Djokovic tók metið af Steffi Graf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2023 13:31 Novak Djokovic hefur nú verið oftar á toppi heimslistans en nokkur annar. AP/Darko Vojinovic Serbinn Novak Djokovic er efstur á heimslistanum í tennis í þessari viku og setti um leið nýtt met. Þetta er 378. vikan sem Djokovic situr í toppsæti heimslista Alþjóða tennissambandsins og þar með tekur hann metið af tenniskonunni Steffi Graf. Novak Djokovic can't stop breaking records pic.twitter.com/RBkz42YDB7— Eurosport (@eurosport) February 27, 2023 Graf heldur auðvitað áfram metinu hjá konunum en hún átti einnig metið þegar karlarnir voru taldir með. Graf var í efsta sæti heimslistans í 377 vikur á níunda og tíunda áratugnum en hún setti tennisskóna á hilluna árið 1999. Djokovic byrjaði þetta ár á því að vinna fyrsta risamót ársins sem var Opna ástralska mótið í janúar. Hann var að vinna þetta mót í tíunda skiptið og enn fremur sinn 22. risatitil á ferlinum. Djokovic hefur nú unnið jafnmarga risatitla og Rafael Nadal. Novak Djokovic: "It's surreal in a way to be that many weeks world number, to match Steffi Graf, who is one of the all-time greats of our sport, both men and women. Just being amongst these legendary names is flattering. I'm very proud of it."https://t.co/WhBqlDpTqP— Reem Abulleil (@ReemAbulleil) February 26, 2023 Tennis Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira
Þetta er 378. vikan sem Djokovic situr í toppsæti heimslista Alþjóða tennissambandsins og þar með tekur hann metið af tenniskonunni Steffi Graf. Novak Djokovic can't stop breaking records pic.twitter.com/RBkz42YDB7— Eurosport (@eurosport) February 27, 2023 Graf heldur auðvitað áfram metinu hjá konunum en hún átti einnig metið þegar karlarnir voru taldir með. Graf var í efsta sæti heimslistans í 377 vikur á níunda og tíunda áratugnum en hún setti tennisskóna á hilluna árið 1999. Djokovic byrjaði þetta ár á því að vinna fyrsta risamót ársins sem var Opna ástralska mótið í janúar. Hann var að vinna þetta mót í tíunda skiptið og enn fremur sinn 22. risatitil á ferlinum. Djokovic hefur nú unnið jafnmarga risatitla og Rafael Nadal. Novak Djokovic: "It's surreal in a way to be that many weeks world number, to match Steffi Graf, who is one of the all-time greats of our sport, both men and women. Just being amongst these legendary names is flattering. I'm very proud of it."https://t.co/WhBqlDpTqP— Reem Abulleil (@ReemAbulleil) February 26, 2023
Tennis Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira