ský. Blaðamenn eins og Simon Stone hjá BBC, breska ríkisútvarpinu, og Henry Winter hjá Times greina nú frá því að þetta sé ekki leyfilegt lengur. #PL clubs unanimously agreed at the Annual General Meeting today a series of new measures to address the unacceptable rise in anti-social behaviour involving football tragedy-related chanting, gesturing, graffiti, online abuse and other behaviours https://t.co/gdhvfzf6wr pic.twitter.com/LOiukexNeP— Premier League (@premierleague) June 14, 2023 Þá var ákveðið að félög deildarinnar muni standa saman í baráttunni gegn óæskilegri hegðun svo sem níðsöngvum, hatursorðræðu á netinu og fleira því um líkt.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Sjá meira