Viðskipti innlent

Ný stjörn kjörin hjá Sam­tökum fyrir­tækja í sjávar­út­vegi

Bjarki Sigurðsson skrifar
Gunnþór Ingvason, Katrín Pétursdóttir og Guðmundur Kristjánsson eru meðal stjórnarmeðlima SFS.
Gunnþór Ingvason, Katrín Pétursdóttir og Guðmundur Kristjánsson eru meðal stjórnarmeðlima SFS. Vísir/Arnar/Vilhelm/SI

Ný stjórn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) var kjörin á aðalfundi samtakanna í dag. Auk formanns skipa nítján manns stjórnina. 

Í nýrri stjórn samtakanna eru:

Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma hf., formaður

Aðalsteinn Ingólfsson, forstjóri Skinneyjar - Þinganess hf.

Anna Guðmundsdóttir, fjármálastjóri Gjögurs hf.

Bergur Þór Eggertsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Nesfisks ehf.

Bjarni Ármannsson, forstjóri Iceland Seafood International hf.

Daði Hjálmarsson, framkvæmdastjóri KG Fiskverkunar hf.

Friðbjörn Ásbjörnsson, framkvæmdastjóri FISK-Seafood ehf.

Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar hf.

Guðmundur Smári Guðmundsson, framkvæmdastjóri

Guðmundar Runólfssonar hf.

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims hf.

Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar hf.

Hákon Þröstur Guðmundsson, útgerðarstjóri Samherja Íslandi ehf.

Heiðar Hrafn Eiríksson, aðalbókari Þorbjörns hf.

Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri Fiskeldis Austfjarða hf. og Laxa fiskeldis ehf.

Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis hf.

Kristján G. Jóakimsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Hraðfrystihússins – Gunnvarar hf.

Linda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Bacco Seaproducts ehf.

Rögnvaldur Ólafsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss Hellissands hf.

Viðar Elíasson, framkvæmdastjóri Narfa ehf.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×