Afrekaði það sem enginn karl og engin kona hefur náð áður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2023 10:32 Caitlin Clark er frábær leikmaður og væntanleg stórstjarna í WNBA-deildinni. AP/Bruce Kluckhohn Ein af stærstu stjörnum í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er körfuboltakonan Caitlin Clark og þá skiptir ekki máli hvort við erum að tala um karla eða konur. Caitlin Clark og félegar hennar í Iowa skólanum eru komnar alla leið í undanúrslitin og það er í fyrsta sinn sem kvennalið skólans nær svo langt frá árinu 1993. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þetta er auðvitað mikið Clark að þakka enda einstakur og eiginlega óstöðvandi leikmaður. Iowa vann 97-83 sigur á Louisville í átta liða úrslitunum og þar skrifaði Clark söguna. Hún afrekaði þá það enginn karl og engin kona hefur náð áður að gera í úrslitakeppni háskólaboltans. Clark var nefnilega með fjörutíu stiga þrennu. Hún endaði leikinn með 41 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst. Hún hitti úr 11 af 19 skotum sínum í þessum leik. Clark kom með beinum hætti að 70 af 97 stigum sínum liðs eða 72 prósent stiganna. Þetta var sjötta þrenna hennar á tímabilinu og sú ellefta á háskólaferlinum. Hér fyrri neðan má sjá svipmyndir af sögulegri frammistöðu Caitlin Clark í þessum leik. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=xJoTUT9LB9o">watch on YouTube</a> Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Caitlin Clark og félegar hennar í Iowa skólanum eru komnar alla leið í undanúrslitin og það er í fyrsta sinn sem kvennalið skólans nær svo langt frá árinu 1993. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þetta er auðvitað mikið Clark að þakka enda einstakur og eiginlega óstöðvandi leikmaður. Iowa vann 97-83 sigur á Louisville í átta liða úrslitunum og þar skrifaði Clark söguna. Hún afrekaði þá það enginn karl og engin kona hefur náð áður að gera í úrslitakeppni háskólaboltans. Clark var nefnilega með fjörutíu stiga þrennu. Hún endaði leikinn með 41 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst. Hún hitti úr 11 af 19 skotum sínum í þessum leik. Clark kom með beinum hætti að 70 af 97 stigum sínum liðs eða 72 prósent stiganna. Þetta var sjötta þrenna hennar á tímabilinu og sú ellefta á háskólaferlinum. Hér fyrri neðan má sjá svipmyndir af sögulegri frammistöðu Caitlin Clark í þessum leik. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=xJoTUT9LB9o">watch on YouTube</a>
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira