Hópuppsögn hjá Heimkaup Máni Snær Þorláksson skrifar 30. mars 2023 22:51 Pálmi Jónsson, framkvæmdastjóri Heimkaups. Vísir/Ívar Fannar Tuttugu og fjórum starfsmönnum Heimkaups var sagt upp í dag. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir uppsagnirnar vera fylgikvilla endurskipulagningar innan fyrirtækisins. Aldrei sé þó auðvelt að fara í uppsagnir. „Það hefur ekki farið framhjá neinum að sá kaldi veruleiki núverandi efnahagsástands. Hin þráláta verðbólga, ítrekaðar vaxtahækkanir og kraftmiklu launahækkanir í síðustu kjarasamningum hafa haft sitt að segja, almenningur heldur í síauknum mæli að sér höndum með margvísleg innkaup,“ segir Pálmi Jónsson, framkvæmdastjóri Heimkaups í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu. Pálmi segir að fyrirtækið hafi ákveðið að fara í endurskipulagningu á rekstrinum sökum þess hve erfitt rekstrarumhverfið er. Farið hafi verið ítarlega í saumana á öllum þáttum í rekstri fyrirtækisins. „Megin áhersla þeirra er að ná fram aukinni hagræðingu, í því felst að einfalda og straumlínulaga ferla rekstursins og einblína á þá vöruflokka sem viðskiptavinir eru mest að kalla eftir, því viðskiptavinir Heimkaupa þekkja okkar góða dagvöruúrval og afbragðs heimsendingarþjónustu og þar verður engin breyting á.“ Sem fyrr segir var tuttugu og fjórum starfsmönnum sagt upp í kjölfar endurskipulagningarinnar: „Fylgikvillar endurskipulagningar sem þessari fylgja því miður uppsagnir sem er aldrei auðvelt að fara í. Í dag þurfti Heimkaup er að leggja niður 24 stöðugildi.“ Að lokum segir Pálmi að þau fyrirtæki sem aðlaga sig aðstæðum hverju sinni eigi betur með að fóta sig í síbreytilegu viðskiptaumhverfi. „Með þessum aðgerðum stendur fyrirtækið styrkari fótum og við horfum bjartsýn til framtíðar.“ Verslun Vinnumarkaður Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
„Það hefur ekki farið framhjá neinum að sá kaldi veruleiki núverandi efnahagsástands. Hin þráláta verðbólga, ítrekaðar vaxtahækkanir og kraftmiklu launahækkanir í síðustu kjarasamningum hafa haft sitt að segja, almenningur heldur í síauknum mæli að sér höndum með margvísleg innkaup,“ segir Pálmi Jónsson, framkvæmdastjóri Heimkaups í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu. Pálmi segir að fyrirtækið hafi ákveðið að fara í endurskipulagningu á rekstrinum sökum þess hve erfitt rekstrarumhverfið er. Farið hafi verið ítarlega í saumana á öllum þáttum í rekstri fyrirtækisins. „Megin áhersla þeirra er að ná fram aukinni hagræðingu, í því felst að einfalda og straumlínulaga ferla rekstursins og einblína á þá vöruflokka sem viðskiptavinir eru mest að kalla eftir, því viðskiptavinir Heimkaupa þekkja okkar góða dagvöruúrval og afbragðs heimsendingarþjónustu og þar verður engin breyting á.“ Sem fyrr segir var tuttugu og fjórum starfsmönnum sagt upp í kjölfar endurskipulagningarinnar: „Fylgikvillar endurskipulagningar sem þessari fylgja því miður uppsagnir sem er aldrei auðvelt að fara í. Í dag þurfti Heimkaup er að leggja niður 24 stöðugildi.“ Að lokum segir Pálmi að þau fyrirtæki sem aðlaga sig aðstæðum hverju sinni eigi betur með að fóta sig í síbreytilegu viðskiptaumhverfi. „Með þessum aðgerðum stendur fyrirtækið styrkari fótum og við horfum bjartsýn til framtíðar.“
Verslun Vinnumarkaður Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira