Borgarstjóri Kænugarðs: Rússar þurfa að fordæma stríðið til að fá að keppa á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2023 07:32 Vitalii Klychko hefur í mörgu að snúast sem borgarstjóri Kænugarðs. Getty/Oleksii Samsonov Vitalij Klitschko, borgarstjóri Kænugarðs, hefur komið fram með nýtt sjónarhorn í umræðuna um hvort rússneskir og hvít-rússneskir íþróttamenn eigi að fá að keppa á Ólympíuleikunum í París á næsta ári. Alþjóða ólympíunefndin kallaði fram hörð viðbrögð frá Úkraínumönnum sem og öðrum þjóðum með því að lýsa því yfir að stefnan væri að opna dyrnar rússneskt og hvít-rússneskt íþróttafólk á ÓL í París 2024. Russian athletes should publicly denounce the war if they are to be allowed to participate in the 2024 Olympics, Kyiv mayor and former world boxing champion Vitali Klitschko told AFP Monday.https://t.co/5VIbfirLCr— News9 (@News9Tweets) February 13, 2023 Úkraínumenn sögðu að þetta ætti ekki að koma til greina og sumir fóru svo langt að halda því fram að Alþjóða ólympíunefndin væri með þessu í raun að styðja stríðsrekstur Rússa. Íþróttafólkið átti að fá að keppa á leikunum en yrði að gera það undir hlutlausum fána eða Ólympíufánanum. Klitschko vill hins vegar að rússneskt og hvít-rússneskt íþróttafólk fái að keppa en aðeins ef að það fordæmir stríðið opinberlega. „Rússneskt og hvít-rússneskt íþróttafólk getur ekki tekið þátt í Ólympíuleikunum ef það segir ekki nei við stríðinu,“ sagði Vitalij Klitschko. „Ef þau fordæma stríðið opinberlega þá ættu þau að mega að keppa,“ sagði Klitschko í samtali við AP-fréttastofuna. Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Alþjóða ólympíunefndin kallaði fram hörð viðbrögð frá Úkraínumönnum sem og öðrum þjóðum með því að lýsa því yfir að stefnan væri að opna dyrnar rússneskt og hvít-rússneskt íþróttafólk á ÓL í París 2024. Russian athletes should publicly denounce the war if they are to be allowed to participate in the 2024 Olympics, Kyiv mayor and former world boxing champion Vitali Klitschko told AFP Monday.https://t.co/5VIbfirLCr— News9 (@News9Tweets) February 13, 2023 Úkraínumenn sögðu að þetta ætti ekki að koma til greina og sumir fóru svo langt að halda því fram að Alþjóða ólympíunefndin væri með þessu í raun að styðja stríðsrekstur Rússa. Íþróttafólkið átti að fá að keppa á leikunum en yrði að gera það undir hlutlausum fána eða Ólympíufánanum. Klitschko vill hins vegar að rússneskt og hvít-rússneskt íþróttafólk fái að keppa en aðeins ef að það fordæmir stríðið opinberlega. „Rússneskt og hvít-rússneskt íþróttafólk getur ekki tekið þátt í Ólympíuleikunum ef það segir ekki nei við stríðinu,“ sagði Vitalij Klitschko. „Ef þau fordæma stríðið opinberlega þá ættu þau að mega að keppa,“ sagði Klitschko í samtali við AP-fréttastofuna.
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira