Stórkostlegar fréttir fyrir AC Milan rétt fyrir stórleik kvöldsins Sindri Sverrisson skrifar 10. maí 2023 17:01 Hinn öskufljóti Rafael Leao hefur skorað rúman tug marka í ítölsku A-deildinni tvö tímabil í röð. Getty/Fabrizio Carabelli Erkifjendurnir í AC Milan og Inter mætast í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en stuðningsmenn AC Milan hafa ástæðu til að gleðjast þó að leikurinn sé ekki hafinn. Portúgalski sóknarmaðurinn Rafael Leao, sem slegið hefur algjörlega í gegn síðustu misseri, hefur skrifað undir nýjan samning við Milan sem gildir til ársins 2028. Frá þessu greinir hinn virti miðill The Athletic í dag. Leikur Mílanó-liðanna hefst klukkan 19 og ríkt hefur óvissa um þátttöku Leao í leiknum í kvöld vegna meiðsla. Hann æfði í gær og ætti í það minnsta að vera klár í slaginn á þriðjudaginn í næstu viku þegar seinni leikur liðanna fer fram. Leao, sem er 23 ára gamall, kom til AC Milan frá Lille í Frakklandi sumarið 2018. Hann hefur átt stóran þátt í að koma liðinu í undanúrslitin í Meistaradeildinni og var einnig í lykilhlutverki þegar Milan varð ítalskur meistari í fyrra, í fyrsta sinn í rúman áratug. Fyrri samningur Leao við Milan átti að renna út í júní á næsta ári en nú er ljóst að stórliðin sem hafa haft hann í sigti sínu þurfa að bíða eða greiða enn meira en ella ætli þau sér að reyna að fá leikmanninn. Leikur AC Milan og Inter er í beinni ústendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst klukkan 19 í kvöld. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Portúgalski sóknarmaðurinn Rafael Leao, sem slegið hefur algjörlega í gegn síðustu misseri, hefur skrifað undir nýjan samning við Milan sem gildir til ársins 2028. Frá þessu greinir hinn virti miðill The Athletic í dag. Leikur Mílanó-liðanna hefst klukkan 19 og ríkt hefur óvissa um þátttöku Leao í leiknum í kvöld vegna meiðsla. Hann æfði í gær og ætti í það minnsta að vera klár í slaginn á þriðjudaginn í næstu viku þegar seinni leikur liðanna fer fram. Leao, sem er 23 ára gamall, kom til AC Milan frá Lille í Frakklandi sumarið 2018. Hann hefur átt stóran þátt í að koma liðinu í undanúrslitin í Meistaradeildinni og var einnig í lykilhlutverki þegar Milan varð ítalskur meistari í fyrra, í fyrsta sinn í rúman áratug. Fyrri samningur Leao við Milan átti að renna út í júní á næsta ári en nú er ljóst að stórliðin sem hafa haft hann í sigti sínu þurfa að bíða eða greiða enn meira en ella ætli þau sér að reyna að fá leikmanninn. Leikur AC Milan og Inter er í beinni ústendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst klukkan 19 í kvöld. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira