Musk hlær að Haraldi sem óttast svik auðjöfursins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. mars 2023 08:06 Mikil umræða hefur átt sér stað á Twitter vegna samskipta Musk og Haraldar. Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno og starfsmaður Twitter, hefur fengið þau svör frá Twitter að honum hafi sannarlega verið sagt upp störfum. Staðfestingin barst honum eftir orðaskipti við Elon Musk, eiganda Twitter, á samfélagsmiðlinum. Haraldur tísti Musk í gær en hann hafði þá reynt að fá svör við því hvort honum hefði verið sagt upp hjá Twitter eftir að lokað var á aðgang hans að vinnugögnum. Sagðist hann geta fengið skýr svör hjá mannauðsdeild fyrirtækisins en Musk gæti ef til vill svarað honum á Twitter. „Að hverju hefur þú verið að vinna?“ svaraði Musk fljótlega en Haraldur sagðist þá þurfa að rjúfa trúnað til að gefa það upp. „Það er samþykkt, láttu vaða,“ svaraði Musk þá. Haraldur taldi þá upp þau verkefni sem hann hefur verið að vinna að. Svar Musk var kjarnyrt, ef svo má segja: Tveir hláturkallar. — Elon Musk (@elonmusk) March 7, 2023 Samkvæmt BBC, sem hefur fjallað um málið, hafði mannauðsdeild Twitter samband við Harald skömmu síðar og staðfesti að hann væri sannarlega án vinnu. „Það voru nokkrar ástæður fyrir því að ég ákvað að selja en ein af þeim er að ég þjáist af vöðvarýrnun og líkaminn er hægt og rólega að bregðast mér,“ hefur BBC eftir Haraldi um söluna á Ueno til Twitter árið 2021. „Ég á nokkur góð ár eftir og þetta var leið til að skilja við fyrirtækið og sjá fyrir mér og fjölskyldu minni til þeirra ára þar sem ég mun ekki geta gert jafn mikið.“ Ok, following long threaded back and forth replies on Twitter is a bit complicated, so let me give you the highlights. After no straight answers on my employment status for 9 days I asked @elonmusk to tell me if I had been laid off. He sort of replied...— Halli (@iamharaldur) March 7, 2023 BBC hefur eftir Haraldi að hann sé nú áhyggjufullur vegna þess möguleika að ólíkindatólið Musk muni ekki heiðra samkomulagið sem undirritað var við söluna. „Þetta er afar streituvaldandi. Þetta er eftirlaunasjóðurinn minn, leið til að sjá fyrir mér og fjölskyldu minni þegar sjúkdómurinn þróast. Að vera með ríkasta mann heim á hinum endanum og sjá fyrir sér að hann muni mögulega ekki standa við samninga er ekki auðvelt fyrir mig að sætta mig við.“ Dear @elonmusk 9 days ago the access to my work computer was cut, along with about 200 other Twitter employees.However your head of HR is not able to confirm if I am an employee or not. You've not answered my emails.Maybe if enough people retweet you'll answer me here?— Halli (@iamharaldur) March 6, 2023 Uppfært: Musk hefur svarað einum notenda Twitter sem tjáir sig um samskipti hans og Haraldar. Heldur Musk því fram að Haraldur hafi notað fötlun sína sem afsökun fyrir því að geta ekki unnið og segir ekki hægt að reka einhvern sem vinnur ekki. I'm not going to lie, this is the most entertaining exit interview I've ever witnessed pic.twitter.com/6OfjuGNIiC— Alex Cohen (@anothercohen) March 7, 2023 Samfélagsmiðlar Twitter Bandaríkin Tengdar fréttir Veit ekki enn hvort honum hafi verið sagt upp Haraldur Ingi Þorleifsson segist ekki enn vita hvort honum hafi verið sagt upp hjá samfélagsmiðlinum Twitter. Hann segir Elon Musk, forstjóra og eigenda fyrirtækisins, ekki hafa svarað sér síðan lokað var á aðgang hans að kerfum fyrirtækisins. 6. mars 2023 21:06 Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Haraldur tísti Musk í gær en hann hafði þá reynt að fá svör við því hvort honum hefði verið sagt upp hjá Twitter eftir að lokað var á aðgang hans að vinnugögnum. Sagðist hann geta fengið skýr svör hjá mannauðsdeild fyrirtækisins en Musk gæti ef til vill svarað honum á Twitter. „Að hverju hefur þú verið að vinna?“ svaraði Musk fljótlega en Haraldur sagðist þá þurfa að rjúfa trúnað til að gefa það upp. „Það er samþykkt, láttu vaða,“ svaraði Musk þá. Haraldur taldi þá upp þau verkefni sem hann hefur verið að vinna að. Svar Musk var kjarnyrt, ef svo má segja: Tveir hláturkallar. — Elon Musk (@elonmusk) March 7, 2023 Samkvæmt BBC, sem hefur fjallað um málið, hafði mannauðsdeild Twitter samband við Harald skömmu síðar og staðfesti að hann væri sannarlega án vinnu. „Það voru nokkrar ástæður fyrir því að ég ákvað að selja en ein af þeim er að ég þjáist af vöðvarýrnun og líkaminn er hægt og rólega að bregðast mér,“ hefur BBC eftir Haraldi um söluna á Ueno til Twitter árið 2021. „Ég á nokkur góð ár eftir og þetta var leið til að skilja við fyrirtækið og sjá fyrir mér og fjölskyldu minni til þeirra ára þar sem ég mun ekki geta gert jafn mikið.“ Ok, following long threaded back and forth replies on Twitter is a bit complicated, so let me give you the highlights. After no straight answers on my employment status for 9 days I asked @elonmusk to tell me if I had been laid off. He sort of replied...— Halli (@iamharaldur) March 7, 2023 BBC hefur eftir Haraldi að hann sé nú áhyggjufullur vegna þess möguleika að ólíkindatólið Musk muni ekki heiðra samkomulagið sem undirritað var við söluna. „Þetta er afar streituvaldandi. Þetta er eftirlaunasjóðurinn minn, leið til að sjá fyrir mér og fjölskyldu minni þegar sjúkdómurinn þróast. Að vera með ríkasta mann heim á hinum endanum og sjá fyrir sér að hann muni mögulega ekki standa við samninga er ekki auðvelt fyrir mig að sætta mig við.“ Dear @elonmusk 9 days ago the access to my work computer was cut, along with about 200 other Twitter employees.However your head of HR is not able to confirm if I am an employee or not. You've not answered my emails.Maybe if enough people retweet you'll answer me here?— Halli (@iamharaldur) March 6, 2023 Uppfært: Musk hefur svarað einum notenda Twitter sem tjáir sig um samskipti hans og Haraldar. Heldur Musk því fram að Haraldur hafi notað fötlun sína sem afsökun fyrir því að geta ekki unnið og segir ekki hægt að reka einhvern sem vinnur ekki. I'm not going to lie, this is the most entertaining exit interview I've ever witnessed pic.twitter.com/6OfjuGNIiC— Alex Cohen (@anothercohen) March 7, 2023
Samfélagsmiðlar Twitter Bandaríkin Tengdar fréttir Veit ekki enn hvort honum hafi verið sagt upp Haraldur Ingi Þorleifsson segist ekki enn vita hvort honum hafi verið sagt upp hjá samfélagsmiðlinum Twitter. Hann segir Elon Musk, forstjóra og eigenda fyrirtækisins, ekki hafa svarað sér síðan lokað var á aðgang hans að kerfum fyrirtækisins. 6. mars 2023 21:06 Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Veit ekki enn hvort honum hafi verið sagt upp Haraldur Ingi Þorleifsson segist ekki enn vita hvort honum hafi verið sagt upp hjá samfélagsmiðlinum Twitter. Hann segir Elon Musk, forstjóra og eigenda fyrirtækisins, ekki hafa svarað sér síðan lokað var á aðgang hans að kerfum fyrirtækisins. 6. mars 2023 21:06