Leikskólabörn rappa um Kjarval Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 27. mars 2023 20:00 Krakkarnir á Kvistaborg eru ótal hæfileikum gæddir og geta rappað um Kjarval eins og þeir hafi aldrei gert neitt annað. Vísir Krakkar á leikskólanum Kvistaborg fóru í hljóðver í dag til að taka upp frumsamið rapplag sem fjallar um listmálarann Jóhannes Kjarval. Krakkarnir sömdu textann sjálfir og máluðu málverk úti í náttúrunni að hætti myndlistarmannsins. Verkefnið Kjarval, álfar og tröll hefur staðið yfir frá því í janúar en börnin hafa með margvíslegum aðferðum kynnt sér listmálarann Kjarval. Þau hafa málað úti í náttúrunni, opnað vinnustofu Kjarvals í dúkkukrók og nú síðast samið rapp um Kjarval. Deildarstjóri segir að kveikjan hafi verið frá barni sem vildi fá að rappa um Kjarval. Kennararnir ákváðu síðan að stækka hugmyndina og fá alla með. „Við skiptum börnunum niður í hópa og skrifuðum niður allt sem þau sögðu um Kjarval. Þetta eru alfarið þeirra orð. Þetta eru ekki við að segja hvað okkur finnst um Kjarval heldur eru þetta þeirra orð, frá a-ö. Svo erum við núna bara komin í stúdíó til að taka þetta lengra,“ segir Erna Agnes Sigurgeirsdóttir deildarstjóri á Kvistaborg. Lagið verður síðan gefið út á Spotify við setningu barnamenningarhátíðar þann 18. apríl næstkomandi. „Mér finnst þetta verkefni Kjarval, álfar og tröll í Kvistaborg, sýna það og sanna hvað börn eru ótrúlega merkilegar manneskjur, hvað þau hafa ótrúlega margt fram að færa, hvað þau eru hæf og að við verðum að hlusta á raddir þeirra.“ Börn og uppeldi Leikskólar Menning Myndlist Tónlist Krakkar Tengdar fréttir Afhjúpa ýmsar perlur í tilefni af 50 ára afmæli Kjarvalsstaða Á morgun, föstudaginn 24. mars, eru liðin 50 ár frá því að Kjarvalsstaðir voru vígðir en byggingin er sú fyrsta á Íslandi sem var sérstaklega hönnuð og byggð til almennra myndlistarsýninga á Íslandi. Listasafn Reykjavíkur opnar við það tilefni sýninguna Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld, þar sem sýndar verða perlur myndlistar úr safneign Listasafnsins, eftir marga af þekktustu listamönnum Íslendinga. 23. mars 2023 10:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Verkefnið Kjarval, álfar og tröll hefur staðið yfir frá því í janúar en börnin hafa með margvíslegum aðferðum kynnt sér listmálarann Kjarval. Þau hafa málað úti í náttúrunni, opnað vinnustofu Kjarvals í dúkkukrók og nú síðast samið rapp um Kjarval. Deildarstjóri segir að kveikjan hafi verið frá barni sem vildi fá að rappa um Kjarval. Kennararnir ákváðu síðan að stækka hugmyndina og fá alla með. „Við skiptum börnunum niður í hópa og skrifuðum niður allt sem þau sögðu um Kjarval. Þetta eru alfarið þeirra orð. Þetta eru ekki við að segja hvað okkur finnst um Kjarval heldur eru þetta þeirra orð, frá a-ö. Svo erum við núna bara komin í stúdíó til að taka þetta lengra,“ segir Erna Agnes Sigurgeirsdóttir deildarstjóri á Kvistaborg. Lagið verður síðan gefið út á Spotify við setningu barnamenningarhátíðar þann 18. apríl næstkomandi. „Mér finnst þetta verkefni Kjarval, álfar og tröll í Kvistaborg, sýna það og sanna hvað börn eru ótrúlega merkilegar manneskjur, hvað þau hafa ótrúlega margt fram að færa, hvað þau eru hæf og að við verðum að hlusta á raddir þeirra.“
Börn og uppeldi Leikskólar Menning Myndlist Tónlist Krakkar Tengdar fréttir Afhjúpa ýmsar perlur í tilefni af 50 ára afmæli Kjarvalsstaða Á morgun, föstudaginn 24. mars, eru liðin 50 ár frá því að Kjarvalsstaðir voru vígðir en byggingin er sú fyrsta á Íslandi sem var sérstaklega hönnuð og byggð til almennra myndlistarsýninga á Íslandi. Listasafn Reykjavíkur opnar við það tilefni sýninguna Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld, þar sem sýndar verða perlur myndlistar úr safneign Listasafnsins, eftir marga af þekktustu listamönnum Íslendinga. 23. mars 2023 10:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Afhjúpa ýmsar perlur í tilefni af 50 ára afmæli Kjarvalsstaða Á morgun, föstudaginn 24. mars, eru liðin 50 ár frá því að Kjarvalsstaðir voru vígðir en byggingin er sú fyrsta á Íslandi sem var sérstaklega hönnuð og byggð til almennra myndlistarsýninga á Íslandi. Listasafn Reykjavíkur opnar við það tilefni sýninguna Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld, þar sem sýndar verða perlur myndlistar úr safneign Listasafnsins, eftir marga af þekktustu listamönnum Íslendinga. 23. mars 2023 10:00