Tiger dregur sig úr keppni fyrir lokadaginn á Masters Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. apríl 2023 11:40 Hefur lokið leik á Masters í ár. vísir/Getty Goðsögnin Tiger Woods mun ekki taka þátt á lokadegi Masters mótsins í golfi. Hinn 47 ára gamli Woods hefur dregið sig úr keppni vegna meiðsla en erfiðar aðstæður á Augusta vellinum um helgina hafa gert kappanum erfitt um vik. Due to injury, @TigerWoods has officially withdrawn from the Masters Tournament after completing seven holes of his third round. #themasters— The Masters (@TheMasters) April 9, 2023 Tiger komst með naumindum í gegnum niðurskurð eftir fyrstu tvo hringina og náði að leika fyrstu sjö holurnar á þriðja keppnishring í gær áður en keppni var hætt vegna mikilla rigninga. Hann var ekki líklegur til stórræða á lokadeginum þar sem hann var meðal neðstu manna á samtals níu höggum yfir pari. Golf Tengdar fréttir Gott veðurútlit fyrir tvöfaldan lokadag á Masters | Útsending hefst í hádeginu Keppni á Masters mótinu í golfi mun ljúka í dag eftir erilsama helgi. 9. apríl 2023 10:16 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hinn 47 ára gamli Woods hefur dregið sig úr keppni vegna meiðsla en erfiðar aðstæður á Augusta vellinum um helgina hafa gert kappanum erfitt um vik. Due to injury, @TigerWoods has officially withdrawn from the Masters Tournament after completing seven holes of his third round. #themasters— The Masters (@TheMasters) April 9, 2023 Tiger komst með naumindum í gegnum niðurskurð eftir fyrstu tvo hringina og náði að leika fyrstu sjö holurnar á þriðja keppnishring í gær áður en keppni var hætt vegna mikilla rigninga. Hann var ekki líklegur til stórræða á lokadeginum þar sem hann var meðal neðstu manna á samtals níu höggum yfir pari.
Golf Tengdar fréttir Gott veðurútlit fyrir tvöfaldan lokadag á Masters | Útsending hefst í hádeginu Keppni á Masters mótinu í golfi mun ljúka í dag eftir erilsama helgi. 9. apríl 2023 10:16 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Gott veðurútlit fyrir tvöfaldan lokadag á Masters | Útsending hefst í hádeginu Keppni á Masters mótinu í golfi mun ljúka í dag eftir erilsama helgi. 9. apríl 2023 10:16