Þurftu að borða tíu kíló af mat til að koma ferðatöskunni til Íslands Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 8. mars 2023 14:05 Hópurinn vildi fyrir alla muni komast hjá því að greiða aukagjald fyrir farangurinn og því var bara eitt til ráða. Tiktok Meðfylgjandi myndskeið hefur vakið mikla lukku á meðal netverja undanfarna daga en þar má sjá hóp spænskra ungmenna sem var á leið í flug til Íslands og þurftu að grípa til örþrifaráða við innritunarborðið á flugvellinum. Ein úr hópnum, spænsk stúlka sem gengur undir nafninu Lucia Pallarado á TikTok birti myndskeiðið nú á dögunum. Fram kemur að hópurinn hafi verið á leið til Íslands, og þar sem þau vissu að verðlag væri hátt hér á landi þá hafi þau ákveðið að byrgja sig upp af nesti. Þau keyptu því 20 kílóa ferðatösku og fylltu hana af matvörum. Þegar þau þurftu að tékka inn farangurinn kom hins vegar babb í bátinn, taskan var meira en 30 kíló. Nú voru góð ráð dýr. Hópurinn vildi fyrir alla muni komast hjá því að greiða aukagjald fyrir farangurinn. Og þá var bara eitt til ráða: borða hluta af matnum þannig að taskan yrði nógu létt. Á myndskeiðinu má sjá ungmennin þar sem þau keppast við að sporðrenna 10 kílóum af mat á algjörum mettíma. Hátt í fimm hundruð þúsund manns hafa deilt myndskeiðinu er þetta er ritað og í athugasemdum undir færslunni. Þá hafa La Vanguardia og fleiri spænski miðlar einnig birt myndskeiðið. @luciapallardo acompaños en esta triste historia #erasmus #poland #fyp #viral #españa #islandia Monkeys Spinning Monkeys - Kevin MacLeod & Kevin The Monkey Spánn Ferðalög TikTok Grín og gaman Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira
Ein úr hópnum, spænsk stúlka sem gengur undir nafninu Lucia Pallarado á TikTok birti myndskeiðið nú á dögunum. Fram kemur að hópurinn hafi verið á leið til Íslands, og þar sem þau vissu að verðlag væri hátt hér á landi þá hafi þau ákveðið að byrgja sig upp af nesti. Þau keyptu því 20 kílóa ferðatösku og fylltu hana af matvörum. Þegar þau þurftu að tékka inn farangurinn kom hins vegar babb í bátinn, taskan var meira en 30 kíló. Nú voru góð ráð dýr. Hópurinn vildi fyrir alla muni komast hjá því að greiða aukagjald fyrir farangurinn. Og þá var bara eitt til ráða: borða hluta af matnum þannig að taskan yrði nógu létt. Á myndskeiðinu má sjá ungmennin þar sem þau keppast við að sporðrenna 10 kílóum af mat á algjörum mettíma. Hátt í fimm hundruð þúsund manns hafa deilt myndskeiðinu er þetta er ritað og í athugasemdum undir færslunni. Þá hafa La Vanguardia og fleiri spænski miðlar einnig birt myndskeiðið. @luciapallardo acompaños en esta triste historia #erasmus #poland #fyp #viral #españa #islandia Monkeys Spinning Monkeys - Kevin MacLeod & Kevin The Monkey
Spánn Ferðalög TikTok Grín og gaman Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira