Bæjarstýran hlýtur að vera ánægð að fá hafnargjöldin Kristján Már Unnarsson skrifar 15. febrúar 2023 22:42 Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri hjá Arctic Fish, í viðtali á bryggjunni á Ísafirði í dag. Hafþór Gunnarsson Mikil umsvif hafa verið í Ísafjarðarhöfn og Dýrafirði undanfarnar vikur í kringum norskt fiskvinnsluskip, sem fengið var tímabundið til Vestfjarða til laxaslátrunar. Útflutningsverðmæti afurðanna úr þessu eina verkefni nemur þremur og hálfum til fjórum milljörðum króna. Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá myndir frá löndun í Ísafjarðarhöfn í dag á nýslátruðum laxi úr fiskeldiskvíum Arctic Fish í Dýrafirði. Norska skipið Norwegian Gannet er frá því í lok janúar búið að fara átta ferðir milli Dýrafjarðar og Skutulsfjarðar. Áhöfn skipsins slátrar laxinum í Dýrafirði og landar honum síðan slægðum á Ísafirði.Hafþór Gunnarsson Fréttaritari Stöðvar 2, Hafþór Gunnarsson, sem tók myndirnar, spurði fulltrúa Arctic, Daníel Jakobsson, hversvegna þessi aðferð væri notuð. „Það er nú einfaldlega bara þannig að umsvifin í laxeldinu á Vestfjörðum eru orðin það mikil,“ svarar Daníel og segir að í sláturhúsinu á Bíldudal sé slátrað um 140 tonnum á dag nánast alla daga vikunnar. Það anni ekki eftirspurn. Þetta sé millibilsástand þangað til nýtt sláturhús Arctic Fish verði tekið í notkun í Bolungarvík í júní. Flokkun laxins fer fram í stóru tjaldi á bryggjunni.Hafþór Gunnarsson Á bryggjunni er búið að tjalda yfir flokkunarvélar sem flokka laxinn áður en hann fer um borð í flutningabíla en þessu mánaðarlanga verkefni fylgja mikil umsvif. „Hér er fullt af fólki sem hefur vinnu við þetta. Við erum með um það bil fimmtán til tuttugu flutningabíla í vinnu. Við erum með um fimmtán manns í vinnu bara við löndunina. Við erum auðvitað með um þrjátíu manns í vinnu í Dýrafirði. Og hafnargjöldin, bara af þessu, eru um þrjátíu milljónir, sem fara náttúrlega beint til bæjarins. Þannig að bæjarstýran okkar hlýtur að vera ánægð með það,“ segir Daníel. Verkefninu fylgja mikil umsvif.Hafþór Gunnarsson Þetta eru um 3.500 tonn af laxi sem verið er að slátra en hann er sendur áfram til Grindavíkur og Djúpavogs til pökkunar og til frystingar í Bolungarvík en einnig víðar um land til frekari vinnslu. Og þetta er mikil verðmæti sem hér fara í gegn. „Þetta eru svona þrír og hálfur til fjórir milljarðar sem við erum að velta núna í febrúar,“ segir Daníel og býst við því að verkefni skipsins ljúki um næstu helgi. Milli fimmtán og tuttugu flutningabílar flytja laxinn til Djúpavogs, Grindavíkur og fleiri staða.Hafþór Gunnarsson -En verða vandræði með að fá bíla núna þegar verkfall er skollið á? „Við höldum ekki. Við vonum ekki. En við tökum einn dag í einu, eins og aðrir landsmenn, og vonum það besta,“ svarar Daníel Jakobsson. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Fiskeldi Ísafjarðarbær Sjávarútvegur Efnahagsmál Vesturbyggð Múlaþing Grindavík Bolungarvík Tálknafjörður Tengdar fréttir Segir að þetta hús lyfti upp norðanverðum Vestfjörðum Stærsta og afkastamesta laxvinnsla landsins rís núna í Bolungarvík á vegum Arctic Fish og á hún að taka til starfa í júní. Ráðamenn fyrirtækisins gera ráð fyrir að bara á síðari helmingi þessa árs verði unninn þar lax fyrir yfir fimmtán milljarða króna. 16. febrúar 2023 23:40 Gátu ekki beðið lengur og keyptu nýbyggingu Fiskmarkaðsins Arctic Oddi ehf., dótturfélag laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish ehf. á Vestfjörðum, hefur keypt nýbyggingu Fiskmarkaðs Bolungarvíkur að Brimbrjótsgötu í Bolungarvík. Hyggst félagið koma upp laxasláturhúsi í byggingunni. 3. janúar 2022 13:45 Vill skattleggja fiskeldið fyrir byggðir sem leggja til firðina Formaður íbúasamtaka Þingeyrar vill leggja gjöld á fiskeldi sem renni til sveitarfélaga á viðkomandi stöðum. Dýrfirðingar horfi auk þess upp á það að eldisfiskurinn þaðan sé fluttur til vinnslu í öðru sveitarfélagi. 11. desember 2020 22:35 Vinnsla eldislax skapar ný störf á Patreksfirði Sjávarútvegsfyrirtækið Oddi á Patreksfirði hefur hafið vinnslu á laxi frá fiskeldisstöðvum á sunnanverðum Vestfjörðum. Áætlað er að sextán til átján ný störf skapist vegna þessa í byggðinni. 25. nóvember 2020 23:45 Ungur Flateyringur fullvinnur matvæli úr vestfirsku fiskeldi Liðlega tvítug kona á Flateyri hefur stofnað matvælavinnslu sem fullvinnur vörur úr vestfirskum eldisfiski, eins og grafinn lax úr Dýrafirði og reyktan regnbogasilung úr Önundarfirði. Starfsmenn eru orðnir þrír. 6. desember 2020 21:11 Segir laxeldi stærsta tækifærið til að snúa við byggðaþróun á Vestfjörðum Fiskeldi hefur tekið við af hefðbundnum sjávarútvegi sem stærsta atvinnugreinin á Tálknafirði. Helsti forystumaður Vestfirðinga um árabil segir laxeldið stærsta tækifæri fjórðungsins í atvinnumálum. 24. október 2019 21:00 Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá myndir frá löndun í Ísafjarðarhöfn í dag á nýslátruðum laxi úr fiskeldiskvíum Arctic Fish í Dýrafirði. Norska skipið Norwegian Gannet er frá því í lok janúar búið að fara átta ferðir milli Dýrafjarðar og Skutulsfjarðar. Áhöfn skipsins slátrar laxinum í Dýrafirði og landar honum síðan slægðum á Ísafirði.Hafþór Gunnarsson Fréttaritari Stöðvar 2, Hafþór Gunnarsson, sem tók myndirnar, spurði fulltrúa Arctic, Daníel Jakobsson, hversvegna þessi aðferð væri notuð. „Það er nú einfaldlega bara þannig að umsvifin í laxeldinu á Vestfjörðum eru orðin það mikil,“ svarar Daníel og segir að í sláturhúsinu á Bíldudal sé slátrað um 140 tonnum á dag nánast alla daga vikunnar. Það anni ekki eftirspurn. Þetta sé millibilsástand þangað til nýtt sláturhús Arctic Fish verði tekið í notkun í Bolungarvík í júní. Flokkun laxins fer fram í stóru tjaldi á bryggjunni.Hafþór Gunnarsson Á bryggjunni er búið að tjalda yfir flokkunarvélar sem flokka laxinn áður en hann fer um borð í flutningabíla en þessu mánaðarlanga verkefni fylgja mikil umsvif. „Hér er fullt af fólki sem hefur vinnu við þetta. Við erum með um það bil fimmtán til tuttugu flutningabíla í vinnu. Við erum með um fimmtán manns í vinnu bara við löndunina. Við erum auðvitað með um þrjátíu manns í vinnu í Dýrafirði. Og hafnargjöldin, bara af þessu, eru um þrjátíu milljónir, sem fara náttúrlega beint til bæjarins. Þannig að bæjarstýran okkar hlýtur að vera ánægð með það,“ segir Daníel. Verkefninu fylgja mikil umsvif.Hafþór Gunnarsson Þetta eru um 3.500 tonn af laxi sem verið er að slátra en hann er sendur áfram til Grindavíkur og Djúpavogs til pökkunar og til frystingar í Bolungarvík en einnig víðar um land til frekari vinnslu. Og þetta er mikil verðmæti sem hér fara í gegn. „Þetta eru svona þrír og hálfur til fjórir milljarðar sem við erum að velta núna í febrúar,“ segir Daníel og býst við því að verkefni skipsins ljúki um næstu helgi. Milli fimmtán og tuttugu flutningabílar flytja laxinn til Djúpavogs, Grindavíkur og fleiri staða.Hafþór Gunnarsson -En verða vandræði með að fá bíla núna þegar verkfall er skollið á? „Við höldum ekki. Við vonum ekki. En við tökum einn dag í einu, eins og aðrir landsmenn, og vonum það besta,“ svarar Daníel Jakobsson. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Fiskeldi Ísafjarðarbær Sjávarútvegur Efnahagsmál Vesturbyggð Múlaþing Grindavík Bolungarvík Tálknafjörður Tengdar fréttir Segir að þetta hús lyfti upp norðanverðum Vestfjörðum Stærsta og afkastamesta laxvinnsla landsins rís núna í Bolungarvík á vegum Arctic Fish og á hún að taka til starfa í júní. Ráðamenn fyrirtækisins gera ráð fyrir að bara á síðari helmingi þessa árs verði unninn þar lax fyrir yfir fimmtán milljarða króna. 16. febrúar 2023 23:40 Gátu ekki beðið lengur og keyptu nýbyggingu Fiskmarkaðsins Arctic Oddi ehf., dótturfélag laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish ehf. á Vestfjörðum, hefur keypt nýbyggingu Fiskmarkaðs Bolungarvíkur að Brimbrjótsgötu í Bolungarvík. Hyggst félagið koma upp laxasláturhúsi í byggingunni. 3. janúar 2022 13:45 Vill skattleggja fiskeldið fyrir byggðir sem leggja til firðina Formaður íbúasamtaka Þingeyrar vill leggja gjöld á fiskeldi sem renni til sveitarfélaga á viðkomandi stöðum. Dýrfirðingar horfi auk þess upp á það að eldisfiskurinn þaðan sé fluttur til vinnslu í öðru sveitarfélagi. 11. desember 2020 22:35 Vinnsla eldislax skapar ný störf á Patreksfirði Sjávarútvegsfyrirtækið Oddi á Patreksfirði hefur hafið vinnslu á laxi frá fiskeldisstöðvum á sunnanverðum Vestfjörðum. Áætlað er að sextán til átján ný störf skapist vegna þessa í byggðinni. 25. nóvember 2020 23:45 Ungur Flateyringur fullvinnur matvæli úr vestfirsku fiskeldi Liðlega tvítug kona á Flateyri hefur stofnað matvælavinnslu sem fullvinnur vörur úr vestfirskum eldisfiski, eins og grafinn lax úr Dýrafirði og reyktan regnbogasilung úr Önundarfirði. Starfsmenn eru orðnir þrír. 6. desember 2020 21:11 Segir laxeldi stærsta tækifærið til að snúa við byggðaþróun á Vestfjörðum Fiskeldi hefur tekið við af hefðbundnum sjávarútvegi sem stærsta atvinnugreinin á Tálknafirði. Helsti forystumaður Vestfirðinga um árabil segir laxeldið stærsta tækifæri fjórðungsins í atvinnumálum. 24. október 2019 21:00 Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Sjá meira
Segir að þetta hús lyfti upp norðanverðum Vestfjörðum Stærsta og afkastamesta laxvinnsla landsins rís núna í Bolungarvík á vegum Arctic Fish og á hún að taka til starfa í júní. Ráðamenn fyrirtækisins gera ráð fyrir að bara á síðari helmingi þessa árs verði unninn þar lax fyrir yfir fimmtán milljarða króna. 16. febrúar 2023 23:40
Gátu ekki beðið lengur og keyptu nýbyggingu Fiskmarkaðsins Arctic Oddi ehf., dótturfélag laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish ehf. á Vestfjörðum, hefur keypt nýbyggingu Fiskmarkaðs Bolungarvíkur að Brimbrjótsgötu í Bolungarvík. Hyggst félagið koma upp laxasláturhúsi í byggingunni. 3. janúar 2022 13:45
Vill skattleggja fiskeldið fyrir byggðir sem leggja til firðina Formaður íbúasamtaka Þingeyrar vill leggja gjöld á fiskeldi sem renni til sveitarfélaga á viðkomandi stöðum. Dýrfirðingar horfi auk þess upp á það að eldisfiskurinn þaðan sé fluttur til vinnslu í öðru sveitarfélagi. 11. desember 2020 22:35
Vinnsla eldislax skapar ný störf á Patreksfirði Sjávarútvegsfyrirtækið Oddi á Patreksfirði hefur hafið vinnslu á laxi frá fiskeldisstöðvum á sunnanverðum Vestfjörðum. Áætlað er að sextán til átján ný störf skapist vegna þessa í byggðinni. 25. nóvember 2020 23:45
Ungur Flateyringur fullvinnur matvæli úr vestfirsku fiskeldi Liðlega tvítug kona á Flateyri hefur stofnað matvælavinnslu sem fullvinnur vörur úr vestfirskum eldisfiski, eins og grafinn lax úr Dýrafirði og reyktan regnbogasilung úr Önundarfirði. Starfsmenn eru orðnir þrír. 6. desember 2020 21:11
Segir laxeldi stærsta tækifærið til að snúa við byggðaþróun á Vestfjörðum Fiskeldi hefur tekið við af hefðbundnum sjávarútvegi sem stærsta atvinnugreinin á Tálknafirði. Helsti forystumaður Vestfirðinga um árabil segir laxeldið stærsta tækifæri fjórðungsins í atvinnumálum. 24. október 2019 21:00