Kolbrún ætlar sér formannsstólinn hjá BHM Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. apríl 2023 15:08 Kolbrún Halldórsdóttir var í tíu ár þingmaður fyrir Vinstri græna og gegndi árið 2009 stöðu umhverfisráðherra. Kolbrún Halldórsdóttir, varaformaður BHM, fyrrverandi ráðherra og leikstjóri, hefur ákveðið að gefa kost á sér til formanns BHM. Friðrik Jónsson hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs. Kolbrún upplýsir um framboð sitt í tölvupósti til aðildarfélaga BHM í dag. Kolbrún gegnir í dag stöðu formanns Félags leikstjóra á Íslandi og segir að stjórn félagsins leiti nú að nýjum formanni. Kolbrún hefur ein tilkynnt framboð sitt til formanns. Frestur til framboðs rennur út þann 26. apríl. Að neðan má sjá póst Kolbrúnar í heild sinni. Kæru félagar! Á formannaráðsfundi 29.03. sl. kvaddi ég mér hljóðs og sagði ykkur frá hugleiðingum mínum varðandi framboð í embætti formanns BHM, -í ljósi þess að Friðrik hafði þá tilkynnt að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs á aðalfundinum 25. maí. Ég sagði ykkur að ég hefði íhugað vel hvatningar um framboð, sem til mín höfðu borist, og komist að þeirri niðurstöðu að kraftar mínir og reynsla af starfi varaformanns kynnu að nýtast bandalaginu vel í verkefnunum framundan. Ég væri því tilbúin að gefa kost á mér í embætti formanns BHM til næstu tveggja ára. Með þessum pósti vildi ég láta ykkur vita að ég hef kynnt stjórn Félags leikstjóra á Íslandi þessi áform mín og þar hefur nú verið sett í gang leit að nýjum formanni FLÍ. Þá hef ég einnig sett málið í þann farveg sem lög BHM gera ráð fyrir og tilkynnt um framboð mitt í embætti formanns til framboðsnefndar BHM og kjörstjórnar. Þetta vildi ég upplýsa ykkur um. Með kærri kveðju, Kolbrún Vistaskipti Félagasamtök Vinnumarkaður Tengdar fréttir Friðrik sækist ekki eftir endurkjöri Friðrik Jónsson, formaður Bandalags háskólamanna (BHM), mun ekki sækjast eftir endurkjöri þegar formannskjör bandalagsins fer fram í vor. Hann segist kveðja hlutverk sitt sáttur. 30. mars 2023 16:21 BHM náð samkomulagi við ríki og borg um efni nýrra samninga BHM hefur náð rammasamkomulagi við fulltrúa ríkis og Reykjavíkurborgar um meginefni nýrra kjarasamninga aðildarfélaga bandalagsins. Samkomulagið er til tólf mánaða en á næstu dögum munu aðildarfélög eiga fundi með ríki og borg til að klára endanlega samninga. Stefnt er að því að ljúka sambærilegu samkomulagi við Samband íslenskra sveitarfélaga innan tíðar. 30. mars 2023 16:32 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira
Kolbrún upplýsir um framboð sitt í tölvupósti til aðildarfélaga BHM í dag. Kolbrún gegnir í dag stöðu formanns Félags leikstjóra á Íslandi og segir að stjórn félagsins leiti nú að nýjum formanni. Kolbrún hefur ein tilkynnt framboð sitt til formanns. Frestur til framboðs rennur út þann 26. apríl. Að neðan má sjá póst Kolbrúnar í heild sinni. Kæru félagar! Á formannaráðsfundi 29.03. sl. kvaddi ég mér hljóðs og sagði ykkur frá hugleiðingum mínum varðandi framboð í embætti formanns BHM, -í ljósi þess að Friðrik hafði þá tilkynnt að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs á aðalfundinum 25. maí. Ég sagði ykkur að ég hefði íhugað vel hvatningar um framboð, sem til mín höfðu borist, og komist að þeirri niðurstöðu að kraftar mínir og reynsla af starfi varaformanns kynnu að nýtast bandalaginu vel í verkefnunum framundan. Ég væri því tilbúin að gefa kost á mér í embætti formanns BHM til næstu tveggja ára. Með þessum pósti vildi ég láta ykkur vita að ég hef kynnt stjórn Félags leikstjóra á Íslandi þessi áform mín og þar hefur nú verið sett í gang leit að nýjum formanni FLÍ. Þá hef ég einnig sett málið í þann farveg sem lög BHM gera ráð fyrir og tilkynnt um framboð mitt í embætti formanns til framboðsnefndar BHM og kjörstjórnar. Þetta vildi ég upplýsa ykkur um. Með kærri kveðju, Kolbrún
Kæru félagar! Á formannaráðsfundi 29.03. sl. kvaddi ég mér hljóðs og sagði ykkur frá hugleiðingum mínum varðandi framboð í embætti formanns BHM, -í ljósi þess að Friðrik hafði þá tilkynnt að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs á aðalfundinum 25. maí. Ég sagði ykkur að ég hefði íhugað vel hvatningar um framboð, sem til mín höfðu borist, og komist að þeirri niðurstöðu að kraftar mínir og reynsla af starfi varaformanns kynnu að nýtast bandalaginu vel í verkefnunum framundan. Ég væri því tilbúin að gefa kost á mér í embætti formanns BHM til næstu tveggja ára. Með þessum pósti vildi ég láta ykkur vita að ég hef kynnt stjórn Félags leikstjóra á Íslandi þessi áform mín og þar hefur nú verið sett í gang leit að nýjum formanni FLÍ. Þá hef ég einnig sett málið í þann farveg sem lög BHM gera ráð fyrir og tilkynnt um framboð mitt í embætti formanns til framboðsnefndar BHM og kjörstjórnar. Þetta vildi ég upplýsa ykkur um. Með kærri kveðju, Kolbrún
Vistaskipti Félagasamtök Vinnumarkaður Tengdar fréttir Friðrik sækist ekki eftir endurkjöri Friðrik Jónsson, formaður Bandalags háskólamanna (BHM), mun ekki sækjast eftir endurkjöri þegar formannskjör bandalagsins fer fram í vor. Hann segist kveðja hlutverk sitt sáttur. 30. mars 2023 16:21 BHM náð samkomulagi við ríki og borg um efni nýrra samninga BHM hefur náð rammasamkomulagi við fulltrúa ríkis og Reykjavíkurborgar um meginefni nýrra kjarasamninga aðildarfélaga bandalagsins. Samkomulagið er til tólf mánaða en á næstu dögum munu aðildarfélög eiga fundi með ríki og borg til að klára endanlega samninga. Stefnt er að því að ljúka sambærilegu samkomulagi við Samband íslenskra sveitarfélaga innan tíðar. 30. mars 2023 16:32 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira
Friðrik sækist ekki eftir endurkjöri Friðrik Jónsson, formaður Bandalags háskólamanna (BHM), mun ekki sækjast eftir endurkjöri þegar formannskjör bandalagsins fer fram í vor. Hann segist kveðja hlutverk sitt sáttur. 30. mars 2023 16:21
BHM náð samkomulagi við ríki og borg um efni nýrra samninga BHM hefur náð rammasamkomulagi við fulltrúa ríkis og Reykjavíkurborgar um meginefni nýrra kjarasamninga aðildarfélaga bandalagsins. Samkomulagið er til tólf mánaða en á næstu dögum munu aðildarfélög eiga fundi með ríki og borg til að klára endanlega samninga. Stefnt er að því að ljúka sambærilegu samkomulagi við Samband íslenskra sveitarfélaga innan tíðar. 30. mars 2023 16:32