Skrúfa fyrir valið efni korter í kosningar Árni Sæberg skrifar 13. maí 2023 21:24 Elon Musk eigandi Twitter sótti Erdogan Tyrklandsforseta heim árið 2017. Murat Cetinmuhurdar/Getty Samfélagsmiðillinn Twitter hefur tilkynnt að ákveðið efni á miðlinum verði ekki aðgengilegt notendum hans í Tyrklandi. Gríðarlega mikilvægar kosningar verða í landinu á morgun en litlu sem engu munar á sitjandi forsetanum Erdogan og keppinauti hans Kemal Kilicdaroglu í skoðanakönnunum. „Til þess að bregðast við yfirstandandi málaferlum og til þess að tryggja að Twitter verði áfram aðgengilegur íbúum Tyrklands, höfum við ákveðið að loka fyrir aðgengi að sumu efni í Tyrklandi í dag,“ segir í tilkynningu frá Twitter á miðlinum. In response to legal process and to ensure Twitter remains available to the people of Turkey, we have taken action to restrict access to some content in Turkey today.— Twitter Global Government Affairs (@GlobalAffairs) May 13, 2023 Tilkynningin vakti athygli bloggarans og fréttamannsins Matthew Yglesias. Hann fullyrðir á Twitter að Elon Musk, eigandi Twitter, hafi ákveðið að loka fyrir efni stjórnarandstæðinga í Tyrklandi að beiðni Receps Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. The Turkish government asked Twitter to censor its opponents right before an election and @elonmusk complied should generate some interesting Twitter Files reporting. https://t.co/RDrGS75Au5— Matthew Yglesias (@mattyglesias) May 13, 2023 „Datt heilinn á þér út úr höfðinu á þér, Yglesias? Valið er á milli þess að Twitter verði alveg lokað eða að hefta aðgengi að sumum tístum. Hvort vilt þú?“ segir Musk í svari við tísti Yglesias. Tyrkland Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
„Til þess að bregðast við yfirstandandi málaferlum og til þess að tryggja að Twitter verði áfram aðgengilegur íbúum Tyrklands, höfum við ákveðið að loka fyrir aðgengi að sumu efni í Tyrklandi í dag,“ segir í tilkynningu frá Twitter á miðlinum. In response to legal process and to ensure Twitter remains available to the people of Turkey, we have taken action to restrict access to some content in Turkey today.— Twitter Global Government Affairs (@GlobalAffairs) May 13, 2023 Tilkynningin vakti athygli bloggarans og fréttamannsins Matthew Yglesias. Hann fullyrðir á Twitter að Elon Musk, eigandi Twitter, hafi ákveðið að loka fyrir efni stjórnarandstæðinga í Tyrklandi að beiðni Receps Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. The Turkish government asked Twitter to censor its opponents right before an election and @elonmusk complied should generate some interesting Twitter Files reporting. https://t.co/RDrGS75Au5— Matthew Yglesias (@mattyglesias) May 13, 2023 „Datt heilinn á þér út úr höfðinu á þér, Yglesias? Valið er á milli þess að Twitter verði alveg lokað eða að hefta aðgengi að sumum tístum. Hvort vilt þú?“ segir Musk í svari við tísti Yglesias.
Tyrkland Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira