PGA-mótaröðin og LIV-mótaröðin sameinast Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júní 2023 14:44 Brooks Koepka hefur leikið á LIV-mótaröðinni undanfarna mánuði, en hann tryggði sér þó sigur á PGA-meistaramótinu á dögunum. Rob Carr/Getty Images Bandaríska PGA-mótaröðin í golfi hefur samþykkt að sameinast sínum helsta keppinauti, sádiarabísku LIV-mótaröðinni. Sameining mótaraðanna þýðir að öll málaferli þeirra á milli verða felld niður. Mótaraðirnar tvær skrifuðu í dag undir samning þess efnis að PGA og LIV sameinist í eitt og sama gróðafyrirtækið. Enn á eftir að ákveða nafn á sameinaða fyrirtækið, en samningurinn felur í sér að Evrópumótaröðin, DP World Tour, sameinast mótaröðunum einnig. PGA Tour 🤝 LIV GolfThe rival circuits have agreed a shock deal to merge ending the split in golf 😲#BBCGolf— BBC Sport (@BBCSport) June 6, 2023 LIV-mótaröðin er fjálmögnuð af opinbera sádiarabíska fjáfestingasjóðnum PIF (e. Saudi Arabia Public Investment Fund), sem á einnig stærstan hluta í enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle. Mótaröðin hefur þurft að standa í ýmsum málaferlum við PGA-mótaröðina undanfarna mánuði, en samruni mótaraðanna tveggja þýðir að þau verða öll felld niður. Í umfjöllun bandaríska miðilsins CNBC kemur fram að fjárfestingasjóðurinn PIF sé tilbúinn að reiða fram milljarða dollara í nýju mótaröðina, en ekki kemur þó fram hversu háa fjárhæð um ræðir. LIV-mótaröðin Golf Tengdar fréttir Dustin Johnson óvænt meðal kylfinga í ofurdeild sem fjármögnuð er af Sádi-Arabíu Dustin Johnson, sem var um tíma talinn besti kylfingur í heimi, er óvænt meðal kylfinga í LIV-mótaröðinni sem er fjármögnuð með peningum frá Sádi-Arabíu. Hans helsti styrktaraðili hefur slitið samstarfi þeirra á milli vegna ákvörðunar Johnson. 1. júní 2022 09:30 Segist ekki styðja mannréttindabrot og vonast til að láta gott af sér leiða Kylfingurinn Phil Mickelson mun taka þátt á fyrsta móti LIV-mótaraðarinnar í golfi en um er að ræða ofurdeild sem er fjármögnuð af ríkisstjórn Sádi-Arabíu. Þá átti Graeme McDowell erfitt með að svara spurningum um málefni líðandi stundar í S-Arabíu. 8. júní 2022 11:30 PGA-mótaröðin setur kylfingana sem spila í dag í bann Forráðamenn vinsælustu golfmótaraðar heims, PGA-mótaraðarinnar, hafa nú ákveðið að banna þá kylfinga sem keppa munu á fyrsta móti sádi-arabísku LIV-mótaraðarinnar sem hefst í dag. 9. júní 2022 14:24 Þátttakendum á LIV vísað úr PGA-mótaröðinni Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar í golfi hafa tekið þá ákvörðun að vísa öllum þeim kylfingum úr keppni sem taka þátt í LIV boðsmótinu í þessari viku. 9. júní 2022 19:29 Eru Sádar að eyðileggja golfið? Þó að Sádi-Aröbum hafi ekki tekist að lokka Tiger Woods yfir á hina nýju LIV-mótaröð í golfi, alla vega ekki enn, stendur golfheimurinn nú klofinn eftir að stór hópur kylfinga úr fremstu röð hefur þegið þær himinháu fjárhæðir sem þar eru í boði. 16. júní 2022 08:00 Kallar þá sem gengu til liðs við LIV hræsnara og lygara Bandaríski kylfingurinn Billy Horschel virðist ekki hrifinn af þeim kylfingum sem gengu til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina og segir að þeir eigi ekki að fá að spila á DP World Tour eða PGA-mótaröðinni. 6. júlí 2022 14:46 Þrír LIV-kylfingar töpuðu máli gegn PGA Þrír kylfingar á LIV-mótaröðinni í golfi hafa tapað máli gegn bandarísku PGA-mótaröðinni fyrir bandarískum dómstólum. Þeir kröfðust þess að fá að spila á FedEx-mótinu. 10. ágúst 2022 15:01 LIV-kylfingar fá engin stig á heimslistanum á næstu mótum Þeir kylfingar sem yfirgáfu PGA-mótaröðina og Evrópumótaröðina í golfi munu ekki fá nein stig á heimslistann á næstu tveimur mótum sádí-arabísku mótaraðarinnar. 6. október 2022 23:00 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mótaraðirnar tvær skrifuðu í dag undir samning þess efnis að PGA og LIV sameinist í eitt og sama gróðafyrirtækið. Enn á eftir að ákveða nafn á sameinaða fyrirtækið, en samningurinn felur í sér að Evrópumótaröðin, DP World Tour, sameinast mótaröðunum einnig. PGA Tour 🤝 LIV GolfThe rival circuits have agreed a shock deal to merge ending the split in golf 😲#BBCGolf— BBC Sport (@BBCSport) June 6, 2023 LIV-mótaröðin er fjálmögnuð af opinbera sádiarabíska fjáfestingasjóðnum PIF (e. Saudi Arabia Public Investment Fund), sem á einnig stærstan hluta í enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle. Mótaröðin hefur þurft að standa í ýmsum málaferlum við PGA-mótaröðina undanfarna mánuði, en samruni mótaraðanna tveggja þýðir að þau verða öll felld niður. Í umfjöllun bandaríska miðilsins CNBC kemur fram að fjárfestingasjóðurinn PIF sé tilbúinn að reiða fram milljarða dollara í nýju mótaröðina, en ekki kemur þó fram hversu háa fjárhæð um ræðir.
LIV-mótaröðin Golf Tengdar fréttir Dustin Johnson óvænt meðal kylfinga í ofurdeild sem fjármögnuð er af Sádi-Arabíu Dustin Johnson, sem var um tíma talinn besti kylfingur í heimi, er óvænt meðal kylfinga í LIV-mótaröðinni sem er fjármögnuð með peningum frá Sádi-Arabíu. Hans helsti styrktaraðili hefur slitið samstarfi þeirra á milli vegna ákvörðunar Johnson. 1. júní 2022 09:30 Segist ekki styðja mannréttindabrot og vonast til að láta gott af sér leiða Kylfingurinn Phil Mickelson mun taka þátt á fyrsta móti LIV-mótaraðarinnar í golfi en um er að ræða ofurdeild sem er fjármögnuð af ríkisstjórn Sádi-Arabíu. Þá átti Graeme McDowell erfitt með að svara spurningum um málefni líðandi stundar í S-Arabíu. 8. júní 2022 11:30 PGA-mótaröðin setur kylfingana sem spila í dag í bann Forráðamenn vinsælustu golfmótaraðar heims, PGA-mótaraðarinnar, hafa nú ákveðið að banna þá kylfinga sem keppa munu á fyrsta móti sádi-arabísku LIV-mótaraðarinnar sem hefst í dag. 9. júní 2022 14:24 Þátttakendum á LIV vísað úr PGA-mótaröðinni Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar í golfi hafa tekið þá ákvörðun að vísa öllum þeim kylfingum úr keppni sem taka þátt í LIV boðsmótinu í þessari viku. 9. júní 2022 19:29 Eru Sádar að eyðileggja golfið? Þó að Sádi-Aröbum hafi ekki tekist að lokka Tiger Woods yfir á hina nýju LIV-mótaröð í golfi, alla vega ekki enn, stendur golfheimurinn nú klofinn eftir að stór hópur kylfinga úr fremstu röð hefur þegið þær himinháu fjárhæðir sem þar eru í boði. 16. júní 2022 08:00 Kallar þá sem gengu til liðs við LIV hræsnara og lygara Bandaríski kylfingurinn Billy Horschel virðist ekki hrifinn af þeim kylfingum sem gengu til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina og segir að þeir eigi ekki að fá að spila á DP World Tour eða PGA-mótaröðinni. 6. júlí 2022 14:46 Þrír LIV-kylfingar töpuðu máli gegn PGA Þrír kylfingar á LIV-mótaröðinni í golfi hafa tapað máli gegn bandarísku PGA-mótaröðinni fyrir bandarískum dómstólum. Þeir kröfðust þess að fá að spila á FedEx-mótinu. 10. ágúst 2022 15:01 LIV-kylfingar fá engin stig á heimslistanum á næstu mótum Þeir kylfingar sem yfirgáfu PGA-mótaröðina og Evrópumótaröðina í golfi munu ekki fá nein stig á heimslistann á næstu tveimur mótum sádí-arabísku mótaraðarinnar. 6. október 2022 23:00 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Dustin Johnson óvænt meðal kylfinga í ofurdeild sem fjármögnuð er af Sádi-Arabíu Dustin Johnson, sem var um tíma talinn besti kylfingur í heimi, er óvænt meðal kylfinga í LIV-mótaröðinni sem er fjármögnuð með peningum frá Sádi-Arabíu. Hans helsti styrktaraðili hefur slitið samstarfi þeirra á milli vegna ákvörðunar Johnson. 1. júní 2022 09:30
Segist ekki styðja mannréttindabrot og vonast til að láta gott af sér leiða Kylfingurinn Phil Mickelson mun taka þátt á fyrsta móti LIV-mótaraðarinnar í golfi en um er að ræða ofurdeild sem er fjármögnuð af ríkisstjórn Sádi-Arabíu. Þá átti Graeme McDowell erfitt með að svara spurningum um málefni líðandi stundar í S-Arabíu. 8. júní 2022 11:30
PGA-mótaröðin setur kylfingana sem spila í dag í bann Forráðamenn vinsælustu golfmótaraðar heims, PGA-mótaraðarinnar, hafa nú ákveðið að banna þá kylfinga sem keppa munu á fyrsta móti sádi-arabísku LIV-mótaraðarinnar sem hefst í dag. 9. júní 2022 14:24
Þátttakendum á LIV vísað úr PGA-mótaröðinni Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar í golfi hafa tekið þá ákvörðun að vísa öllum þeim kylfingum úr keppni sem taka þátt í LIV boðsmótinu í þessari viku. 9. júní 2022 19:29
Eru Sádar að eyðileggja golfið? Þó að Sádi-Aröbum hafi ekki tekist að lokka Tiger Woods yfir á hina nýju LIV-mótaröð í golfi, alla vega ekki enn, stendur golfheimurinn nú klofinn eftir að stór hópur kylfinga úr fremstu röð hefur þegið þær himinháu fjárhæðir sem þar eru í boði. 16. júní 2022 08:00
Kallar þá sem gengu til liðs við LIV hræsnara og lygara Bandaríski kylfingurinn Billy Horschel virðist ekki hrifinn af þeim kylfingum sem gengu til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina og segir að þeir eigi ekki að fá að spila á DP World Tour eða PGA-mótaröðinni. 6. júlí 2022 14:46
Þrír LIV-kylfingar töpuðu máli gegn PGA Þrír kylfingar á LIV-mótaröðinni í golfi hafa tapað máli gegn bandarísku PGA-mótaröðinni fyrir bandarískum dómstólum. Þeir kröfðust þess að fá að spila á FedEx-mótinu. 10. ágúst 2022 15:01
LIV-kylfingar fá engin stig á heimslistanum á næstu mótum Þeir kylfingar sem yfirgáfu PGA-mótaröðina og Evrópumótaröðina í golfi munu ekki fá nein stig á heimslistann á næstu tveimur mótum sádí-arabísku mótaraðarinnar. 6. október 2022 23:00