Rekinn fyrir að gera lítið úr kynferðisbroti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2023 09:31 Abdel Bouhazama sést hér stýra Angers á móti stórliði Paris Saint-Germain. Getty/Tim Clayton Franska fótboltafélagið Angers rak í gær þjálfara sinn Abdel Bouhazama. Ástæðan er ekki bara slæmt gengi liðsins. Angers er í botnbaráttunni í frönsku 1. deildinni og tapaði 5-0 á móti Montpellier um síðustu helgi. Það var hins vegar ræða hans fyrir leik sem er sögð hafa gert útslagið Bouhazama virtist gera lítið úr kynferðisbroti þegar hann talaði við leikmenn sína fyrir leikinn. Things going from bad to worse for Ligue 1's bottom side Angers. Ilyes Chetti going to court for nightclub molestation charges & still plays. Coach Abdel Bouhazama reportedly tells squad pre-Montpellier (5-0 loss) that "it is nothing nasty, we've all touched girls before." #SCO https://t.co/xXwb1dB2A7— Jonathan Johnson (@Jon_LeGossip) March 7, 2023 „Þetta er ekki það alvarlegt. Við höfum allir snert stelpur,“ var haft eftir Abdel Bouhazama í liðsræðu hans. Hann tók svona til orða til að réttlæta það að Ilyes Chetti væri í byrjunarliðinu. Chetti hefur verið ákærður um kynferðisárás á konu á næturklúbbi í síðasta mánuði. Angers gaf út yfirlýsingu þar sem sagði að þjálfarinn hafi verið búinn að ákveða að hætta áður en hann lét þetta út úr sér. Les propos d Abdel Bouhazama, l entraîneur d Angers, lors de sa causerie en évoquant l affaire Ilyes Chetti, suspecté d'attouchements sexuels :« C'est pas méchant, on a tous déjà touché des filles. » @lequipe pic.twitter.com/ZzPuzyiLXS— Actu Foot (@ActuFoot_) March 7, 2023 Það fer hins vegar ekkert á milli mála að mikil fjölmiðlaumfjöllun hafði mikil áhrif eftir að orðum hans var leikið í fjölmiðla. Angers hefur hins vegar fordæmt ummælin og sjálfur hefur beðist afsökunar á þeim ekki síst til kvenkyns kollega sinna. Angers situr í botnsæti í deildinni með 10 stig þegar aðeins tólf leikir eru eftir. Franski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
Angers er í botnbaráttunni í frönsku 1. deildinni og tapaði 5-0 á móti Montpellier um síðustu helgi. Það var hins vegar ræða hans fyrir leik sem er sögð hafa gert útslagið Bouhazama virtist gera lítið úr kynferðisbroti þegar hann talaði við leikmenn sína fyrir leikinn. Things going from bad to worse for Ligue 1's bottom side Angers. Ilyes Chetti going to court for nightclub molestation charges & still plays. Coach Abdel Bouhazama reportedly tells squad pre-Montpellier (5-0 loss) that "it is nothing nasty, we've all touched girls before." #SCO https://t.co/xXwb1dB2A7— Jonathan Johnson (@Jon_LeGossip) March 7, 2023 „Þetta er ekki það alvarlegt. Við höfum allir snert stelpur,“ var haft eftir Abdel Bouhazama í liðsræðu hans. Hann tók svona til orða til að réttlæta það að Ilyes Chetti væri í byrjunarliðinu. Chetti hefur verið ákærður um kynferðisárás á konu á næturklúbbi í síðasta mánuði. Angers gaf út yfirlýsingu þar sem sagði að þjálfarinn hafi verið búinn að ákveða að hætta áður en hann lét þetta út úr sér. Les propos d Abdel Bouhazama, l entraîneur d Angers, lors de sa causerie en évoquant l affaire Ilyes Chetti, suspecté d'attouchements sexuels :« C'est pas méchant, on a tous déjà touché des filles. » @lequipe pic.twitter.com/ZzPuzyiLXS— Actu Foot (@ActuFoot_) March 7, 2023 Það fer hins vegar ekkert á milli mála að mikil fjölmiðlaumfjöllun hafði mikil áhrif eftir að orðum hans var leikið í fjölmiðla. Angers hefur hins vegar fordæmt ummælin og sjálfur hefur beðist afsökunar á þeim ekki síst til kvenkyns kollega sinna. Angers situr í botnsæti í deildinni með 10 stig þegar aðeins tólf leikir eru eftir.
Franski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira