Hakimi sakaður um nauðgun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. febrúar 2023 21:00 Hakimi hefur spilað með PSG síðan 2021. EPA-EFE/Mohammed Badra Samkvæmt franska miðlinum Le Parisen hefur kona sakað hinn gifta tveggja barna föður Achraf Hakimi, leikmann París Saint-Germain, um að hafa nauðgað sér. Atvikið átti sér stað um liðna helgi þegar hinn 24 ára gamli Hakimi var einn heima þar sem kona hans og börn voru í fríi í Dúbaí. Hakimi bauð konunni heim til sín og borgaði meira að segja fyrir Uber-leigubíl fyrir hana. Þegar inn var komið á Hakimi að hafa kysst konuna, afklætt hana og sofið hjá henni án hennar samþykkis. Samkvæmt fréttum frá París á bakvörðurinn fyrst að hafa sent konunni skilaboð þann 16. janúar síðastliðinn. Eftir að konan komst undan Hakimi ku hún hafa hringt í vinkonu sína sem sótti hana heim til leikmannsins. Konan fór til lögreglunnar og gaf skýrslu þar sem hún sagði að Hakimi hefði nauðgað sér. Hún vildi upphaflega ekki leggja fram kæru en vegna alvarleika málsins hafi lögreglan ákveðið að hefja rannsókn. Hakimi var hvergi sjáanlegur þegar PSG lagði Marseille á sunnudag. Hann er að glíma við meiðsli og var því ekki í leikmannahóp liðsins. Rétt eftir að fyrstu fréttir bárust þess efnis að lögreglan í París væri með mál Hakimi til rannsóknar þá steig hann á svið er Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, verðlaunaði þá sem valdir voru í lið ársins. News comes out that PSG's Achraf Hakimi is being investigated over an alleged rape, just before he appeared on stage at tonight's FIFA Best awards in Paris for being in the world team of the year. A little awkward https://t.co/S7hJpG2cOb— Andy Scott (@andpscott) February 27, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Franski boltinn Kynferðisofbeldi Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
Atvikið átti sér stað um liðna helgi þegar hinn 24 ára gamli Hakimi var einn heima þar sem kona hans og börn voru í fríi í Dúbaí. Hakimi bauð konunni heim til sín og borgaði meira að segja fyrir Uber-leigubíl fyrir hana. Þegar inn var komið á Hakimi að hafa kysst konuna, afklætt hana og sofið hjá henni án hennar samþykkis. Samkvæmt fréttum frá París á bakvörðurinn fyrst að hafa sent konunni skilaboð þann 16. janúar síðastliðinn. Eftir að konan komst undan Hakimi ku hún hafa hringt í vinkonu sína sem sótti hana heim til leikmannsins. Konan fór til lögreglunnar og gaf skýrslu þar sem hún sagði að Hakimi hefði nauðgað sér. Hún vildi upphaflega ekki leggja fram kæru en vegna alvarleika málsins hafi lögreglan ákveðið að hefja rannsókn. Hakimi var hvergi sjáanlegur þegar PSG lagði Marseille á sunnudag. Hann er að glíma við meiðsli og var því ekki í leikmannahóp liðsins. Rétt eftir að fyrstu fréttir bárust þess efnis að lögreglan í París væri með mál Hakimi til rannsóknar þá steig hann á svið er Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, verðlaunaði þá sem valdir voru í lið ársins. News comes out that PSG's Achraf Hakimi is being investigated over an alleged rape, just before he appeared on stage at tonight's FIFA Best awards in Paris for being in the world team of the year. A little awkward https://t.co/S7hJpG2cOb— Andy Scott (@andpscott) February 27, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Franski boltinn Kynferðisofbeldi Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira