Gréta María segir upp störfum hjá Arctic Adventures Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2023 09:52 Gréta María tók við stöðu forstjóra Arctic Adventures í lok árs 2021. Vísir/Vilhelm Stjórn Arctic Adventures hefur ráðið Ásgeir Baldurs í starf forstjóra Arctic Adventures hf. Gréta María Grétarsdóttir, sem gegnt hefur starfi forstjóra Arctic Adventures hefur sagt upp störfum. Hún hefur stýrt félaginu frá árslokum 2021 en starfaði þar áður hjá Brimi og Krónunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arctic Adventures. Ekki kemur fram til hvaða verkefna Gréta María hverfur en segja má að hún hafi verið á töluverðu flakki í viðskiptalífinu undanfarin ár. Hún sagði upp starfi sínu sem framkvæmdastjóri Krónunnar í maí 2020 eftir framgöngu Festesmanna í hlutabótaumræðunni. Félagið þáði bætur frá ríkinu þrátt fyrir að sjá fram á milljarða hagnað. Það fannst henni ganga gegn þeirri samfélagslegu ábyrgð sem Gréta vildi sýna. Níu mánuðum síðar tók hún við starfi framkvæmdastjóra nýsköpunar, samfélagsábyrgðar og fjárfestatengsla hjá sjávarútvegsrisanum Brimi. Rúmu hálfi áru síðar hafði Gréta María söðlað um en þá tók hún við starfi forstjóra Arctic Adventures sem hún hefur stýrt til dagsins í dag. Í tilkynningunni frá Arctic adventus segir að nýi forstjórinn Ásgeir hafi víðtæka reynslu úr atvinnulífinu bæði sem stjórnandi, ráðgjafi, fjárfestingastjóri og stjórnarmaður. „Hann hefur m.a. verið forstjóri VÍS, fjárfestingarstjóri TM, forstöðumaður í fyrirtækjaráðgjöf Kviku og forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga hjá Kviku. Ásgeir Baldurs.Aðsend Stjórn Arctic Adventures þakkar Grétu Maríu fyrir hennar mikilvæga framlag fyrir félagið og óskar henni velfarnaðar á nýjum vettvangi. Ásgeir hefur störf á næstu dögum. Um Arctic Adventures: Arctic Adventures er eitt stærsta ferðaþjónustufyrirtæki landsins. Arctic Adventures skipuleggur, selur og sér um framkvæmd ferða og afþreyingar um allt land. Ársvelta félagsins var um 5,2 milljarðar króna í fyrra. Helstu dótturfélög Arctic Adventures eru Into the Glacier, Lava Tunnel og Your Day Tours. Stærstu hluthafar Arctic Adventures eru fjárfestingafélagið Stoðir með 35% hlut, Icelandic Tourism Fund, framtakssjóður í rekstri Landsbréfa, með 20% hlut og Freyja, framtakssjóður á vegum Kviku eignastýringar, með 16% hlut.“ Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Gréta María ráðin forstjóri Arctic Adventures Gréta María Grétarsdóttir hefur verið ráðin forstjóri Arctic Adventures samkvæmt heimildum Innherja. Hún kemur í stað Styrmis Þórs Bragasonar sem lætur af störfum en hann hefur starfað sem forstjóri ferðaþjónustufyrirtæksins frá miðju ári 2019. 3. desember 2021 09:33 Gréta María ráðin framkvæmdastjóri hjá Brimi Gréta María Grétarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Krónunnar, hefur verið ráðin sem framkvæmstastjóri Nýsköpunar, samfélagsábyrgðar og fjárfestatengsla hjá sjávarútvegsfyrirtækinu Brimi. 4. febrúar 2021 14:23 Stjórnendur Festar fengu 340 milljónir við uppgjör á kaupréttum Sex lykilstjórnendur smásölukeðjunnar Festar, þar á meðal Jón Björnsson forstjóri, fengu samanlagt um 344 milljónir króna greiddar þegar kaupréttarsamningar þeirra voru gerðir upp fyrr á árinu í tengslum við sölu á keðjunni til N1. 29. ágúst 2018 06:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arctic Adventures. Ekki kemur fram til hvaða verkefna Gréta María hverfur en segja má að hún hafi verið á töluverðu flakki í viðskiptalífinu undanfarin ár. Hún sagði upp starfi sínu sem framkvæmdastjóri Krónunnar í maí 2020 eftir framgöngu Festesmanna í hlutabótaumræðunni. Félagið þáði bætur frá ríkinu þrátt fyrir að sjá fram á milljarða hagnað. Það fannst henni ganga gegn þeirri samfélagslegu ábyrgð sem Gréta vildi sýna. Níu mánuðum síðar tók hún við starfi framkvæmdastjóra nýsköpunar, samfélagsábyrgðar og fjárfestatengsla hjá sjávarútvegsrisanum Brimi. Rúmu hálfi áru síðar hafði Gréta María söðlað um en þá tók hún við starfi forstjóra Arctic Adventures sem hún hefur stýrt til dagsins í dag. Í tilkynningunni frá Arctic adventus segir að nýi forstjórinn Ásgeir hafi víðtæka reynslu úr atvinnulífinu bæði sem stjórnandi, ráðgjafi, fjárfestingastjóri og stjórnarmaður. „Hann hefur m.a. verið forstjóri VÍS, fjárfestingarstjóri TM, forstöðumaður í fyrirtækjaráðgjöf Kviku og forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga hjá Kviku. Ásgeir Baldurs.Aðsend Stjórn Arctic Adventures þakkar Grétu Maríu fyrir hennar mikilvæga framlag fyrir félagið og óskar henni velfarnaðar á nýjum vettvangi. Ásgeir hefur störf á næstu dögum. Um Arctic Adventures: Arctic Adventures er eitt stærsta ferðaþjónustufyrirtæki landsins. Arctic Adventures skipuleggur, selur og sér um framkvæmd ferða og afþreyingar um allt land. Ársvelta félagsins var um 5,2 milljarðar króna í fyrra. Helstu dótturfélög Arctic Adventures eru Into the Glacier, Lava Tunnel og Your Day Tours. Stærstu hluthafar Arctic Adventures eru fjárfestingafélagið Stoðir með 35% hlut, Icelandic Tourism Fund, framtakssjóður í rekstri Landsbréfa, með 20% hlut og Freyja, framtakssjóður á vegum Kviku eignastýringar, með 16% hlut.“
Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Gréta María ráðin forstjóri Arctic Adventures Gréta María Grétarsdóttir hefur verið ráðin forstjóri Arctic Adventures samkvæmt heimildum Innherja. Hún kemur í stað Styrmis Þórs Bragasonar sem lætur af störfum en hann hefur starfað sem forstjóri ferðaþjónustufyrirtæksins frá miðju ári 2019. 3. desember 2021 09:33 Gréta María ráðin framkvæmdastjóri hjá Brimi Gréta María Grétarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Krónunnar, hefur verið ráðin sem framkvæmstastjóri Nýsköpunar, samfélagsábyrgðar og fjárfestatengsla hjá sjávarútvegsfyrirtækinu Brimi. 4. febrúar 2021 14:23 Stjórnendur Festar fengu 340 milljónir við uppgjör á kaupréttum Sex lykilstjórnendur smásölukeðjunnar Festar, þar á meðal Jón Björnsson forstjóri, fengu samanlagt um 344 milljónir króna greiddar þegar kaupréttarsamningar þeirra voru gerðir upp fyrr á árinu í tengslum við sölu á keðjunni til N1. 29. ágúst 2018 06:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Sjá meira
Gréta María ráðin forstjóri Arctic Adventures Gréta María Grétarsdóttir hefur verið ráðin forstjóri Arctic Adventures samkvæmt heimildum Innherja. Hún kemur í stað Styrmis Þórs Bragasonar sem lætur af störfum en hann hefur starfað sem forstjóri ferðaþjónustufyrirtæksins frá miðju ári 2019. 3. desember 2021 09:33
Gréta María ráðin framkvæmdastjóri hjá Brimi Gréta María Grétarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Krónunnar, hefur verið ráðin sem framkvæmstastjóri Nýsköpunar, samfélagsábyrgðar og fjárfestatengsla hjá sjávarútvegsfyrirtækinu Brimi. 4. febrúar 2021 14:23
Stjórnendur Festar fengu 340 milljónir við uppgjör á kaupréttum Sex lykilstjórnendur smásölukeðjunnar Festar, þar á meðal Jón Björnsson forstjóri, fengu samanlagt um 344 milljónir króna greiddar þegar kaupréttarsamningar þeirra voru gerðir upp fyrr á árinu í tengslum við sölu á keðjunni til N1. 29. ágúst 2018 06:00