Segir leiðsögumönnum að láta dæluna ganga Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 16. febrúar 2023 19:00 Jóhann segist hafa talsverðar áhyggjur af stöðunni. Vísir/Arnar Dagsferðir frá höfuðborginni verða fyrstar til að falla vegna verkfallsaðgerða segir rekstrarstjóri ferðaþjónustufyrirtækis. Allir leiðsögumenn hafa verið beðnir um að fylla á tankinn eins oft og þeir mögulega geta. Verkföllin eru farin að hafa mikil áhrif á ferðaþjónustuna, en þeim hótelstarfsmönnum sem hafa lagt niður störf fjölgaði í gær þegar starfsfólk Beraya hótela og Edition hótelsins hófu verkfallsaðgerðir. „Við höfum að sjálfsögðu gríðarlega áhyggjur og áhyggjurnar eru miklar varðandi hótelin í Reykjavík. Það segir sig sjálft þegar fólk getur ekki gist í borginni að það getur líklegast ekki komið til landsins. Varðandi eldsneytið þá sjáum við bara hvernig það endar. Við erum að gera þær ráðstafanir sem við getum og þurfum til þess að halda starfseminni gangandi eins lengi og hægt er en svo er bara ákveðið langt sem það nær.“ Það er alveg ljóst að einhverjar ferðir munu líka falla niður vegna eldsneytisskorts. „Já það er svona eins og við horfum þetta núna að ferðirnar úr Reykjavík, dagsferðirnar. Þær verða þær fyrstu til að falla. Planið núna er bara að allir leiðsögumenn eiga að fylla bílana eins oft og þeir geta.“ Ferðaþjónustan hefur rétt vel úr kútnum eftir heimsfaraldurinn en áföllin hafa dunið yfir undanfarið, sérstaklega hefur veðrið verið erfitt. „Við vorum einmitt að hlæja að þessu. Núna akkúrat þá er að koma smá hápunktur núna í lok febrúar. og allir bílar og allar ferðir eru fullbókaðar. Veðrið er gott og þá kemur þetta í staðin. Þetta er svona, þetta er áhugavert bara.“ Kjaraviðræður 2022-23 Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Bensín og olía Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Verkföllin eru farin að hafa mikil áhrif á ferðaþjónustuna, en þeim hótelstarfsmönnum sem hafa lagt niður störf fjölgaði í gær þegar starfsfólk Beraya hótela og Edition hótelsins hófu verkfallsaðgerðir. „Við höfum að sjálfsögðu gríðarlega áhyggjur og áhyggjurnar eru miklar varðandi hótelin í Reykjavík. Það segir sig sjálft þegar fólk getur ekki gist í borginni að það getur líklegast ekki komið til landsins. Varðandi eldsneytið þá sjáum við bara hvernig það endar. Við erum að gera þær ráðstafanir sem við getum og þurfum til þess að halda starfseminni gangandi eins lengi og hægt er en svo er bara ákveðið langt sem það nær.“ Það er alveg ljóst að einhverjar ferðir munu líka falla niður vegna eldsneytisskorts. „Já það er svona eins og við horfum þetta núna að ferðirnar úr Reykjavík, dagsferðirnar. Þær verða þær fyrstu til að falla. Planið núna er bara að allir leiðsögumenn eiga að fylla bílana eins oft og þeir geta.“ Ferðaþjónustan hefur rétt vel úr kútnum eftir heimsfaraldurinn en áföllin hafa dunið yfir undanfarið, sérstaklega hefur veðrið verið erfitt. „Við vorum einmitt að hlæja að þessu. Núna akkúrat þá er að koma smá hápunktur núna í lok febrúar. og allir bílar og allar ferðir eru fullbókaðar. Veðrið er gott og þá kemur þetta í staðin. Þetta er svona, þetta er áhugavert bara.“
Kjaraviðræður 2022-23 Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Bensín og olía Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira