Ísland óbyggilegt í nýju verkefni Ólafs Darra og félaga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. mars 2023 14:01 Íslenskt eldfjall mun hafa mikil áhrif á líf Íslendinga í hinni nýju þáttaröð Vísir/Vilhelm Fyrsta verkefni nýs íslensks framleiðslufyrirtækis leikarans Ólafs Darra Ólafssonar og félaga verður átta þátta spennuþáttaröð sem fjallar um afdrif Íslendinga eftir að Ísland verðir óbyggilegt vegna eldgoss. Variety greinir frá og segir um að um sé að ræða svokallaðan umhverfistrylli (eco-thriller) sem ber nafnið Volcano eða eldfjall. Þar segir að Act 4, nýstofnað framleiðslufyrirtæki Ólafs Darra og félaga, muni taka höndum saman með bandarísku og króatísku framleiðslufyrirtæki við framleiðslu þáttanna. Á vef Variety segir að um sé að ræða átta þátta þáttaröð sem muni skoða hvað gerist eftir að Ísland verður óbyggilegt af völdum eldgoss. Það leiði til þess, að skipan Sameinuðu þjóðanna, að eftirlifandi Íslendingar verði fluttir til Króatíu. Þættirnar fjalla um það hvernig samfélögunum tveimur tekst að aðlaga sig að nýjum aðstæðum. Þættirnir verða skrifaðir af Herði Rúnarssyni, einum af stofnanda Act 4 framleiðslufyrirtækisins, ásamt Mateja Božičević. Þættirnir verða teknir upp á Íslandi og í Króatíu og standa vonir til þess að framleiðsla geti hafist snemma á næsta ári. Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Variety greinir frá og segir um að um sé að ræða svokallaðan umhverfistrylli (eco-thriller) sem ber nafnið Volcano eða eldfjall. Þar segir að Act 4, nýstofnað framleiðslufyrirtæki Ólafs Darra og félaga, muni taka höndum saman með bandarísku og króatísku framleiðslufyrirtæki við framleiðslu þáttanna. Á vef Variety segir að um sé að ræða átta þátta þáttaröð sem muni skoða hvað gerist eftir að Ísland verður óbyggilegt af völdum eldgoss. Það leiði til þess, að skipan Sameinuðu þjóðanna, að eftirlifandi Íslendingar verði fluttir til Króatíu. Þættirnar fjalla um það hvernig samfélögunum tveimur tekst að aðlaga sig að nýjum aðstæðum. Þættirnir verða skrifaðir af Herði Rúnarssyni, einum af stofnanda Act 4 framleiðslufyrirtækisins, ásamt Mateja Božičević. Þættirnir verða teknir upp á Íslandi og í Króatíu og standa vonir til þess að framleiðsla geti hafist snemma á næsta ári.
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira