Talaði um mikilvægi samvinnu þvert á flokka Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 8. febrúar 2023 08:28 Joe Biden flutti stefnuræðu sína í nótt og talaði aðallega um innanríkismál ólíkt síðustu ræðu. AP Photo/Patrick Semansky Joe Biden Bandaríkjaforseti flutti árlega stefnuræðu sína á Bandaríkjaþingi í nótt og biðlaði meðal annars til mótherja sinna í Repúblikanaflokknum að þeir hjálpuðu til við að rétta af efnahag Bandaríkjanna. Biden undirstrikaði mikilvægi þess að þingmenn ynnu saman en Repúblikanar hafa nú náð meirihluta í fulltrúadeildinni. Happening Now: President Biden delivers the State of the Union address to a joint session of Congress. https://t.co/mzCN4SYpda— The White House (@WhiteHouse) February 8, 2023 Ræða Biden í gær er sögð hafa verið einskonar upptaktur að framboði hans til endurkjörs á næsta ári, sem fastlega er búist við, en forsetinn minntist þó ekki á framboð berum orðum. Vinsældir hans í könnunum á meðal almennings hafa verið takmarkaðar síðustu vikur og mánuði. Enda virtist forsetinn einbeita sér að innanlandsmálum og kom lítið að utanríkismálum eins og innrás Rússsa í Úkraínu, sem var megininntakið í síðustu stefnuræðu hans. Eins og venja er með stefnuræðu forsetans var mörgum gestum boðið í þinghúsið og viðstaddir voru meðal annarra nokkrir dómarar við Hæstarétt Bandaríkjanna en einnig Bono, söngvari írsku rokksveitarinnar U2. Þá voru ættingjar Tyre Nichols, sem myrtur var af lögreglumönnum í Memphis á dögunum, viðstaddir ræðuna í boði forsetafrúarinnar Jill Biden. Joe Biden Bandaríkin Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira
Biden undirstrikaði mikilvægi þess að þingmenn ynnu saman en Repúblikanar hafa nú náð meirihluta í fulltrúadeildinni. Happening Now: President Biden delivers the State of the Union address to a joint session of Congress. https://t.co/mzCN4SYpda— The White House (@WhiteHouse) February 8, 2023 Ræða Biden í gær er sögð hafa verið einskonar upptaktur að framboði hans til endurkjörs á næsta ári, sem fastlega er búist við, en forsetinn minntist þó ekki á framboð berum orðum. Vinsældir hans í könnunum á meðal almennings hafa verið takmarkaðar síðustu vikur og mánuði. Enda virtist forsetinn einbeita sér að innanlandsmálum og kom lítið að utanríkismálum eins og innrás Rússsa í Úkraínu, sem var megininntakið í síðustu stefnuræðu hans. Eins og venja er með stefnuræðu forsetans var mörgum gestum boðið í þinghúsið og viðstaddir voru meðal annarra nokkrir dómarar við Hæstarétt Bandaríkjanna en einnig Bono, söngvari írsku rokksveitarinnar U2. Þá voru ættingjar Tyre Nichols, sem myrtur var af lögreglumönnum í Memphis á dögunum, viðstaddir ræðuna í boði forsetafrúarinnar Jill Biden.
Joe Biden Bandaríkin Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira