Hugmyndirnar sem keppa í úrslitum Gulleggsins í ár Máni Snær Þorláksson skrifar 2. febrúar 2023 16:28 Guðjón Már Guðjónsson í Oz á Masterclass Gulleggsins í ár Gulleggið Tíu teymi hafa verið valin til að taka þátt í lokakeppninni um Gulleggið 2023. Keppnin fer fram þann 10. febrúar næstkomandi í Grósku og verður sýnt frá henni í beinni útsendingu hér á Vísi. Alls barst 101 hugmynd frá upprennandi frumkvöðlum í keppnina. 70 reyndir aðilar úr atvinnulífinu og nýsköpunarsenunni fóru yfir hugmyndirnar í rýnihóp og völdu þær tíu bestu til að taka þátt í lokakeppni Gulleggsins. Um er að ræða stærstu og elstu frumkvöðlakeppni Ísland en fjölmörg sprotafyrirtæki hafa stigið sín fyrstu skref í keppninni. Má þar til dæmis nefna Controlant, Meniga og SolidClouds. „Ég óska teymum til hamingju að hafa komist áfram í keppninni um Gulleggið,“ er haft eftir Ástu Maríu Þórhallsdóttur, verkefnastjóra Gulleggsins, í tilkynningu frá keppninni. Hún segir það vera spennandi að sjá hvað hópurinn er fjölbreyttur í ár og að ólíkar hugmyndir séu á bakvið hvert teymi. „Það er alltaf erfitt að segja nei og í ár var það einstaklega sárt því hugmyndirnar og frumkvöðlarnir voru virkilega flottir og hvetjum við fólk til að halda áfram þrátt fyrir að hafa ekki komist áfram að þessu sinni“ Þessi tíu teymi sem taka þátt í lokakeppninni munu fara í gegnum stífa þjálfun í vinnustofum áður en þau stíga á svið í Grósku. Á vinnustofunni verður lögð áhersla á hvernig þau fara að því að hefja rekstur og hvaða þættir það eru sem þarf að horfa til þegar koma á hugmynd í framkvæmd á árangursríkan hátt. Hér fyrir neðan má sjá teymin sem taka þátt í lokakeppninni og hugmyndir þeirra: Aurora Interactive Dion Duff, Friðrik Snær Tómasson, Halldór Stefánsson „Framleiðsla á þriðju persónu action adventure tölvuleik.“ Bambaló barnapössun Aníta Ísey, Rebekka Levin „Bambaló Barnapössun (snjallforrit). Fyrir íslenskar fjölskyldur sem vantar barnapössun fyrir eina kvöldstund af og til án þess að fá samviskubit.“ Better sex Sigga Dögg, Sævar Eyjólfsson „Rafræn fullorðins kynfræðsla á ensku í streymisveitu“ Ezze Þóra Ólafsdóttir, Donna Cruz „App til að kaupa, selja, gefa eða vera með uppboð á eigin eignum í. Jafn notendavænt og reikniritað eins og að nota til dæmis Instagram.“ PellisCol Íris Björk Marteinsdóttir, Ívar Örn Marteinsson „PellisCol ætlar að vera fyrst á Íslandi til þess að þróa Spa húðvörur með íslensku kollageni, kollageni sem er unnið úr þorskroði.“ Sápulestin Alda Leifsdóttir, Elísabet Halldórsdóttir „Breytum sorpi í gull. Endurvinnum notaða steikingarolíu í vistvæna lúxussápu. Sápulestin fer hringin í kringum landið, sækir notaða olíu á veitingastaði og sérhannar sápur fyrir sveitir og landshluta.“ Snux Harpa Hjartardóttir „Sílíkonpúði ætlaður sem stuðningur við að hætta að taka nikótínpoka í vörina. Nikótínpúðar eyða tannholdi og eru mjög ávanabinandi.“ SoFo Software Fjölnir Þrastarson, Þórarinn Sigurvin Gunnarsson, Friðrik Örn Gunnarsson „SoFo er samfélagsmiðill fyrir fjárfesta. Með SoFo getur fólk deilt meðmælum, fylgt eignum og fólki, og risið á toppinn.“ Soultech Davíð Haraldsson, Stefán Ólafsson, Pétur Örn Jónsson, Bryndís Jóhannsdóttir, Hrefna Líf Ólafsdóttir „Smáforrit þar sem allir geta farið í gegnum sálfræðimeðferðir. Hugbúnaður sem aðstoðar sálfræðinga við að veita meðferðir.“ Stitch hero Þórey Rúnarsdóttir, Marta Schluneger „Knitting pattern design software, knitting machines, and knitwear production.“ Nýsköpun Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Sjá meira
Alls barst 101 hugmynd frá upprennandi frumkvöðlum í keppnina. 70 reyndir aðilar úr atvinnulífinu og nýsköpunarsenunni fóru yfir hugmyndirnar í rýnihóp og völdu þær tíu bestu til að taka þátt í lokakeppni Gulleggsins. Um er að ræða stærstu og elstu frumkvöðlakeppni Ísland en fjölmörg sprotafyrirtæki hafa stigið sín fyrstu skref í keppninni. Má þar til dæmis nefna Controlant, Meniga og SolidClouds. „Ég óska teymum til hamingju að hafa komist áfram í keppninni um Gulleggið,“ er haft eftir Ástu Maríu Þórhallsdóttur, verkefnastjóra Gulleggsins, í tilkynningu frá keppninni. Hún segir það vera spennandi að sjá hvað hópurinn er fjölbreyttur í ár og að ólíkar hugmyndir séu á bakvið hvert teymi. „Það er alltaf erfitt að segja nei og í ár var það einstaklega sárt því hugmyndirnar og frumkvöðlarnir voru virkilega flottir og hvetjum við fólk til að halda áfram þrátt fyrir að hafa ekki komist áfram að þessu sinni“ Þessi tíu teymi sem taka þátt í lokakeppninni munu fara í gegnum stífa þjálfun í vinnustofum áður en þau stíga á svið í Grósku. Á vinnustofunni verður lögð áhersla á hvernig þau fara að því að hefja rekstur og hvaða þættir það eru sem þarf að horfa til þegar koma á hugmynd í framkvæmd á árangursríkan hátt. Hér fyrir neðan má sjá teymin sem taka þátt í lokakeppninni og hugmyndir þeirra: Aurora Interactive Dion Duff, Friðrik Snær Tómasson, Halldór Stefánsson „Framleiðsla á þriðju persónu action adventure tölvuleik.“ Bambaló barnapössun Aníta Ísey, Rebekka Levin „Bambaló Barnapössun (snjallforrit). Fyrir íslenskar fjölskyldur sem vantar barnapössun fyrir eina kvöldstund af og til án þess að fá samviskubit.“ Better sex Sigga Dögg, Sævar Eyjólfsson „Rafræn fullorðins kynfræðsla á ensku í streymisveitu“ Ezze Þóra Ólafsdóttir, Donna Cruz „App til að kaupa, selja, gefa eða vera með uppboð á eigin eignum í. Jafn notendavænt og reikniritað eins og að nota til dæmis Instagram.“ PellisCol Íris Björk Marteinsdóttir, Ívar Örn Marteinsson „PellisCol ætlar að vera fyrst á Íslandi til þess að þróa Spa húðvörur með íslensku kollageni, kollageni sem er unnið úr þorskroði.“ Sápulestin Alda Leifsdóttir, Elísabet Halldórsdóttir „Breytum sorpi í gull. Endurvinnum notaða steikingarolíu í vistvæna lúxussápu. Sápulestin fer hringin í kringum landið, sækir notaða olíu á veitingastaði og sérhannar sápur fyrir sveitir og landshluta.“ Snux Harpa Hjartardóttir „Sílíkonpúði ætlaður sem stuðningur við að hætta að taka nikótínpoka í vörina. Nikótínpúðar eyða tannholdi og eru mjög ávanabinandi.“ SoFo Software Fjölnir Þrastarson, Þórarinn Sigurvin Gunnarsson, Friðrik Örn Gunnarsson „SoFo er samfélagsmiðill fyrir fjárfesta. Með SoFo getur fólk deilt meðmælum, fylgt eignum og fólki, og risið á toppinn.“ Soultech Davíð Haraldsson, Stefán Ólafsson, Pétur Örn Jónsson, Bryndís Jóhannsdóttir, Hrefna Líf Ólafsdóttir „Smáforrit þar sem allir geta farið í gegnum sálfræðimeðferðir. Hugbúnaður sem aðstoðar sálfræðinga við að veita meðferðir.“ Stitch hero Þórey Rúnarsdóttir, Marta Schluneger „Knitting pattern design software, knitting machines, and knitwear production.“
Aurora Interactive Dion Duff, Friðrik Snær Tómasson, Halldór Stefánsson „Framleiðsla á þriðju persónu action adventure tölvuleik.“ Bambaló barnapössun Aníta Ísey, Rebekka Levin „Bambaló Barnapössun (snjallforrit). Fyrir íslenskar fjölskyldur sem vantar barnapössun fyrir eina kvöldstund af og til án þess að fá samviskubit.“ Better sex Sigga Dögg, Sævar Eyjólfsson „Rafræn fullorðins kynfræðsla á ensku í streymisveitu“ Ezze Þóra Ólafsdóttir, Donna Cruz „App til að kaupa, selja, gefa eða vera með uppboð á eigin eignum í. Jafn notendavænt og reikniritað eins og að nota til dæmis Instagram.“ PellisCol Íris Björk Marteinsdóttir, Ívar Örn Marteinsson „PellisCol ætlar að vera fyrst á Íslandi til þess að þróa Spa húðvörur með íslensku kollageni, kollageni sem er unnið úr þorskroði.“ Sápulestin Alda Leifsdóttir, Elísabet Halldórsdóttir „Breytum sorpi í gull. Endurvinnum notaða steikingarolíu í vistvæna lúxussápu. Sápulestin fer hringin í kringum landið, sækir notaða olíu á veitingastaði og sérhannar sápur fyrir sveitir og landshluta.“ Snux Harpa Hjartardóttir „Sílíkonpúði ætlaður sem stuðningur við að hætta að taka nikótínpoka í vörina. Nikótínpúðar eyða tannholdi og eru mjög ávanabinandi.“ SoFo Software Fjölnir Þrastarson, Þórarinn Sigurvin Gunnarsson, Friðrik Örn Gunnarsson „SoFo er samfélagsmiðill fyrir fjárfesta. Með SoFo getur fólk deilt meðmælum, fylgt eignum og fólki, og risið á toppinn.“ Soultech Davíð Haraldsson, Stefán Ólafsson, Pétur Örn Jónsson, Bryndís Jóhannsdóttir, Hrefna Líf Ólafsdóttir „Smáforrit þar sem allir geta farið í gegnum sálfræðimeðferðir. Hugbúnaður sem aðstoðar sálfræðinga við að veita meðferðir.“ Stitch hero Þórey Rúnarsdóttir, Marta Schluneger „Knitting pattern design software, knitting machines, and knitwear production.“
Nýsköpun Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Sjá meira