Hundur og hæna elska að fara saman á hestbaki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. mars 2023 20:06 Dreki og Svanhvít, sem elska að fara á hestbak saman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hundurinn Dreki er ein af skærustu kvikmyndastjörnunum landsins um þessar mundir því hann leikur stórt hlutverk í myndinni „Á ferð með mömmu“. Þegar Dreki vill hafa það rólegt og njóta lífsins heima hjá sér í sveitinni þá finnst honum skemmtilegast að fara á hestbak með hænunni Svanhvíti. Dreki býr á bænum Bjarnastöðum í Ölfusi ásamt fleiri hundum á bænum og eigendum sínum. Fyrir þau ykkar, sem eruð búin að sjá nýju íslensku kvikmyndina í bíóhúsum í leikstjórn Hilmars Oddssonar „Á ferð með mömmu“ þá hafði þið séð hundinn Dreka í myndinni fara með stórt hlutverk með þeim Þresti Leó Gunnarssyni og Kristbjörgu Kjeld í aðalhlutverkum. Dreki heitir reyndar Bresneff í myndinni. Dreki er mjög vel þjálfaður hundar og hefur gaman af því að leika við heimasætuna á bænum, hana Kötlu Björk. „Hann er náttúrulega aðalstjarnan við hliðina á Þresti og Kristbjörgu, lék bara sitt hlutverk mjög vel og hann er örugglega til í að halda áfram að leika í kvikmyndum“, segir Cora Jovanna Claas, eigandi Dreka. Dreki kann mjög vel við sveitalífið í Ölfusi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hvernig gekk að láta hann leika öll þessi hlutverk? „Það var ekkert mál að því að hann þurfti bara vera vinur hans Jóns (sem Þröstur Leó leikur), Bresnef og Jón, það var ekkert mál, honum finnst bara gaman að vera vinur fólks,“ segir Cora. En hvernig hundur er Dreki? „Ef hann væri maður þá væri hann svona gamall karl. Þó hann sé pinkulítill, hann er ekki nema 8 kíló, þá getur hann alveg svarað fyrir sig og hann stjórnar hinum hundum okkar, sem eru mun stærri mjög en hann sjálfur.“ Og annar hundur frá Coru leikur í myndinni, hún Ronja, sem verður fyrir bíl í myndinni. Cora Jovanna Claas, með kvikmyndastjörnurnar sínar, Dreka og Ronju.Magnús Hlynur Hreiðarsson En Dreka líður best heima í sveitinni og skottast með fjölskyldunni í útiverkin eins og í kringum hænurnar og hestanna. Skemmtilegast þykir honum þó að fara með hestbak með hænunni Svanhvíti, enda ná þau ná ótrúlega vel saman. Heimasætan á Bjarnastöðum, Katla Björk með Svanhvíti og Dreka. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bíómyndin “Á ferð með mömmu” hefur notið mikilla vinsælda og er sýnd í fjölmörgum bíóhúsum. Hilmar Oddsson sá um leikstjórn og handrit og Hlín Jóhannesdóttir er aðalframleiðandi myndarinnar. Þessi þrjú fara með aðalhlutverk myndarinnar.Aðsend Ölfus Hundar Kvikmyndagerð á Íslandi Dýr Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Dreki býr á bænum Bjarnastöðum í Ölfusi ásamt fleiri hundum á bænum og eigendum sínum. Fyrir þau ykkar, sem eruð búin að sjá nýju íslensku kvikmyndina í bíóhúsum í leikstjórn Hilmars Oddssonar „Á ferð með mömmu“ þá hafði þið séð hundinn Dreka í myndinni fara með stórt hlutverk með þeim Þresti Leó Gunnarssyni og Kristbjörgu Kjeld í aðalhlutverkum. Dreki heitir reyndar Bresneff í myndinni. Dreki er mjög vel þjálfaður hundar og hefur gaman af því að leika við heimasætuna á bænum, hana Kötlu Björk. „Hann er náttúrulega aðalstjarnan við hliðina á Þresti og Kristbjörgu, lék bara sitt hlutverk mjög vel og hann er örugglega til í að halda áfram að leika í kvikmyndum“, segir Cora Jovanna Claas, eigandi Dreka. Dreki kann mjög vel við sveitalífið í Ölfusi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hvernig gekk að láta hann leika öll þessi hlutverk? „Það var ekkert mál að því að hann þurfti bara vera vinur hans Jóns (sem Þröstur Leó leikur), Bresnef og Jón, það var ekkert mál, honum finnst bara gaman að vera vinur fólks,“ segir Cora. En hvernig hundur er Dreki? „Ef hann væri maður þá væri hann svona gamall karl. Þó hann sé pinkulítill, hann er ekki nema 8 kíló, þá getur hann alveg svarað fyrir sig og hann stjórnar hinum hundum okkar, sem eru mun stærri mjög en hann sjálfur.“ Og annar hundur frá Coru leikur í myndinni, hún Ronja, sem verður fyrir bíl í myndinni. Cora Jovanna Claas, með kvikmyndastjörnurnar sínar, Dreka og Ronju.Magnús Hlynur Hreiðarsson En Dreka líður best heima í sveitinni og skottast með fjölskyldunni í útiverkin eins og í kringum hænurnar og hestanna. Skemmtilegast þykir honum þó að fara með hestbak með hænunni Svanhvíti, enda ná þau ná ótrúlega vel saman. Heimasætan á Bjarnastöðum, Katla Björk með Svanhvíti og Dreka. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bíómyndin “Á ferð með mömmu” hefur notið mikilla vinsælda og er sýnd í fjölmörgum bíóhúsum. Hilmar Oddsson sá um leikstjórn og handrit og Hlín Jóhannesdóttir er aðalframleiðandi myndarinnar. Þessi þrjú fara með aðalhlutverk myndarinnar.Aðsend
Ölfus Hundar Kvikmyndagerð á Íslandi Dýr Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira