HönnunarMars í dag: DesignTalks, kynlífsleikföng og pítsustund Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. maí 2023 08:01 Stúdíó Flétta og Ýrúrarí bjóða upp á Pítsustund í Gallery Port í dag. Viðburðurinn er hluti af HönnunarMars. Sunna Ben HönnunarMars hefst með pomp og prakt í dag við hátíðlega athöfn í Hörpu. Það verður ýmislegt listrænt og lifandi í boði næstu daga í tengslum við hátíðina en Lífið á Vísi fer fer hér í grófum dráttum yfir dagskrána fyrir daginn í dag. Alþjóðlega ráðstefnan DesignTalks fer fram í Hörpunni í dag frá klukkan níu til fjögur. Þar munu sérfræðingar á sviðum hönnunar, arkitektúrs og listar hvaðan af úr heiminum halda erindi sem nálgast núið og framtíðina á skapandi hátt. View this post on Instagram A post shared by DesignMarch (@designmarch) Það verður líf og fjör um allan bæ í kvöld, þar á meðal á Hafnartorgi og í Ásmundarsal. FÓLK Reykjavík verður með opnunarhóf á Hafnartorgi frá klukkan 18:00-20:00 þar sem þau sýna húsgagna- og vöruhönnun en FÓLK var valið Besta fjárfesting í hönnun á Hönnunarverðlaunum Íslands árið 2022. Á sama tíma opnar tilraunakennd sýning sem ber heitið Fró(u)n, sem er hönnunarrannsókn sem hefur það að markimiði að búa til kynlífsleikföng úr postulíni og íslenskum leir. Sýningin Innsýni opnar einnig á Hafnartorgi í kvöld með lifandi tónlist og fjöri. Markmið sýningarinnar er að kynna unga og nýútskrifaða íslenska hönnuði fyrir íslenskum og erlendum markaði. Sýningin Innsýni opnar á Hafnartorgi í dag.HönnunarMars Í Gallery Porti verða svo tvær opnanir, Pítsustund með Fléttu og Ýrúrarí og Blíður ljómi. Þar verður hægt að panta sér þæfða pizzu og kíkja inn í draumkenndan heim. Sýningin Litir og ljós x NYC eftir textílhönnuðinn og listakonuna Evu Thoru opnar í versluninni STEiNUNN, Grandagarði 17, klukkan 17:00 í dag. Eva Thora er fædd á Íslandi en búið í New York borg síðan hún var barn og hafa báðir staðir mótað hennar listsköpun. Hér má svo nálgast nánari upplýsingar um dagskrána fyrir daginn í dag. Gleðilegan HönnunarMars. HönnunarMars Myndlist Menning Tíska og hönnun Tengdar fréttir HönnunarMars hefst á morgun: 100 sýningar og 400 þátttakendur Opnunarhóf HönnunarMars fer fram á morgun, miðvikudaginn 3. maí, í Hörpu klukkan 17:00. Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs setja hátíðina með formlegum hætti og eru öll velkomin. 2. maí 2023 14:00 Dagskrá HönnunarMars í loftið: „Hvað nú?“ HönnunarMars breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið dagana 3. - 7. maí næstkomandi. Í ár ber hátíðin yfirskriftina Hvað nú? 5. apríl 2023 23:10 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Alþjóðlega ráðstefnan DesignTalks fer fram í Hörpunni í dag frá klukkan níu til fjögur. Þar munu sérfræðingar á sviðum hönnunar, arkitektúrs og listar hvaðan af úr heiminum halda erindi sem nálgast núið og framtíðina á skapandi hátt. View this post on Instagram A post shared by DesignMarch (@designmarch) Það verður líf og fjör um allan bæ í kvöld, þar á meðal á Hafnartorgi og í Ásmundarsal. FÓLK Reykjavík verður með opnunarhóf á Hafnartorgi frá klukkan 18:00-20:00 þar sem þau sýna húsgagna- og vöruhönnun en FÓLK var valið Besta fjárfesting í hönnun á Hönnunarverðlaunum Íslands árið 2022. Á sama tíma opnar tilraunakennd sýning sem ber heitið Fró(u)n, sem er hönnunarrannsókn sem hefur það að markimiði að búa til kynlífsleikföng úr postulíni og íslenskum leir. Sýningin Innsýni opnar einnig á Hafnartorgi í kvöld með lifandi tónlist og fjöri. Markmið sýningarinnar er að kynna unga og nýútskrifaða íslenska hönnuði fyrir íslenskum og erlendum markaði. Sýningin Innsýni opnar á Hafnartorgi í dag.HönnunarMars Í Gallery Porti verða svo tvær opnanir, Pítsustund með Fléttu og Ýrúrarí og Blíður ljómi. Þar verður hægt að panta sér þæfða pizzu og kíkja inn í draumkenndan heim. Sýningin Litir og ljós x NYC eftir textílhönnuðinn og listakonuna Evu Thoru opnar í versluninni STEiNUNN, Grandagarði 17, klukkan 17:00 í dag. Eva Thora er fædd á Íslandi en búið í New York borg síðan hún var barn og hafa báðir staðir mótað hennar listsköpun. Hér má svo nálgast nánari upplýsingar um dagskrána fyrir daginn í dag. Gleðilegan HönnunarMars.
HönnunarMars Myndlist Menning Tíska og hönnun Tengdar fréttir HönnunarMars hefst á morgun: 100 sýningar og 400 þátttakendur Opnunarhóf HönnunarMars fer fram á morgun, miðvikudaginn 3. maí, í Hörpu klukkan 17:00. Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs setja hátíðina með formlegum hætti og eru öll velkomin. 2. maí 2023 14:00 Dagskrá HönnunarMars í loftið: „Hvað nú?“ HönnunarMars breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið dagana 3. - 7. maí næstkomandi. Í ár ber hátíðin yfirskriftina Hvað nú? 5. apríl 2023 23:10 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
HönnunarMars hefst á morgun: 100 sýningar og 400 þátttakendur Opnunarhóf HönnunarMars fer fram á morgun, miðvikudaginn 3. maí, í Hörpu klukkan 17:00. Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs setja hátíðina með formlegum hætti og eru öll velkomin. 2. maí 2023 14:00
Dagskrá HönnunarMars í loftið: „Hvað nú?“ HönnunarMars breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið dagana 3. - 7. maí næstkomandi. Í ár ber hátíðin yfirskriftina Hvað nú? 5. apríl 2023 23:10