Borðaði ekkert í mánuð og rauf föstuna í fréttatímanum Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. febrúar 2023 19:31 Arnar Fannberg Gunnarsson er vaktstjóri í Dalslaug í Reykjavík. Við hittum hann í dag í húsnæði samtakanna Bikers against child abuse, sem hann er meðlimur í. Og þar rauf hann hina mánaðarlöngu föstu. Vísir/Sigurjón Íslenskur karlmaður sem fastaði allan janúarmánuð léttist um rúm tuttugu kíló á meðan föstunni stóð. Honum leið vel allan tímann, að eigin sögn, og langaði aldrei í hamborgara. Við hittum kappann í dag og fylgdumst með honum brjóta föstuna. Hinn 26 ára Arnar Fannberg Gunnarsson gerði vel við sig í mat og drykk á gamlárskvöld síðastliðið. Og hefur ekki lagt sér matarbita til munns síðan. Á nýársdag hóf hann mánaðarlanga föstu. Við mæltum okkur mót við Arnar í dag, á lokadegi föstunnar, en áður hafði hann lengst fastað í þrjá daga. Hvernig er þér búið að líða? „Æðislega. Engin heilaþoka og ég er með jafnmikla orku, ef ekki meiri, en ég er með vanalega. Og kemst upp með minni svefn en vanalega,“ segir Arnar. „Ég er búinn að missa 23 kíló af því sem er komið og búinn að þurfa að fara til skósmiðs að bæta við götum í beltið.“ Og eftir mánuð af engu nema vatni, vítamínum og smá salti var Arnari ekkert að vanbúnaði. Í fréttinni hér fyrir neðan má sjá þegar Arnar braut föstuna með heitu soði. Eftir svo langa föstu er nefnilega mikilvægt að fara sér hægt. Þá segir Arnar frá því hvað hann hlakkar mest til að borða, nú þegar fastan er búin. Matur Ástin og lífið Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Hinn 26 ára Arnar Fannberg Gunnarsson gerði vel við sig í mat og drykk á gamlárskvöld síðastliðið. Og hefur ekki lagt sér matarbita til munns síðan. Á nýársdag hóf hann mánaðarlanga föstu. Við mæltum okkur mót við Arnar í dag, á lokadegi föstunnar, en áður hafði hann lengst fastað í þrjá daga. Hvernig er þér búið að líða? „Æðislega. Engin heilaþoka og ég er með jafnmikla orku, ef ekki meiri, en ég er með vanalega. Og kemst upp með minni svefn en vanalega,“ segir Arnar. „Ég er búinn að missa 23 kíló af því sem er komið og búinn að þurfa að fara til skósmiðs að bæta við götum í beltið.“ Og eftir mánuð af engu nema vatni, vítamínum og smá salti var Arnari ekkert að vanbúnaði. Í fréttinni hér fyrir neðan má sjá þegar Arnar braut föstuna með heitu soði. Eftir svo langa föstu er nefnilega mikilvægt að fara sér hægt. Þá segir Arnar frá því hvað hann hlakkar mest til að borða, nú þegar fastan er búin.
Matur Ástin og lífið Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira