Leggja gervigras í Hljómskálagarðinum Bjarki Sigurðsson skrifar 18. apríl 2023 10:57 Frá tónleikum í Hljómskálagarðinum á menningarnótt árið 2018. Vísir/Vilhelm Framkvæmdir við að byggja upp viðburðarsvæðið í Hljómskálagarðinum hefjast á næstu dögum. Meðal þess sem verður gert er að leggja gervigras á völlinn. Búist er við því að framkvæmdum verði lokið fyrir menningarnótt. Tilgangurinn með framkvæmdinni er að gera garðinn betur í stakk búinn til að taka á móti mannfjölda á stórum hátíðisdögum, líkt og 17. júní, hinsegin daga og menningarnótt. Til að svæðið þoli álag verður lagt slitþolið gervigras, svipað því og sett er á fótboltavelli. Undir gervigrasflötinni verður drenlagakerfi sem veitir vatni frá þegar rignir mikið. Þá verður vökvunarkerfi komið fyrir sem hægt er að nota þegar þurrt er. Með þessu er ætlast til þess að flötin verði viðhaldsminni en hefur verið. Mynd af framkvæmdasvæðinu.Reykjavíkurborg Upphækkað gervigrassvæði verður á norðurhluta flatarinnar þar sem er pláss fyrir tímabundið svið. Er hún afmörkuð með grágrýtishleðslu með innfelldri lýsingu og hellulagðri gönguleið. VIð flötina verður svæði fyrir þjónustubíla vega viðburða og á aðliggjandi svæði verður aðstaða fyrir matarvagna. Stefnt er á að framkvæmdum ljúki fyrir menningarnótt sem er þann 19. ágúst næstkomandi. Þeir viðburðir sem eiga sér stað í millitíðinni verða haldnir annars staðar í garðinum. Ekki er gert ráð fyrir að framkvæmdin hafi teljandi áhrif á umferð um garðinn og nágrenni hans. Reykjavík 17. júní Menningarnótt Tónleikar á Íslandi Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Tilgangurinn með framkvæmdinni er að gera garðinn betur í stakk búinn til að taka á móti mannfjölda á stórum hátíðisdögum, líkt og 17. júní, hinsegin daga og menningarnótt. Til að svæðið þoli álag verður lagt slitþolið gervigras, svipað því og sett er á fótboltavelli. Undir gervigrasflötinni verður drenlagakerfi sem veitir vatni frá þegar rignir mikið. Þá verður vökvunarkerfi komið fyrir sem hægt er að nota þegar þurrt er. Með þessu er ætlast til þess að flötin verði viðhaldsminni en hefur verið. Mynd af framkvæmdasvæðinu.Reykjavíkurborg Upphækkað gervigrassvæði verður á norðurhluta flatarinnar þar sem er pláss fyrir tímabundið svið. Er hún afmörkuð með grágrýtishleðslu með innfelldri lýsingu og hellulagðri gönguleið. VIð flötina verður svæði fyrir þjónustubíla vega viðburða og á aðliggjandi svæði verður aðstaða fyrir matarvagna. Stefnt er á að framkvæmdum ljúki fyrir menningarnótt sem er þann 19. ágúst næstkomandi. Þeir viðburðir sem eiga sér stað í millitíðinni verða haldnir annars staðar í garðinum. Ekki er gert ráð fyrir að framkvæmdin hafi teljandi áhrif á umferð um garðinn og nágrenni hans.
Reykjavík 17. júní Menningarnótt Tónleikar á Íslandi Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira