Forsetahjónin hittu Foster Máni Snær Þorláksson skrifar 23. mars 2023 15:52 Jodie Foster og Eliza Reid fengu mynd af sér saman. HBO Íslensku forsetahjónin og sonur þeirra heimsóttu kvikmyndaverið í Gufunesi þar sem verið var að taka upp þættina True Detective. Forsetafrú Íslands deilir myndum af heimsókninni á Facebook-síðu sinni og segir að um áhugaverða heimsókn hafi verið að ræða. „Við Guðni heimsóttum kvikmyndaverið í Gufunesi þar sem verið er að taka upp þættina True Detective. Það var virkilega áhugavert að hitta bæði leikara og starfsfólk á setti og fá smá innsýn í hið skáldaða bæjarlíf Ennis í Alaska,“ segir Eliza í færslunni. Þá birtir hún myndir af sér ásamt Leifi B. Dagfinnssyni, framleiðanda hjá True North, Mari-Jo Winkler framleiðanda, Issa Lopez leikstjóra og Jodie Foster, leikkonu og stjörnu þáttanna. Þá fékk sonur Guðna og Elizu að slást með í för og er hann einnig á myndinni. Leifur B. Dagfinnsson, Mari-Jo Winkler, Guðni Th. Jóhannesson, Issa Lopez, Jodie Foster, Sæþór og Eliza Reid.HBO Tökur á True Detective hafa staðið yfir hér á landi undanfarna mánuði. Um er að ræða eina stærstu framleiðslu Íslandssögunnar. Til að mynda var Dalvík breytt til að líkjast bandaríska bænum Ennis og þá var Vogum á Vatsnleysuströnd breytt í bæ í Alaska. Tökur á True Detective á Íslandi Kvikmyndagerð á Íslandi Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Sjá meira
„Við Guðni heimsóttum kvikmyndaverið í Gufunesi þar sem verið er að taka upp þættina True Detective. Það var virkilega áhugavert að hitta bæði leikara og starfsfólk á setti og fá smá innsýn í hið skáldaða bæjarlíf Ennis í Alaska,“ segir Eliza í færslunni. Þá birtir hún myndir af sér ásamt Leifi B. Dagfinnssyni, framleiðanda hjá True North, Mari-Jo Winkler framleiðanda, Issa Lopez leikstjóra og Jodie Foster, leikkonu og stjörnu þáttanna. Þá fékk sonur Guðna og Elizu að slást með í för og er hann einnig á myndinni. Leifur B. Dagfinnsson, Mari-Jo Winkler, Guðni Th. Jóhannesson, Issa Lopez, Jodie Foster, Sæþór og Eliza Reid.HBO Tökur á True Detective hafa staðið yfir hér á landi undanfarna mánuði. Um er að ræða eina stærstu framleiðslu Íslandssögunnar. Til að mynda var Dalvík breytt til að líkjast bandaríska bænum Ennis og þá var Vogum á Vatsnleysuströnd breytt í bæ í Alaska.
Tökur á True Detective á Íslandi Kvikmyndagerð á Íslandi Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Sjá meira