Reiður Klopp sagði heildarframmistöðu sinna manna ekki boðlega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2023 07:00 Klopp var ekki sáttur að leik loknum. Robbie Jay Barratt/Getty Images Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, sagði aðeins fjóra leikmenn leikmenn liðsins hafa spilað „allt í lagi“ í 4-1 tapi liðsins gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Klopp var vægast sagt ósáttur er hann ræddi við blaðamenn að leik loknum. „Um það bil fjórar frammistöður voru allt í lagi. Miðjumennirnir tveir, Jordan Henderson og Fabinho unnu vel í því að loka svæðum. Cody Gakpo, sérstaklega þegar við vorum með boltann og Alisson að sjálfsögðu. Það er mjög erfitt ef þú ætlar að ná einhverju héðan,“ sagði Klopp eftir leikinn sem fram fór á Etihad-vellinum í Manchester. „Fyrsti hálfleikurinn var líkur því sem við höfum séð áður þegar við spilum á þessum velli. City er alltaf meira með boltann en við áttum okkar kafla. Við vorum rólegir, yfirvegaðir og vorum að valda þeim vandræðum.“ „Við skoruðum frábært mark, áttum annað stórt augnablik en fengum svo á okkur mark. Það var óheppni hvernig boltinn fór í gegnum lappirnar á Andy Robertson. Að koma út í seinni hálfleikinn og fá á sig tvö mörk með skömmu millibili braut okkur. Mörkin, hvernig við fáum þau á okkur, er erfitt að sætta sig við. Við settum aldrei pressu. Það er ekki boðlegt ef ég á að vera hreinskilinn.“ „City var með öll völd á vellinum eftir það. Við vorum opnir og þeir gátu gert það sem þeim sýndist. Vorum heppnir að þeir voru ekki gráðugir. Þeir skoruðu bara eitt mark til viðbótar, takk. Í lokin áttum við nokkur augnablik en hvernig við töpuðum leiknum er óásættanlegt,“ sagði Klopp að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Sjá meira
„Um það bil fjórar frammistöður voru allt í lagi. Miðjumennirnir tveir, Jordan Henderson og Fabinho unnu vel í því að loka svæðum. Cody Gakpo, sérstaklega þegar við vorum með boltann og Alisson að sjálfsögðu. Það er mjög erfitt ef þú ætlar að ná einhverju héðan,“ sagði Klopp eftir leikinn sem fram fór á Etihad-vellinum í Manchester. „Fyrsti hálfleikurinn var líkur því sem við höfum séð áður þegar við spilum á þessum velli. City er alltaf meira með boltann en við áttum okkar kafla. Við vorum rólegir, yfirvegaðir og vorum að valda þeim vandræðum.“ „Við skoruðum frábært mark, áttum annað stórt augnablik en fengum svo á okkur mark. Það var óheppni hvernig boltinn fór í gegnum lappirnar á Andy Robertson. Að koma út í seinni hálfleikinn og fá á sig tvö mörk með skömmu millibili braut okkur. Mörkin, hvernig við fáum þau á okkur, er erfitt að sætta sig við. Við settum aldrei pressu. Það er ekki boðlegt ef ég á að vera hreinskilinn.“ „City var með öll völd á vellinum eftir það. Við vorum opnir og þeir gátu gert það sem þeim sýndist. Vorum heppnir að þeir voru ekki gráðugir. Þeir skoruðu bara eitt mark til viðbótar, takk. Í lokin áttum við nokkur augnablik en hvernig við töpuðum leiknum er óásættanlegt,“ sagði Klopp að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti