„Núna er hann bara þeirra leiðtogi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2023 09:01 Ólafur Ólafsson hefur farið mikinn í liði Grindavíkur á leiktíðinni. Vísir/Vilhelm Ólafur Ólafsson var enn og aftur til umræðu í Körfuboltakvöldi. Þar áttu menn vart orð til að lýsa tímabilinu sem Ólafur er að eiga í gulri treyju Grindavíkur. „Ólafur Ólafsson var að vanda góður fyrir Grindvíkingana. Tímabilið sem hann er búinn að eiga. Þetta er „vintage“ tímabil fyrir Óla Óla,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, um manninn sem hefur borið af í liði Grindavíkur í vetur. „Mér finnst þetta eiginlega bara það besta sem við höfum séð frá Óla. Hann gerði miklu meira af mistökum þegar hann var yngri og misst hausinn. Núna er hann bara þeirra leiðtogi, andlega og inn á vellinum. Er bara að eiga sitt besta ár, hefur aldrei skotið boltanum svona vel og svakalegur stöðugleiki,“ sagði Teitur Örlygsson og hélt áfram. „Hann datt aðeins niður um daginn og Grindavík tapar bara leikjum ef hann er ekki klár. Hann virkaði orðinn þreyttur því hann þarf að gera svo mikið. Hann er þeirra besti varnarmaður, besti sóknarmaður, frákastari. Hann er í öllu og það tekur rosalega orku.“ Umræðu Körfuboltakvölds um Óla Óla má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld um Óla Óla: Núna er hann bara þeirra leiðtogi Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir „Finnst eins og það sé búið að eyða bestu árum Óla Óla í algjöra meðalmennsku“ Frammistaða Ólafs Ólafssonar í leik Grindavíkur og Keflavíkur í Subway deild karla var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Farið var yfir hversu mikið mæðir á Ólafi þegar Grindavík spilar og hvernig hans bestu árum hefur í raun verið sóað í meðalmennsku eftir að Grindavík komst í úrslit árið 2017. 28. janúar 2023 23:30 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
„Ólafur Ólafsson var að vanda góður fyrir Grindvíkingana. Tímabilið sem hann er búinn að eiga. Þetta er „vintage“ tímabil fyrir Óla Óla,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, um manninn sem hefur borið af í liði Grindavíkur í vetur. „Mér finnst þetta eiginlega bara það besta sem við höfum séð frá Óla. Hann gerði miklu meira af mistökum þegar hann var yngri og misst hausinn. Núna er hann bara þeirra leiðtogi, andlega og inn á vellinum. Er bara að eiga sitt besta ár, hefur aldrei skotið boltanum svona vel og svakalegur stöðugleiki,“ sagði Teitur Örlygsson og hélt áfram. „Hann datt aðeins niður um daginn og Grindavík tapar bara leikjum ef hann er ekki klár. Hann virkaði orðinn þreyttur því hann þarf að gera svo mikið. Hann er þeirra besti varnarmaður, besti sóknarmaður, frákastari. Hann er í öllu og það tekur rosalega orku.“ Umræðu Körfuboltakvölds um Óla Óla má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld um Óla Óla: Núna er hann bara þeirra leiðtogi
Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir „Finnst eins og það sé búið að eyða bestu árum Óla Óla í algjöra meðalmennsku“ Frammistaða Ólafs Ólafssonar í leik Grindavíkur og Keflavíkur í Subway deild karla var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Farið var yfir hversu mikið mæðir á Ólafi þegar Grindavík spilar og hvernig hans bestu árum hefur í raun verið sóað í meðalmennsku eftir að Grindavík komst í úrslit árið 2017. 28. janúar 2023 23:30 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
„Finnst eins og það sé búið að eyða bestu árum Óla Óla í algjöra meðalmennsku“ Frammistaða Ólafs Ólafssonar í leik Grindavíkur og Keflavíkur í Subway deild karla var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Farið var yfir hversu mikið mæðir á Ólafi þegar Grindavík spilar og hvernig hans bestu árum hefur í raun verið sóað í meðalmennsku eftir að Grindavík komst í úrslit árið 2017. 28. janúar 2023 23:30
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum