UConn vann marsfárið með yfirburðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2023 10:30 Leikmenn Connecticut háskólans fagna Adama Sanogo sem var valinn besti leikmaður úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. getty/Jamie Schwaberow Connecticut varð meistari í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt eftir sigur á San Diego State, 76-59. THE UCONN HUSKIES ARE YOUR 2023 NATIONAL CHAMPIONS @UConnMBB #NationalChampionship pic.twitter.com/b9jUkbkNM2— NCAA March Madness (@MarchMadnessMBB) April 4, 2023 Þetta var fimmti meistaratitill UConn en þeir hafa allir unnist á síðustu 24 árum. UConn hefur unnið alla fimm úrslitaleikina sem liðið hefur komist í og aðeins tapað einum leik í undan- og úrslitum úrslitakeppninnar. The UConn men are now ... 10-1 in Final Four games 5-0 in title games And have won 5 national titles in their 6 Final FoursWow. pic.twitter.com/k5VflCcXa8— ESPN (@espn) April 4, 2023 Adama Sanogo var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar. Miðherjinn efnilegi var með sautján stig og tíu fráköst í úrslitaleiknum í nótt. UConn var langsterkasta liðið í úrslitakeppninni, eða marsfárinu eins og hún er jafnan kölluð. Liðið vann leikina sína sex með tuttugu stigum að meðaltali sem er það fjórða mesta frá því úrslitakeppninni var breytt 1985 og liðum fjölgað í 64. UConn won every game of the tournament by DOUBLE DIGITS pic.twitter.com/Hb1DIPI91v— SportsCenter (@SportsCenter) April 4, 2023 UConn vann alla leiki sína í úrslitakeppninni með tveggja stafa mun. San Diego veitti þeim reyndar góða keppni í nótt og minnkaði muninn í fimm stig. En nær komst liðið ekki og UConn tók aftur fram úr og vann að lokum sautján stiga sigur. Tristen Newton var stigahæstur hjá UConn með nítján stig. Hann tók einnig tíu fráköst. Sanogo var með sautján stig og tíu fráköst eins og áður sagði og Jordan Hawkins skoraði sextán stig. Keshad Johnnson skoraði fjórtán stig fyrir San Diego. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
THE UCONN HUSKIES ARE YOUR 2023 NATIONAL CHAMPIONS @UConnMBB #NationalChampionship pic.twitter.com/b9jUkbkNM2— NCAA March Madness (@MarchMadnessMBB) April 4, 2023 Þetta var fimmti meistaratitill UConn en þeir hafa allir unnist á síðustu 24 árum. UConn hefur unnið alla fimm úrslitaleikina sem liðið hefur komist í og aðeins tapað einum leik í undan- og úrslitum úrslitakeppninnar. The UConn men are now ... 10-1 in Final Four games 5-0 in title games And have won 5 national titles in their 6 Final FoursWow. pic.twitter.com/k5VflCcXa8— ESPN (@espn) April 4, 2023 Adama Sanogo var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar. Miðherjinn efnilegi var með sautján stig og tíu fráköst í úrslitaleiknum í nótt. UConn var langsterkasta liðið í úrslitakeppninni, eða marsfárinu eins og hún er jafnan kölluð. Liðið vann leikina sína sex með tuttugu stigum að meðaltali sem er það fjórða mesta frá því úrslitakeppninni var breytt 1985 og liðum fjölgað í 64. UConn won every game of the tournament by DOUBLE DIGITS pic.twitter.com/Hb1DIPI91v— SportsCenter (@SportsCenter) April 4, 2023 UConn vann alla leiki sína í úrslitakeppninni með tveggja stafa mun. San Diego veitti þeim reyndar góða keppni í nótt og minnkaði muninn í fimm stig. En nær komst liðið ekki og UConn tók aftur fram úr og vann að lokum sautján stiga sigur. Tristen Newton var stigahæstur hjá UConn með nítján stig. Hann tók einnig tíu fráköst. Sanogo var með sautján stig og tíu fráköst eins og áður sagði og Jordan Hawkins skoraði sextán stig. Keshad Johnnson skoraði fjórtán stig fyrir San Diego.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti