Steinunn frá Stígamótum til Aton JL Árni Sæberg skrifar 21. janúar 2023 13:43 Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir rær á ný mið á næstunni. Vísir/Vilhelm Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir hefur senn störf sem ráðgjafi hjá samskiptafyrirtækinu Aton JL. Hún hefur um árabil verið talskona Stígamóta, sem leita nú nýrrar talskonu. Fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um. Steinunn tilkynnti um vistaskiptin á Facebook-síðu sinni í gær. Þar segir að hún muni hefja störf hjá Aton JL í mars eftir tæplega tólf ár hjá Stígamótum. Hún kveðst spennt fyrir nýjum áskorunum, verkefnum og starfsvettvangi en segir erfitt að kveðja Stígamót. Hún kveðji þó ekki áður en hún skipuleggur tvær herferðir og eina ráðstefnu til. „Ég held að það sé óhætt að segja að Stígamót séu einhver besti vinnustaður landsins með frábæru samstarfsfólki og endalausu frelsi fyrir alls konar hugmyndir. Ég er óendanlega þakklát fyrir allt það sem Stígamót hafa kennt mér og fyrir að hafa fengið að leggja baráttunni lið,“ segir Steinunn. Leita nýrrar talskonu Sem áður segir hefur Steinunn gengt stöðu talskonu Stígamóta lengi og því er um nokkur tímamót að ræða fyrir samtökin sem leita nú nýrrar talskonu. Í auglýsingu á ráðningavefnum Alfreð segir að starf talskonu felist í því að berjast fyrir bættum hag og réttindum brotaþola kynferðisofbeldis, kynna starf Stígamóta og vekja vitund almennings, stjórnvalda, hagaðila og annarra um eðli og afleiðingar kynferðisofbeldis. Athygli vekur að í auglýsingu er fólk af öllum kynjum kvatt til að sækja um starf talskonu. Vistaskipti Félagasamtök Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Sjá meira
Steinunn tilkynnti um vistaskiptin á Facebook-síðu sinni í gær. Þar segir að hún muni hefja störf hjá Aton JL í mars eftir tæplega tólf ár hjá Stígamótum. Hún kveðst spennt fyrir nýjum áskorunum, verkefnum og starfsvettvangi en segir erfitt að kveðja Stígamót. Hún kveðji þó ekki áður en hún skipuleggur tvær herferðir og eina ráðstefnu til. „Ég held að það sé óhætt að segja að Stígamót séu einhver besti vinnustaður landsins með frábæru samstarfsfólki og endalausu frelsi fyrir alls konar hugmyndir. Ég er óendanlega þakklát fyrir allt það sem Stígamót hafa kennt mér og fyrir að hafa fengið að leggja baráttunni lið,“ segir Steinunn. Leita nýrrar talskonu Sem áður segir hefur Steinunn gengt stöðu talskonu Stígamóta lengi og því er um nokkur tímamót að ræða fyrir samtökin sem leita nú nýrrar talskonu. Í auglýsingu á ráðningavefnum Alfreð segir að starf talskonu felist í því að berjast fyrir bættum hag og réttindum brotaþola kynferðisofbeldis, kynna starf Stígamóta og vekja vitund almennings, stjórnvalda, hagaðila og annarra um eðli og afleiðingar kynferðisofbeldis. Athygli vekur að í auglýsingu er fólk af öllum kynjum kvatt til að sækja um starf talskonu.
Vistaskipti Félagasamtök Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Sjá meira