Koma börnum í erfiðri stöðu til aðstoðar Bjarki Sigurðsson skrifar 13. júní 2023 20:31 Hjörleifur Steinn Þórisson er starfsmaður Flotans. Vísir/Einar Starfsmaður félagsmiðstöðvar einu færanlegu félagsmiðstöðvar landsins segir að hægt sé að taka á ofbeldi meðal barna með því að vera þeim innan handar þegar bjátar á. Félagsmiðstöðin sé öryggisnet fyrir þá sem eru á leið af réttri braut. Ofbeldi meðal ungs fólks hefur verið fyrirferðamikið í umræðunni síðustu misseri. Síðast í nótt átti sér stað árás þar sem fjórir einstaklingar á aldrinum sautján til tuttugu ára réðust á sautján ára strák. Til að sporna gegn auknu ofbeldi hefur Reykjavíkurborg komið af stað fjölda verkefna til að vera ungu fólki í vandræðum innan handar. Þar á meðal er flakkandi félagsmiðstöðin Flotinn. Flotinn hefur verið starfræktur í að verða fjögur ár. Starfsmenn hans keyra á milli hverfa og heimsækja staði þar sem mögulega er hópamyndun og að eitthvað óæskilegt eigi sér stað. Hjörleifur Steinn Þórisson, starfsmaður Flotans, segir starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar geta verið mikilvæga sem þurfa á aðstoð þeirra að halda. „Við erum meðvituð um að það hafi komið upp ofbeldismál og þetta er einn vinkill í því. Við viljum sporna við því. Með því að vera sýnileg og aðgengileg þá trúum við því að það sé stór partur í því að koma í veg fyrir ofbeldi,“ segir Hjörleifur. „Það sem við getum gert er að vera þeim innan handar, hjálpað þeim í finna þá þjónustu sem þeir þurfa. Það getur verið alls konar.“ Starfsmennirnir reyna einna helst að ná til krakka sem ekki eru í sterkri stöðu félagslega og skapa fyrir þá aðstæður aðstæður þar sem þeir geta notið æsku sinnar í öruggu umhverfi með því að lágmarka áhrif áhættuþátta í umhverfi þeirra. „Krakkarnir eru yfirleitt í hóp þegar við komum. Þá „check-um“ við hvort það sé ekki allt í góðu. Fyrst og fremst sýnum við að við erum ákveðið öryggisnet. Veitum þeim öryggi. Forvarnargildið er mikið. Við reynum að koma þessum hóp sem gæti verið að gera eitthvað óskynsamlegt og komum þeim í virkni sem er skynsamleg,“ segir Hjörleifur. Ofbeldi gegn börnum Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Ofbeldi meðal ungs fólks hefur verið fyrirferðamikið í umræðunni síðustu misseri. Síðast í nótt átti sér stað árás þar sem fjórir einstaklingar á aldrinum sautján til tuttugu ára réðust á sautján ára strák. Til að sporna gegn auknu ofbeldi hefur Reykjavíkurborg komið af stað fjölda verkefna til að vera ungu fólki í vandræðum innan handar. Þar á meðal er flakkandi félagsmiðstöðin Flotinn. Flotinn hefur verið starfræktur í að verða fjögur ár. Starfsmenn hans keyra á milli hverfa og heimsækja staði þar sem mögulega er hópamyndun og að eitthvað óæskilegt eigi sér stað. Hjörleifur Steinn Þórisson, starfsmaður Flotans, segir starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar geta verið mikilvæga sem þurfa á aðstoð þeirra að halda. „Við erum meðvituð um að það hafi komið upp ofbeldismál og þetta er einn vinkill í því. Við viljum sporna við því. Með því að vera sýnileg og aðgengileg þá trúum við því að það sé stór partur í því að koma í veg fyrir ofbeldi,“ segir Hjörleifur. „Það sem við getum gert er að vera þeim innan handar, hjálpað þeim í finna þá þjónustu sem þeir þurfa. Það getur verið alls konar.“ Starfsmennirnir reyna einna helst að ná til krakka sem ekki eru í sterkri stöðu félagslega og skapa fyrir þá aðstæður aðstæður þar sem þeir geta notið æsku sinnar í öruggu umhverfi með því að lágmarka áhrif áhættuþátta í umhverfi þeirra. „Krakkarnir eru yfirleitt í hóp þegar við komum. Þá „check-um“ við hvort það sé ekki allt í góðu. Fyrst og fremst sýnum við að við erum ákveðið öryggisnet. Veitum þeim öryggi. Forvarnargildið er mikið. Við reynum að koma þessum hóp sem gæti verið að gera eitthvað óskynsamlegt og komum þeim í virkni sem er skynsamleg,“ segir Hjörleifur.
Ofbeldi gegn börnum Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira