Ísland ein af 34 þjóðum sem segja nei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2023 10:31 Íslenski hópurinn á Vetaróympíuleikunum árið 2018. Getty/Quinn Rooney Ísland er í hópi 34 þjóða sem hafa mótmælt því formlega að rússneskir og hvít-rússneskir íþróttamenn fái að taka þá í Ólympíuleikunum í París á næsta ári. Þjóðirnar sendu frá sér yfirlýsingu eftir að hafa farið saman yfir málin á fundi fyrr í þessum mánuði. Ástæðan er auðvitað innrás Rússa í Úkraínu og stuðningur Hvíta-Rússlands við hana. Í þessum hópi eru allar Norðurlandaþjóðirnar, Bandaríkin, Bretland, stór hluti Vestur-Evrópu og stórar þjóðir eins og Kanada, Japan og Suður-Kórea. Hér fyrir neðan má sjá kort af þjóðunum sem skrifuðu undir yfirlýsinguna en kortið er aðgengilegt með því að fletta fyrstu síðu. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Alþjóða Ólympíunefndin segist vera að leita leiða til að leyfa rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki að keppa undir hlutlausum fána. Úkraína tók ekki þátt í fundinum en Úkraínumenn hafa hótað því að sniðganga Ólympíuleikanna ef Alþjóða Ólympíunefndin hleypir Rússum inn á leikana. Strax eftir innrásina setti Alþjóða Ólympíunefndin pressu á íþróttasambönd heimsins að banna Rússum og Hvít-Rússum að keppa á mótum sínum og þjóðirnar tvær fengu ekki að keppa á Vetrarólympíumóti fatlaðra í mars í fyrra. Íþróttamennirnir fengu þá að keppa undir hlutlausum fánum. Sum íþróttasambönd bönnuðu ekki Rússa eða Hvít-Rússa og oft hefur íþróttafólkið fengið að keppa undir hlutlausum fána. Hvít-Rússinn Aryna Sabalenka vann þannig Opna ástralska risamótið í tennis í janúar þegar hún keppti undir hlutlausum fána. Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, hefur talað með því að hleypa íþróttafólki Rússa og Hvít-Rússa aftur inn. Að hans mati er það ekki sanngjarnt fyrir íþróttafólkið að það sé fórnarlamb ákvarðana yfirvalda þeirra. Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Sjá meira
Þjóðirnar sendu frá sér yfirlýsingu eftir að hafa farið saman yfir málin á fundi fyrr í þessum mánuði. Ástæðan er auðvitað innrás Rússa í Úkraínu og stuðningur Hvíta-Rússlands við hana. Í þessum hópi eru allar Norðurlandaþjóðirnar, Bandaríkin, Bretland, stór hluti Vestur-Evrópu og stórar þjóðir eins og Kanada, Japan og Suður-Kórea. Hér fyrir neðan má sjá kort af þjóðunum sem skrifuðu undir yfirlýsinguna en kortið er aðgengilegt með því að fletta fyrstu síðu. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Alþjóða Ólympíunefndin segist vera að leita leiða til að leyfa rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki að keppa undir hlutlausum fána. Úkraína tók ekki þátt í fundinum en Úkraínumenn hafa hótað því að sniðganga Ólympíuleikanna ef Alþjóða Ólympíunefndin hleypir Rússum inn á leikana. Strax eftir innrásina setti Alþjóða Ólympíunefndin pressu á íþróttasambönd heimsins að banna Rússum og Hvít-Rússum að keppa á mótum sínum og þjóðirnar tvær fengu ekki að keppa á Vetrarólympíumóti fatlaðra í mars í fyrra. Íþróttamennirnir fengu þá að keppa undir hlutlausum fánum. Sum íþróttasambönd bönnuðu ekki Rússa eða Hvít-Rússa og oft hefur íþróttafólkið fengið að keppa undir hlutlausum fána. Hvít-Rússinn Aryna Sabalenka vann þannig Opna ástralska risamótið í tennis í janúar þegar hún keppti undir hlutlausum fána. Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, hefur talað með því að hleypa íþróttafólki Rússa og Hvít-Rússa aftur inn. Að hans mati er það ekki sanngjarnt fyrir íþróttafólkið að það sé fórnarlamb ákvarðana yfirvalda þeirra.
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Sjá meira