Rödd íbúa sé algjörlega hunsuð Máni Snær Þorláksson og Helena Rós Sturludóttir skrifa 24. maí 2023 21:36 Það var þétt setið á fundinum í kvöld. Vísir Íbúasamtök Skerjafjarðar boðuðu til fundar í kvöld vegna fyrirhugaðra framkvæmda í Skerjafirði. Gert er ráð fyrir fjórtán hundruð íbúðum sem rúma um 3500 manns í nýju deiliskipulagi og gæti íbúafjöldi hverfisins því sexfaldast. Það er óhætt að segja að íbúar í hverfinu eru ekki allir sáttir með deiliskipulagið og þá helst samráðsleysi stjórnvalda í málinu. „Það er samskiptaleysi við okkur í hverfinu og það er alveg hunsað okkar rödd algjörlega,“ sagði Eggert Hjartarson, formaður Prýðifélagsins Skjaldar, í samtali við fréttastofu áður en fundurinn hófst í kvöld. Þá segir Eggert að byggðin hafi áhrif á öryggi flugvallarins og öryggi íbúa hverfisins. Íbúar hafa mótmælt framkvæmdunum harðlega en að sögn Eggerts hefur það ekki borið árangur. „Það hefur ekki borið neinn árangur að vera með mótmæli eða andmæla því sem hefur komið fram frá þeim. Það sem hefur gerst er að við höfum bara ekki fengið nægar upplýsingar um hvað er að fara að gerast.“ Þá sé heldur ekki á hreinu hvenær framkvæmdirnar eigi að hefjast. „Við höfum ekki fengið neinar opinberar skýringar á því en við höfum heyrt, svona að óspurðu máli, að það eigi að fara byrja bara í þessari viku eða næstu.“ Reykjavík Stjórnsýsla Húsnæðismál Skipulag Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Það er óhætt að segja að íbúar í hverfinu eru ekki allir sáttir með deiliskipulagið og þá helst samráðsleysi stjórnvalda í málinu. „Það er samskiptaleysi við okkur í hverfinu og það er alveg hunsað okkar rödd algjörlega,“ sagði Eggert Hjartarson, formaður Prýðifélagsins Skjaldar, í samtali við fréttastofu áður en fundurinn hófst í kvöld. Þá segir Eggert að byggðin hafi áhrif á öryggi flugvallarins og öryggi íbúa hverfisins. Íbúar hafa mótmælt framkvæmdunum harðlega en að sögn Eggerts hefur það ekki borið árangur. „Það hefur ekki borið neinn árangur að vera með mótmæli eða andmæla því sem hefur komið fram frá þeim. Það sem hefur gerst er að við höfum bara ekki fengið nægar upplýsingar um hvað er að fara að gerast.“ Þá sé heldur ekki á hreinu hvenær framkvæmdirnar eigi að hefjast. „Við höfum ekki fengið neinar opinberar skýringar á því en við höfum heyrt, svona að óspurðu máli, að það eigi að fara byrja bara í þessari viku eða næstu.“
Reykjavík Stjórnsýsla Húsnæðismál Skipulag Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira