UFC staðfestir nýjan andstæðing Gunnars Sindri Sverrisson skrifar 24. febrúar 2023 13:36 Gunnar Nelson er kominn með nýjan andstæðing. @ufceurope Gunnar Nelson mun ekki keppa við Daniel Rodriguez á UFC-bardagakvöldinu í London 18. mars næstkomandi, eins og til stóð, en búið er að finna nýjan keppinaut fyrir Gunnar. UFC hefur nú staðfest þessi tíðindi en Gunnar mun mæta Bryan Barberena í veltivigtarbardaga sem verður í aðalhluta bardagakvöldsins. Daniel Rodriguez is out! @GunniNelson will now face @Bryan_Barberena at #UFC286 in London! pic.twitter.com/uTea2uJv64— UFC Europe (@UFCEurope) February 24, 2023 Gunnar hefur þurft að bíða í eitt ár eftir bardaga frá því að hann vann Takashi Sato, með dómaraákvörðun. Sato hafði einmitt komið inn í stað Claudio Silva og er Gunnar orðinn vanur því að skipt sé um mótherja fyrir hann skömmu fyrir keppni. There's always a twist. News coming out soon... #UFC286 pic.twitter.com/z6Av9vKcTE— Gunnar Nelson (@GunniNelson) February 22, 2023 Barberena hafði unnið þrjá bardaga í röð þegar hann tapaði fyrir Rafael dos Anjos í desember eftir hengingartak. Rodriguez hafði einnig tapað síðasta bardaga, eftir fjóra sigra í röð, þegar hann tapaði gegn Neil Magny í nóvember. Gunnar, sem er 34 ára, hefur unnið 18 bardaga en tapað fimm á sínum ferli á meðan að Barberena, sem er 33 ára, hefur unnið 18 en tapað níu. Stærsti bardagi UFC 286 kvöldsins í London er á milli heimamannsins Leon Edwards og Nígeríumannsins Kamaru Usman þar sem Usman freistar þess að endurheimta veltivigtartitilinn af Edwards. MMA Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Sjá meira
UFC hefur nú staðfest þessi tíðindi en Gunnar mun mæta Bryan Barberena í veltivigtarbardaga sem verður í aðalhluta bardagakvöldsins. Daniel Rodriguez is out! @GunniNelson will now face @Bryan_Barberena at #UFC286 in London! pic.twitter.com/uTea2uJv64— UFC Europe (@UFCEurope) February 24, 2023 Gunnar hefur þurft að bíða í eitt ár eftir bardaga frá því að hann vann Takashi Sato, með dómaraákvörðun. Sato hafði einmitt komið inn í stað Claudio Silva og er Gunnar orðinn vanur því að skipt sé um mótherja fyrir hann skömmu fyrir keppni. There's always a twist. News coming out soon... #UFC286 pic.twitter.com/z6Av9vKcTE— Gunnar Nelson (@GunniNelson) February 22, 2023 Barberena hafði unnið þrjá bardaga í röð þegar hann tapaði fyrir Rafael dos Anjos í desember eftir hengingartak. Rodriguez hafði einnig tapað síðasta bardaga, eftir fjóra sigra í röð, þegar hann tapaði gegn Neil Magny í nóvember. Gunnar, sem er 34 ára, hefur unnið 18 bardaga en tapað fimm á sínum ferli á meðan að Barberena, sem er 33 ára, hefur unnið 18 en tapað níu. Stærsti bardagi UFC 286 kvöldsins í London er á milli heimamannsins Leon Edwards og Nígeríumannsins Kamaru Usman þar sem Usman freistar þess að endurheimta veltivigtartitilinn af Edwards.
MMA Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Sjá meira