„Mér finnst við geggjaðir og ég dýrka þessa gaura“ Andri Már Eggertsson skrifar 11. maí 2023 22:30 Ásgeir Örn Hallgrímsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Haukar unnu eins marks sigur gegn Aftureldingu í undanúrslitum. Leikurinn fór í framlengingu og Haukar enduðu á að vinna 30-31. Haukar eru komnir í 2-1 forystu í einvíginu. „Mér fannst þetta ekki vera neitt rán. Við skoruðum einu marki meira en Afturelding og unnum leikinn,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, eftir ótrúlegan sigur. Haukar voru fimm mörkum undir í hálfleik. Ásgeir var afar ánægður með hvernig Haukar náðu að koma til baka og vinna í framlengingu. „Auðvitað var ég mjög ósáttur með mína menn í fyrri hálfleik þar sem við áttum skelfilegan hálfleik og strákarnir fengu að heyra það. En við náðum að snúa þessu við og sýndum karakter og seiglu. Ég er ótrúlega stoltur af mínu liði.“ Afturelding var fimm mörkum yfir þegar tæplega fimm mínútur voru eftir en á ótrúlegan hátt náðu Haukar að jafna og leikurinn fór í framlengingu. „Við vorum búnir að þreyta þá og vorum klárir í lokin sem heppnaðist í dag.“ Haukar byrjuðu framlenginguna tveimur fleiri og með boltann í sókn sem var afar hentugt þar sem gestirnir náðu frumkvæðinu. „Við unnum hlutkestið og byrjuðum með boltann. Ég sá ekki hvað gerðist þarna í æsingnum en við nýttum það vel og náðum frumkvæðinu í framlengingunni.“ Ásgeir endaði á að hrósa sínu liði þar sem hann var ánægður með karakterinn að klára leikinn í framlengingunni. „Ég er með alvöru karaktera í mínu liði og við höfum ekkert alltaf verið frábærir í vetur. Við erum að koma núna upp og sýnum alvöru gæði og seiglu. Mér finnst við geggjaðir og ég dýrka þessa gaura,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson að lokum. Haukar Olís-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Sjá meira
„Mér fannst þetta ekki vera neitt rán. Við skoruðum einu marki meira en Afturelding og unnum leikinn,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, eftir ótrúlegan sigur. Haukar voru fimm mörkum undir í hálfleik. Ásgeir var afar ánægður með hvernig Haukar náðu að koma til baka og vinna í framlengingu. „Auðvitað var ég mjög ósáttur með mína menn í fyrri hálfleik þar sem við áttum skelfilegan hálfleik og strákarnir fengu að heyra það. En við náðum að snúa þessu við og sýndum karakter og seiglu. Ég er ótrúlega stoltur af mínu liði.“ Afturelding var fimm mörkum yfir þegar tæplega fimm mínútur voru eftir en á ótrúlegan hátt náðu Haukar að jafna og leikurinn fór í framlengingu. „Við vorum búnir að þreyta þá og vorum klárir í lokin sem heppnaðist í dag.“ Haukar byrjuðu framlenginguna tveimur fleiri og með boltann í sókn sem var afar hentugt þar sem gestirnir náðu frumkvæðinu. „Við unnum hlutkestið og byrjuðum með boltann. Ég sá ekki hvað gerðist þarna í æsingnum en við nýttum það vel og náðum frumkvæðinu í framlengingunni.“ Ásgeir endaði á að hrósa sínu liði þar sem hann var ánægður með karakterinn að klára leikinn í framlengingunni. „Ég er með alvöru karaktera í mínu liði og við höfum ekkert alltaf verið frábærir í vetur. Við erum að koma núna upp og sýnum alvöru gæði og seiglu. Mér finnst við geggjaðir og ég dýrka þessa gaura,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson að lokum.
Haukar Olís-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Sjá meira