„Vera óhrædd og taka þessi opnu skot“ Jón Már Ferro skrifar 13. apríl 2023 22:36 Sólrún Inga Gísladóttir hafði góða ástæðu til að fagna í kvöld. Vísir/Hulda Margrét „Við ætluðum okkur ekki í sumarfrí,“ sagði Sólrún Inga Gísladóttir, leikmaður Hauka, eftir 70-80 sigur á móti Val í fjórða leik liðanna í úrslitakeppni Subway deildar kvenna. Sólrún skoraði 21 stig, tók fjögur fráköst og gaf eina stoðsendingu. Oft á tíðum skoraði hún mikilvægar körfur þegar Valur var við það að komast inn í leikinn. Haukar töpuðu fyrst tveimur leikjunum í einvíginu en unnu þann þriðja. Fyrir leikinn í kvöld var ljóst að ef Valur færi með sigur af hólmi myndi Hafnarfjarðarliðið fara í sumarfrí. Það gerðist ekki og því spila liðin oddaleik á sunnudaginn klukkan 19:15 á Ásvöllum. „Það verður hörku leikur. Við þurfum að mæta tilbúnar í hann,“ sagði Sólrún. Haukar hafa ekki tapað bikarleik í tvö ár og sagði Sólrún að liðið hafi lagt þetta upp sem einn slíkan. Það virkaði fullkomlega í kvöld. Sólrún Inga Gísladóttir steig upp hvað eftir annað í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sólrún var í miklu stuði og var óhrædd við að skjóta á körfuna. Lykillinn að frábærum leik hennar var einfaldur. „Bara vera óhrædd og taka þessi opnu skot.“ Það var mikill munur á spilamennsku Hauka í leiknum í kvöld og fyrstu tveimur leikjunum. Þær mættu tilbúnari að mati Sólrúnar. „Við náðum að leysa pressuna þeirra miklu betur en í fyrsta leiknum og í öðrum leiknum. Ég held að það hafi hjálpað mikið að vera með gott flæði í sókninni. Um leið og við fáum gott flæði í sókninni er þetta auðveldara. Í leik númer tvö var ekkert flæði í sókninni, þannig við töluðum um það fyrir þennan leik.“ Körfubolti Subway-deild kvenna Valur Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Valur – Haukar 70-80 | Oddaleikur um sæti í úrslitum framundan Eftir að hafa lent 2-0 undir í einvíginu hafa Haukar jafnað metin í 2-2 og tryggðu sér í kvöld oddaleik sem fram fer í Ólafssal á sunnudag. Reikna má með brjáluðum látum þar sem sigurvegarinn þar mætir Keflavík í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. 13. apríl 2023 22:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Sjá meira
Sólrún skoraði 21 stig, tók fjögur fráköst og gaf eina stoðsendingu. Oft á tíðum skoraði hún mikilvægar körfur þegar Valur var við það að komast inn í leikinn. Haukar töpuðu fyrst tveimur leikjunum í einvíginu en unnu þann þriðja. Fyrir leikinn í kvöld var ljóst að ef Valur færi með sigur af hólmi myndi Hafnarfjarðarliðið fara í sumarfrí. Það gerðist ekki og því spila liðin oddaleik á sunnudaginn klukkan 19:15 á Ásvöllum. „Það verður hörku leikur. Við þurfum að mæta tilbúnar í hann,“ sagði Sólrún. Haukar hafa ekki tapað bikarleik í tvö ár og sagði Sólrún að liðið hafi lagt þetta upp sem einn slíkan. Það virkaði fullkomlega í kvöld. Sólrún Inga Gísladóttir steig upp hvað eftir annað í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sólrún var í miklu stuði og var óhrædd við að skjóta á körfuna. Lykillinn að frábærum leik hennar var einfaldur. „Bara vera óhrædd og taka þessi opnu skot.“ Það var mikill munur á spilamennsku Hauka í leiknum í kvöld og fyrstu tveimur leikjunum. Þær mættu tilbúnari að mati Sólrúnar. „Við náðum að leysa pressuna þeirra miklu betur en í fyrsta leiknum og í öðrum leiknum. Ég held að það hafi hjálpað mikið að vera með gott flæði í sókninni. Um leið og við fáum gott flæði í sókninni er þetta auðveldara. Í leik númer tvö var ekkert flæði í sókninni, þannig við töluðum um það fyrir þennan leik.“
Körfubolti Subway-deild kvenna Valur Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Valur – Haukar 70-80 | Oddaleikur um sæti í úrslitum framundan Eftir að hafa lent 2-0 undir í einvíginu hafa Haukar jafnað metin í 2-2 og tryggðu sér í kvöld oddaleik sem fram fer í Ólafssal á sunnudag. Reikna má með brjáluðum látum þar sem sigurvegarinn þar mætir Keflavík í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. 13. apríl 2023 22:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Sjá meira
Leik lokið: Valur – Haukar 70-80 | Oddaleikur um sæti í úrslitum framundan Eftir að hafa lent 2-0 undir í einvíginu hafa Haukar jafnað metin í 2-2 og tryggðu sér í kvöld oddaleik sem fram fer í Ólafssal á sunnudag. Reikna má með brjáluðum látum þar sem sigurvegarinn þar mætir Keflavík í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. 13. apríl 2023 22:00