Selma Sól á toppnum í Noregi | Willum Þór brenndi af vítaspyrnu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 19:00 Selma Sól er mætt á toppinn í Noregi. Rosenborg Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg tróna um þessar mundir á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Willum Þór Willumsson brenndi af vítaspyrnu í Hollandi en það kom ekki að sök. Selma Sól lék allan leikinn í 3-0 útisigri Rosenborg á Åsane í dag. Gestirnir brutu ísinn eftir rúmlega hálftíma og skoruðu svo tvívegis í upphafi síðari hálfleiks. Sigurinn aldrei í hættu og Rosenborg með fullt hús stiga á toppi norsku deildarinnar að loknum fjórum umferðum. Cesilie Andreassen scorer mål!! pic.twitter.com/mJvAXdVOqp— Rosenborg Ballklub Kvinner (@RBKvinner) April 19, 2023 Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar í Vålerenga koma þar tveimur stigum á eftir en Vålerenga vann 4-1 sigur á Stabæk í dag. Liðið lenti þó óvænt undir en skoraði fjögur mörk í síðari hálfleik og vann sannfærandi sigur. Ingibjörg spilaði allan leikinn í öftustu línu. Í Hollandi brenndi Willum Þór af vítaspyrnu þegar Go Ahead Eagles vann Waalwijk 3-2. Staðan var 2-1 þegar Willum Þór brenndi af spyrnunni undir lok fyrri hálfleiks. Í þeim síðari jöfnuðu gestirnir en sem betur fer skoruðu GA Eagles sigurmark þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Willum Þór og félagar eru í 11. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með 33 stig að loknum 29 leikjum. Að lokum kom Sveindís Jane Jónsdóttir inn af bekknum þegar Þýskalandsmeistarar Wolfsburg unnu 3-0 útisigur á Duisburg. +3 #MSVWOB #VfLWolfsburg pic.twitter.com/GGoxMpAwcl— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) April 19, 2023 Sigurinn lyftir Wolfsburg á topp deildarinnar með tveimur stigum minna en Íslendingalið Bayern München sem á þó leik til góða. Fótbolti Norski boltinn Hollenski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Sjá meira
Selma Sól lék allan leikinn í 3-0 útisigri Rosenborg á Åsane í dag. Gestirnir brutu ísinn eftir rúmlega hálftíma og skoruðu svo tvívegis í upphafi síðari hálfleiks. Sigurinn aldrei í hættu og Rosenborg með fullt hús stiga á toppi norsku deildarinnar að loknum fjórum umferðum. Cesilie Andreassen scorer mål!! pic.twitter.com/mJvAXdVOqp— Rosenborg Ballklub Kvinner (@RBKvinner) April 19, 2023 Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar í Vålerenga koma þar tveimur stigum á eftir en Vålerenga vann 4-1 sigur á Stabæk í dag. Liðið lenti þó óvænt undir en skoraði fjögur mörk í síðari hálfleik og vann sannfærandi sigur. Ingibjörg spilaði allan leikinn í öftustu línu. Í Hollandi brenndi Willum Þór af vítaspyrnu þegar Go Ahead Eagles vann Waalwijk 3-2. Staðan var 2-1 þegar Willum Þór brenndi af spyrnunni undir lok fyrri hálfleiks. Í þeim síðari jöfnuðu gestirnir en sem betur fer skoruðu GA Eagles sigurmark þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Willum Þór og félagar eru í 11. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með 33 stig að loknum 29 leikjum. Að lokum kom Sveindís Jane Jónsdóttir inn af bekknum þegar Þýskalandsmeistarar Wolfsburg unnu 3-0 útisigur á Duisburg. +3 #MSVWOB #VfLWolfsburg pic.twitter.com/GGoxMpAwcl— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) April 19, 2023 Sigurinn lyftir Wolfsburg á topp deildarinnar með tveimur stigum minna en Íslendingalið Bayern München sem á þó leik til góða.
Fótbolti Norski boltinn Hollenski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Sjá meira