Þingmenn þurfa ekki lengur að opinbera tekjur sínar né eignir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. janúar 2023 07:06 Neðri deild rússneska þingsins að störfum. epa/Sputnik/Alexander Astafyev Neðri deild rússneska þingsins hefur samþykkt ný lög sem gera það að verkum að þingmenn munu ekki lengur þurfa að opinbera tekjur sínar né eignir. Þess í stað munu skattayfirvöld gefa út „samantekt“ byggða á þeim gögnum sem þeim berast. Haft er eftir einum þingmanni að um sé að ræða breytingu til að „vernda persónuleg gögn“. Stjórnmálafræðingurinn Alexei Makarkin segir í samtali við dagblaðið Kommersant að verið sé að hverfa aftur að sovéska módelinu í baráttunni gegn spillingu; að spillingarmál séu lögreglumál og aðeins fyrir lögreglu að fjalla um. Hin nýju lög fylgja á hæla yfirlýsingar sem Vladimir Pútín Rússlandsforseti gaf út í desember og kvað á um að embættismenn þyrftu ekki að opinbera tekjur sínar né eignir á meðan stríðið í Úkraínu stæði yfir. Rússland er í sæti 136 af 180 á lista Transparency International yfir spillingu. Þá bar það einnig til tíðinda í gær að dómstóll í Moskvu lagði blessun sína yfir beiðni dómsmálaráðuneytisins að „leysa upp“ Moscow Helsinki Group, elstu mannréttindasamtök Rússlands. Samtökin hyggjast áfrýja. Pútín hefur unnið ötullega að því að kveða niður gagnrýnisraddir heima fyrir og fjölmörg samtök hafa verið bönnuð. Þá eru flestir fremstu stjórnarandstæðingar landsins ýmist í fangelsi eða útlegð. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Fleiri fréttir Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Sjá meira
Haft er eftir einum þingmanni að um sé að ræða breytingu til að „vernda persónuleg gögn“. Stjórnmálafræðingurinn Alexei Makarkin segir í samtali við dagblaðið Kommersant að verið sé að hverfa aftur að sovéska módelinu í baráttunni gegn spillingu; að spillingarmál séu lögreglumál og aðeins fyrir lögreglu að fjalla um. Hin nýju lög fylgja á hæla yfirlýsingar sem Vladimir Pútín Rússlandsforseti gaf út í desember og kvað á um að embættismenn þyrftu ekki að opinbera tekjur sínar né eignir á meðan stríðið í Úkraínu stæði yfir. Rússland er í sæti 136 af 180 á lista Transparency International yfir spillingu. Þá bar það einnig til tíðinda í gær að dómstóll í Moskvu lagði blessun sína yfir beiðni dómsmálaráðuneytisins að „leysa upp“ Moscow Helsinki Group, elstu mannréttindasamtök Rússlands. Samtökin hyggjast áfrýja. Pútín hefur unnið ötullega að því að kveða niður gagnrýnisraddir heima fyrir og fjölmörg samtök hafa verið bönnuð. Þá eru flestir fremstu stjórnarandstæðingar landsins ýmist í fangelsi eða útlegð.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Fleiri fréttir Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Sjá meira