FDA leggur blessun sína yfir fyrsta bóluefnið gegn RS vírus Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. maí 2023 08:05 Vírusinn veldur oftast hefðbundnum kvefeinkennum en getur verið hættulegur ungum börnum. Getty Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) hefur lagt blessun sína yfir bóluefni gegn RS vírus, algengri kvefveiru sem er yfirleitt tiltölulega meinlaus en getur valdið dauða hjá ungabörnum og eldra fólki. Um er að ræða fyrsta bóluefnið gegn RS vírus sem er samþykkt af FDA en vonir standa til að það verði fáanlegt innan nokkurra mánaða, eftir að Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna hefur sömuleiðis gefið samþykki sitt. Bóluefni ber heitið Arexvy og er framleitt af breska lyfjafyrirtækinu GSK. Fjöldi fólks smitast af RS vírus á hverju ári og flestir hafa fengið vírusinn að minnsta kosti einu sinni áður en þeir ná tveggja ára aldri. Yfirleitt veldur vírusinn hefðbundnum kvefeinkennum en hann getur lagst illa á börn og eldra fólk og valdið berkjubólgu og öndunarerfiðleikum. Í Bandaríkjunum látast 100 til 300 börn undir fimm ára aldri af völdum vírusins á hverju ári og 6.000 til 10.000 einstaklingar 65 ára og eldri. Þá má rekja 60.000 til 120.000 þúsund sjúkrahúsinnlagnir til sjúkdómsins árlega. Virkni bóluefnisins er sagt 82,6 prósent og algengustu aukaverkanirnar eru sársauki á stungustað og þreyta. Lyf Bandaríkin Heilbrigðismál Börn og uppeldi Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira
Um er að ræða fyrsta bóluefnið gegn RS vírus sem er samþykkt af FDA en vonir standa til að það verði fáanlegt innan nokkurra mánaða, eftir að Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna hefur sömuleiðis gefið samþykki sitt. Bóluefni ber heitið Arexvy og er framleitt af breska lyfjafyrirtækinu GSK. Fjöldi fólks smitast af RS vírus á hverju ári og flestir hafa fengið vírusinn að minnsta kosti einu sinni áður en þeir ná tveggja ára aldri. Yfirleitt veldur vírusinn hefðbundnum kvefeinkennum en hann getur lagst illa á börn og eldra fólk og valdið berkjubólgu og öndunarerfiðleikum. Í Bandaríkjunum látast 100 til 300 börn undir fimm ára aldri af völdum vírusins á hverju ári og 6.000 til 10.000 einstaklingar 65 ára og eldri. Þá má rekja 60.000 til 120.000 þúsund sjúkrahúsinnlagnir til sjúkdómsins árlega. Virkni bóluefnisins er sagt 82,6 prósent og algengustu aukaverkanirnar eru sársauki á stungustað og þreyta.
Lyf Bandaríkin Heilbrigðismál Börn og uppeldi Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira