Synir LeBrons James og Dennis Rodman spila saman hjá USC háskólanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2023 15:02 Bronny James mun spila í sömu borg og pabbi sinn. Getty/Ronald Martinez Körfuboltalið University of Southern California skólans eða USC eins og flestir þekkja það fær örugglega mikið sviðsljós á næsta tímabili. Ástæðan er að á síðustu dögum hafa tveir athyglisverðir leikmenn ákveðið að spila með liðinu. Það eru ekki síst pabbar þessara stráka sem trekkja að. Þetta eru þeir Bronny James, sonur LeBron James hjá Los Angeles Lakers og svo DJ Rodman, sonur Dennis Rodman. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) LeBron er stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar og er á fullu með Lakers í úrslitakeppninni þessa dagana en Rodman er einn besti frákastari sögunnar og varð margoft frákastakóngur tímabilsins. Rodman vann líka fimm titla með Detroit Pistons og Chicago Bulls. DJ Rodman er eldri og hann er að færa sig úr Washington State skólanum þar sem hann hefur verið í fjögur ár. Rodman hefur skilað 9,6 stigum og 5,8 fráköstum að meðaltali þar. Rodman nýtir sér undanþágu sem er komn til vegna tímabilsins sem fór fyrir lítið vegna kórónuveirufaraldursins. Hann má því spila fimmta veturinn og ætlar að taka hann í Kaliforníu. Bronny James var með 13,8 stig, 5,5 fráköst, 2,7 stoðsendingar og 1,8 stolna bolta á lokaári sínu hjá Sierra Canyon School gagnfræðaskólanum. USC vann 22 af 33 leikjum á síðustu leiktíð en tapaði fyrir Michigan State í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Ástæðan er að á síðustu dögum hafa tveir athyglisverðir leikmenn ákveðið að spila með liðinu. Það eru ekki síst pabbar þessara stráka sem trekkja að. Þetta eru þeir Bronny James, sonur LeBron James hjá Los Angeles Lakers og svo DJ Rodman, sonur Dennis Rodman. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) LeBron er stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar og er á fullu með Lakers í úrslitakeppninni þessa dagana en Rodman er einn besti frákastari sögunnar og varð margoft frákastakóngur tímabilsins. Rodman vann líka fimm titla með Detroit Pistons og Chicago Bulls. DJ Rodman er eldri og hann er að færa sig úr Washington State skólanum þar sem hann hefur verið í fjögur ár. Rodman hefur skilað 9,6 stigum og 5,8 fráköstum að meðaltali þar. Rodman nýtir sér undanþágu sem er komn til vegna tímabilsins sem fór fyrir lítið vegna kórónuveirufaraldursins. Hann má því spila fimmta veturinn og ætlar að taka hann í Kaliforníu. Bronny James var með 13,8 stig, 5,5 fráköst, 2,7 stoðsendingar og 1,8 stolna bolta á lokaári sínu hjá Sierra Canyon School gagnfræðaskólanum. USC vann 22 af 33 leikjum á síðustu leiktíð en tapaði fyrir Michigan State í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira